Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. nóvember 2024 19:07 Úr leik dagsins. EPA-EFE/FABIO MURRU AC Milan missteig sig harkalega gegn Cagliari í Serie A, efstu deildar ítalska fótboltans. Eftir að vinna frækinn útisigur á Real Madríd í liðinni viku tókst liðinu aðeins að ná í stig á útivelli í dag, lokatölur 3-3. Heimamenn komust yfir strax á 2. mínútu leiksins en Rafael Leão svaraði fyrir gestina frá Mílanó. Hann jafnaði metin á 15. mínútu og kom Mílanó-liðinu yfir þegar fimm mínútur voru til loka fyrri hálfleiks. Heimamenn héldu að þeir hefðu jafnað metin en myndbandsdómari leiksins dæmdi mark liðsins í uppbótartíma af vegna rangstöðu, staðan 1-2 í hálfleik. 🎩 @RafaeLeao7 decide i primi 45' di #CagliariMilan! pic.twitter.com/9ZKrYOnlVE— Lega Serie A (@SerieA) November 9, 2024 Aftur voru það heimamenn sem byrjuðu betur í síðari hálfleik og jöfnuðu þeir metin á 53. mínútu. Gestirnir brugðust við því með að setja Ruben Loftus-Cheek og Tammy Abraham inn af bekknum. Örfáum mínútum síðar var staðan orðin 2-3, Abraham með markið. Heimamenn létu ekki segjast og jöfnuðu metin þegar ein mínúta var til loka venjulegs leiktíma, reyndist það síðasta mark leiksins og lokatölur 3-3. A 𝗱𝗼𝗽𝗽𝗶𝗼 𝗟𝗲𝗮𝗼 risponde 𝗱𝗼𝗽𝗽𝗶𝗼 𝗭𝗮𝗽𝗽𝗮! 🤯⚽️⚽️#CagliariMilan pic.twitter.com/5vWnI8C68T— Lega Serie A (@SerieA) November 9, 2024 AC Milan hefur nú aðeins unnið tvo af síðustu fimm leikjum sínum og situr í 7. sæti með 18 stig, sjö stigum minna en topplið Napoli þegar 11 umferðir eru búnar. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Fleiri fréttir Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Sjá meira
Heimamenn komust yfir strax á 2. mínútu leiksins en Rafael Leão svaraði fyrir gestina frá Mílanó. Hann jafnaði metin á 15. mínútu og kom Mílanó-liðinu yfir þegar fimm mínútur voru til loka fyrri hálfleiks. Heimamenn héldu að þeir hefðu jafnað metin en myndbandsdómari leiksins dæmdi mark liðsins í uppbótartíma af vegna rangstöðu, staðan 1-2 í hálfleik. 🎩 @RafaeLeao7 decide i primi 45' di #CagliariMilan! pic.twitter.com/9ZKrYOnlVE— Lega Serie A (@SerieA) November 9, 2024 Aftur voru það heimamenn sem byrjuðu betur í síðari hálfleik og jöfnuðu þeir metin á 53. mínútu. Gestirnir brugðust við því með að setja Ruben Loftus-Cheek og Tammy Abraham inn af bekknum. Örfáum mínútum síðar var staðan orðin 2-3, Abraham með markið. Heimamenn létu ekki segjast og jöfnuðu metin þegar ein mínúta var til loka venjulegs leiktíma, reyndist það síðasta mark leiksins og lokatölur 3-3. A 𝗱𝗼𝗽𝗽𝗶𝗼 𝗟𝗲𝗮𝗼 risponde 𝗱𝗼𝗽𝗽𝗶𝗼 𝗭𝗮𝗽𝗽𝗮! 🤯⚽️⚽️#CagliariMilan pic.twitter.com/5vWnI8C68T— Lega Serie A (@SerieA) November 9, 2024 AC Milan hefur nú aðeins unnið tvo af síðustu fimm leikjum sínum og situr í 7. sæti með 18 stig, sjö stigum minna en topplið Napoli þegar 11 umferðir eru búnar.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Fleiri fréttir Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Sjá meira