Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Hólmfríður Gísladóttir skrifar 20. nóvember 2024 08:03 Mikillar óánægju gætir meðal Ísraelsmanna með framgöngu stjórnvalda hvað varðar gíslana. AP/Francisco Seco Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, hefur heitið þeim fimm milljónir dala sem frelsar gísl úr prísund sinni á Gasa. Þá lofar hann því að viðkomandi og fjölskylda hans fái að yfirgefa Gasa og komast í öruggt skjól. Um er að ræða nýjasta útspil stjórnvalda í Ísrael sem miðar að því að tryggja lausn þeirra gísla sem enn eru í haldi Hamas á Gasa, eftir árásir samtakana á byggðir Ísraelsmanna fyrir meira en ári. Talið er að um hundrað manns séu enn í haldi Hamas en þar af er fjöldi talinn látinn. Ísraelsher stendur enn í umfangsmiklum aðgerðum á Gasa og látnum fjölgar á hverjum degi. Á sama tíma eru fjölskyldur gíslanna orðnar örvæntingafullar, eftir margra mánaða áköll til stjórnvalda. Hefur Netanyahu verið sakaður um að forgangsraða eigin pólitísku framtíð fram yfir frelsun gíslanna. „Ég vil segja við þá sem hafa gíslana okkar í haldi: Þeir sem valda þeim skaða munu gjalda fyrir það. Við munum elta þig uppi og við munum hafa uppi á þér,“ sagði forsætisráðherrann þegar hann ávarpaði hermenn í heimsókn til Gasa. „Fyrir þá sem vilja leið út: Sá sem færir okkur gísl; við munum finna örugga leið út fyrir hann og fjölskyldu hans,“ sagði Netanyahu einnig og bætti því við að Ísrael myndi að auki greiða fimm milljónir dala fyrir hvern gísl. Vopnahlésviðræður milli Ísrael og Hamas, með milligöngu annarra, hafa orðið að engu en samningamenn segja vonir uppi um að samkomulag náist um vopnahlé mili Ísrael og Hezbollah í Líbanon. Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Innlent Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Innlent Áföll hafa mótað Guðmund Inga: „Ég læt ekki valta yfir mig“ Innlent „Þarna ertu ekki að tala um breytingu, heldur byltingu“ Innlent Spjallklúður Hegseth, Vance og Waltz vekur hneykslan Erlent Segir lögreglu þegar hafa heimildir til að kalla menn til þjónustu Innlent Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Innlent Sé skýrt að ráðherra hafi verið beittur þrýstingi Innlent Kynntu breytingar á lögum um veiðigjald Innlent Palestínskur leikstjóri barinn af landtökumönnum og handtekinn Erlent Fleiri fréttir Sakar Bandaríkjastjórn um óásættanlegan þrýsting á Grænland Óvíst að greint verði frá niðurstöðum viðræðna í Sádi Arabíu Afi og amma Émile Soleil grunuð um að hafa banað honum Spjallklúður Hegseth, Vance og Waltz vekur hneykslan Dánaraðstoð jókst um tíu prósent í Hollandi í fyrra Palestínskur leikstjóri barinn af landtökumönnum og handtekinn Rússar sagðir vilja draga viðræður á langinn Misstu útlimi í árásum en vilja halda áfram að hjálpa Bættu blaðamanni óvart í Signal-hóp um árásir á Húta Grípa þurfi í taumana vegna berklasmita hjá börnum í Evrópu Fundu þúsundir mynda, myndskráa og kynlífsdúkku sem lítur út eins og barn Fuglaflensa greinist í sauðfé á Englandi Yfir 1.100 handteknir í mótmælunum í Tyrklandi Segir orkuinnviðasamkomulagið enn í gildi þrátt fyrir stöðugar árásir Réttarhöld hafin yfir Depardieu Saka Khalil um að hafa farið leynt með störf sín fyrir UNRWA Tekur við stöðu starfandi forseta á ný Yfir 50 þúsund látnir á Gasa og 113 þúsund særðir Segir heimsókn Ushu Vance og Mike Waltz til Grænlands „ögrun“ Trump vofir yfir Kanadabúum sem eru á leið í kosningar Erindreki Trump bjartsýnn fyrir friðarviðræður Rússa og Úkraínumanna Mótmælt vegna handtöku helsta andstæðings Erdogan Útskrifast á morgun og þarf að læra að tala upp á nýtt Sammála JD Vance um innflytjendastefnu Evrópu Íhuga að sleppa taumnum á NATO lausum Heathrow aftur starfandi eftir brunann Fyrrverandi ráðherra Danmerkur ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Búast við milljónum tjónatilkynninga vegna stríðsins í Úkraínu Stefnir þýskum orkurisa fyrir bráðnun jökla í Andesfjöllum Forsetahöllin í höndum hersins eftir tveggja ára átök Sjá meira
Um er að ræða nýjasta útspil stjórnvalda í Ísrael sem miðar að því að tryggja lausn þeirra gísla sem enn eru í haldi Hamas á Gasa, eftir árásir samtakana á byggðir Ísraelsmanna fyrir meira en ári. Talið er að um hundrað manns séu enn í haldi Hamas en þar af er fjöldi talinn látinn. Ísraelsher stendur enn í umfangsmiklum aðgerðum á Gasa og látnum fjölgar á hverjum degi. Á sama tíma eru fjölskyldur gíslanna orðnar örvæntingafullar, eftir margra mánaða áköll til stjórnvalda. Hefur Netanyahu verið sakaður um að forgangsraða eigin pólitísku framtíð fram yfir frelsun gíslanna. „Ég vil segja við þá sem hafa gíslana okkar í haldi: Þeir sem valda þeim skaða munu gjalda fyrir það. Við munum elta þig uppi og við munum hafa uppi á þér,“ sagði forsætisráðherrann þegar hann ávarpaði hermenn í heimsókn til Gasa. „Fyrir þá sem vilja leið út: Sá sem færir okkur gísl; við munum finna örugga leið út fyrir hann og fjölskyldu hans,“ sagði Netanyahu einnig og bætti því við að Ísrael myndi að auki greiða fimm milljónir dala fyrir hvern gísl. Vopnahlésviðræður milli Ísrael og Hamas, með milligöngu annarra, hafa orðið að engu en samningamenn segja vonir uppi um að samkomulag náist um vopnahlé mili Ísrael og Hezbollah í Líbanon.
Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Innlent Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Innlent Áföll hafa mótað Guðmund Inga: „Ég læt ekki valta yfir mig“ Innlent „Þarna ertu ekki að tala um breytingu, heldur byltingu“ Innlent Spjallklúður Hegseth, Vance og Waltz vekur hneykslan Erlent Segir lögreglu þegar hafa heimildir til að kalla menn til þjónustu Innlent Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Innlent Sé skýrt að ráðherra hafi verið beittur þrýstingi Innlent Kynntu breytingar á lögum um veiðigjald Innlent Palestínskur leikstjóri barinn af landtökumönnum og handtekinn Erlent Fleiri fréttir Sakar Bandaríkjastjórn um óásættanlegan þrýsting á Grænland Óvíst að greint verði frá niðurstöðum viðræðna í Sádi Arabíu Afi og amma Émile Soleil grunuð um að hafa banað honum Spjallklúður Hegseth, Vance og Waltz vekur hneykslan Dánaraðstoð jókst um tíu prósent í Hollandi í fyrra Palestínskur leikstjóri barinn af landtökumönnum og handtekinn Rússar sagðir vilja draga viðræður á langinn Misstu útlimi í árásum en vilja halda áfram að hjálpa Bættu blaðamanni óvart í Signal-hóp um árásir á Húta Grípa þurfi í taumana vegna berklasmita hjá börnum í Evrópu Fundu þúsundir mynda, myndskráa og kynlífsdúkku sem lítur út eins og barn Fuglaflensa greinist í sauðfé á Englandi Yfir 1.100 handteknir í mótmælunum í Tyrklandi Segir orkuinnviðasamkomulagið enn í gildi þrátt fyrir stöðugar árásir Réttarhöld hafin yfir Depardieu Saka Khalil um að hafa farið leynt með störf sín fyrir UNRWA Tekur við stöðu starfandi forseta á ný Yfir 50 þúsund látnir á Gasa og 113 þúsund særðir Segir heimsókn Ushu Vance og Mike Waltz til Grænlands „ögrun“ Trump vofir yfir Kanadabúum sem eru á leið í kosningar Erindreki Trump bjartsýnn fyrir friðarviðræður Rússa og Úkraínumanna Mótmælt vegna handtöku helsta andstæðings Erdogan Útskrifast á morgun og þarf að læra að tala upp á nýtt Sammála JD Vance um innflytjendastefnu Evrópu Íhuga að sleppa taumnum á NATO lausum Heathrow aftur starfandi eftir brunann Fyrrverandi ráðherra Danmerkur ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Búast við milljónum tjónatilkynninga vegna stríðsins í Úkraínu Stefnir þýskum orkurisa fyrir bráðnun jökla í Andesfjöllum Forsetahöllin í höndum hersins eftir tveggja ára átök Sjá meira