Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Samúel Karl Ólason skrifar 6. nóvember 2024 08:46 Donald Trump með sínu fólki á sviði í Flórída. AP/Lynne Sladky Þjóðarleiðtogar heimsins og aðrir leiðtogar eru byrjaðir að kasta kveðjum á Donald Trump og hrósa honum fyrir væntanlegan sigur hans í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. Þeirra á meðal eru Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísrael, Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, og Viktor Orban, forsætisráðherra Ungverjalands. Netanjahú hrósaði Trump fyrir einhverja bestu pólitísku endurkomu sögunnar. Hann sagði sögulega endurkomu Trumps tákna nýtt tímabili bandalags Bandaríkjanna og Ísrael. Dear Donald and Melania Trump,Congratulations on history’s greatest comeback!Your historic return to the White House offers a new beginning for America and a powerful recommitment to the great alliance between Israel and America.This is a huge victory! In true friendship,… pic.twitter.com/B54NSo2BMA— Benjamin Netanyahu - בנימין נתניהו (@netanyahu) November 6, 2024 Emmanuel Macron, forseti Frakklands, sagðist tilbúinn til að starfa með Trump næstu árin í nafni virðingar og metnaðar og vinna að frið og velmegun. Félicitations Président Donald Trump. Prêt à travailler ensemble comme nous avons su le faire durant quatre années. Avec vos convictions et avec les miennes. Avec respect et ambition. Pour plus de paix et de prospérité.— Emmanuel Macron (@EmmanuelMacron) November 6, 2024 Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, hrósaði Trump fyrir frækinn sigur hans. Þá sagðist hann kunna að meta nálgun Trumps til að stuðla til friðar „með styrkleika“. Það er óhætt að segja að Úkraínumenn séu stressaðir yfir kjöri Trumps, sem hefur heitið því að binda enda á stríðið í Úkraínu á fyrsta degi kjörtímabils síns. Því hefur verið haldið fram að það vilji hann gera með því að skera alfarið á stuðning Bandaríkjamanna við Úkraínu. Í kveðju sinni til Trumps segir Selenskí að Úkraínumenn reiði sig á áframhaldandi stuðning bæði Repúblikana og Demókrata í Bandaríkjunum. Congratulations to @realDonaldTrump on his impressive election victory! I recall our great meeting with President Trump back in September, when we discussed in detail the Ukraine-U.S. strategic partnership, the Victory Plan, and ways to put an end to Russian aggression against…— Volodymyr Zelenskyy / Володимир Зеленський (@ZelenskyyUa) November 6, 2024 Keir Starmer, forsætisráðherra Bretlands, segist hlakka til þess að vinna með Trump. Congratulations President-elect @realDonaldTrump on your historic election victory.I look forward to working with you in the years ahead. pic.twitter.com/QYHLd4k4EG— Keir Starmer (@Keir_Starmer) November 6, 2024 Mark Rutte, nýr framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagins, hefur einnig kastað kveðju á Trump. Hann segist hafa rætt við hann og segir að forysta Trumps muni skipta sköpum í að halda bandalaginu öflugu. I just congratulated @realDonaldTrump on his election as President of the United States. His leadership will again be key to keeping our Alliance strong. I look forward to working with him again to advance peace through strength through #NATO.— Mark Rutte (@SecGenNATO) November 6, 2024 Viktor Orban, forsætisráðherra Ungverjalands, segir sigur Trumps vera sigur alls heimsins. The biggest comeback in US political history! Congratulations to President @realDonaldTrump on his enormous win. A much needed victory for the World!— Orbán Viktor (@PM_ViktorOrban) November 6, 2024 Aleksander Vucic, forsætisráðherra Serbíu, hrósaði Trump einnig fyrir sigurinn og sagði Serba hlakka til að vinna með Bandaríkjamönnum. Congratulations @realDonaldTrump on your victory. Together, we face the serious challenges ahead. Serbia is committed to working with the USA for stability, growth, and peace 🇷🇸 🤝🇺🇸 pic.twitter.com/lE4DlFCNRR— Александар Вучић (@predsednikrs) November 6, 2024 Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, hrósaði Trump einnig fyrir sigurinn. I warmly congratulate Donald J. Trump.The EU and the US are more than just allies.We are bound by a true partnership between our people, uniting 800 million citizens.So let's work together on a strong transatlantic agenda that keeps delivering for them.— Ursula von der Leyen (@vonderleyen) November 6, 2024 Bandaríkin Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Úkraína Ungverjaland Ísrael Frakkland NATO Serbía Bretland Evrópusambandið Mest lesið Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt Innlent Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Innlent Fleiri fréttir Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Mál horfinna systra skekur Skotland Gerðu umfangsmikla árás á vesturhluta Úkraínu Bjargaði túristum í vanda og laxeldi í Seyðisfirði mótmælt Bönnuðu bardaga nýnasista og gengisfélaga í Helsinki Sjá meira
Netanjahú hrósaði Trump fyrir einhverja bestu pólitísku endurkomu sögunnar. Hann sagði sögulega endurkomu Trumps tákna nýtt tímabili bandalags Bandaríkjanna og Ísrael. Dear Donald and Melania Trump,Congratulations on history’s greatest comeback!Your historic return to the White House offers a new beginning for America and a powerful recommitment to the great alliance between Israel and America.This is a huge victory! In true friendship,… pic.twitter.com/B54NSo2BMA— Benjamin Netanyahu - בנימין נתניהו (@netanyahu) November 6, 2024 Emmanuel Macron, forseti Frakklands, sagðist tilbúinn til að starfa með Trump næstu árin í nafni virðingar og metnaðar og vinna að frið og velmegun. Félicitations Président Donald Trump. Prêt à travailler ensemble comme nous avons su le faire durant quatre années. Avec vos convictions et avec les miennes. Avec respect et ambition. Pour plus de paix et de prospérité.— Emmanuel Macron (@EmmanuelMacron) November 6, 2024 Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, hrósaði Trump fyrir frækinn sigur hans. Þá sagðist hann kunna að meta nálgun Trumps til að stuðla til friðar „með styrkleika“. Það er óhætt að segja að Úkraínumenn séu stressaðir yfir kjöri Trumps, sem hefur heitið því að binda enda á stríðið í Úkraínu á fyrsta degi kjörtímabils síns. Því hefur verið haldið fram að það vilji hann gera með því að skera alfarið á stuðning Bandaríkjamanna við Úkraínu. Í kveðju sinni til Trumps segir Selenskí að Úkraínumenn reiði sig á áframhaldandi stuðning bæði Repúblikana og Demókrata í Bandaríkjunum. Congratulations to @realDonaldTrump on his impressive election victory! I recall our great meeting with President Trump back in September, when we discussed in detail the Ukraine-U.S. strategic partnership, the Victory Plan, and ways to put an end to Russian aggression against…— Volodymyr Zelenskyy / Володимир Зеленський (@ZelenskyyUa) November 6, 2024 Keir Starmer, forsætisráðherra Bretlands, segist hlakka til þess að vinna með Trump. Congratulations President-elect @realDonaldTrump on your historic election victory.I look forward to working with you in the years ahead. pic.twitter.com/QYHLd4k4EG— Keir Starmer (@Keir_Starmer) November 6, 2024 Mark Rutte, nýr framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagins, hefur einnig kastað kveðju á Trump. Hann segist hafa rætt við hann og segir að forysta Trumps muni skipta sköpum í að halda bandalaginu öflugu. I just congratulated @realDonaldTrump on his election as President of the United States. His leadership will again be key to keeping our Alliance strong. I look forward to working with him again to advance peace through strength through #NATO.— Mark Rutte (@SecGenNATO) November 6, 2024 Viktor Orban, forsætisráðherra Ungverjalands, segir sigur Trumps vera sigur alls heimsins. The biggest comeback in US political history! Congratulations to President @realDonaldTrump on his enormous win. A much needed victory for the World!— Orbán Viktor (@PM_ViktorOrban) November 6, 2024 Aleksander Vucic, forsætisráðherra Serbíu, hrósaði Trump einnig fyrir sigurinn og sagði Serba hlakka til að vinna með Bandaríkjamönnum. Congratulations @realDonaldTrump on your victory. Together, we face the serious challenges ahead. Serbia is committed to working with the USA for stability, growth, and peace 🇷🇸 🤝🇺🇸 pic.twitter.com/lE4DlFCNRR— Александар Вучић (@predsednikrs) November 6, 2024 Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, hrósaði Trump einnig fyrir sigurinn. I warmly congratulate Donald J. Trump.The EU and the US are more than just allies.We are bound by a true partnership between our people, uniting 800 million citizens.So let's work together on a strong transatlantic agenda that keeps delivering for them.— Ursula von der Leyen (@vonderleyen) November 6, 2024
Bandaríkin Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Úkraína Ungverjaland Ísrael Frakkland NATO Serbía Bretland Evrópusambandið Mest lesið Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt Innlent Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Innlent Fleiri fréttir Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Mál horfinna systra skekur Skotland Gerðu umfangsmikla árás á vesturhluta Úkraínu Bjargaði túristum í vanda og laxeldi í Seyðisfirði mótmælt Bönnuðu bardaga nýnasista og gengisfélaga í Helsinki Sjá meira