Hraun náð Njarðvíkuræð Hólmfríður Gísladóttir og Gunnar Reynir Valþórsson skrifa 21. nóvember 2024 09:04 Úlfar Lúðvíksson lögreglustjóri á Suðurnesjum segir unnið að því að hleypa starfsmönnum fyrirtækja inn í bæinn. Vísir/Einar „Nú fylgjumst við bara í raun og veru með rennsli hraunsins; hraunið hefur náð þessari veitulínu, Njarðvíkurlínunni,“ segir Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóri á Suðurnesjum, um stöðu mála við Grindavík. „Hún á að vera ágætlega varin, þannig að við verðum bara að vona að hún gefi sig ekki,“ bætir hann við. Úlfar var til viðtals við fréttastofu rétt í þessu og var meðal annars spurður út í rýminguna í nótt. „Við erum að sjálfsögðu orðin dálítið vön þessum aðgerðum þannig að aðgerð okkar í gærkvöldi gekk vel. Aðdragandinn að þessu gosi var ekki langur; það var hringt í mig rétt fyrir ellefu og einhverjum sautján mínútum síðar þá hefst gosið. En rýmingin í Grindavík gekk vel, það var svo sem enginn asi á mönnum. Hættan var ekki alveg ofan í bænum.“ Úlfar segir rýminguna í Svartsengi sömuleiðis hafa gengið vel. Lokunarpóstar séu á Grindavíkurvegi, þar sem hraun hefur þegar flætt yfir. „Grindavíkurvegur er úr leik,“ segir Úlfar. „Hraun hefur runnið yfir veginn þannig að það er ekki hægt að aka frá Reykjanesbraut inn í Grindavík og Grindavíkurveg. Þannig að við erum með lokunarpósta á Grindavíkurvegi upp við Reykjanesbraut. Síðan er lokunarpóstur á Suðurstrandarvegi við Fagradalsfjall, eða á bílastæði sem við köllum T1. Og eins er lokunarpóstur við golfvöllinn, fyrir utan Grindavík.“ Spurður um aðgengi íbúa í dag segir Úlfar að verið sé að hleypa starfsmönnum fyrirtækja inn í bæinn í augnablikinu og þá eigi blaðamenn þess kost að fara inn fyrir lokunarpósta, eins og samið hafi verið um. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Orkumál Náttúruhamfarir Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira
„Hún á að vera ágætlega varin, þannig að við verðum bara að vona að hún gefi sig ekki,“ bætir hann við. Úlfar var til viðtals við fréttastofu rétt í þessu og var meðal annars spurður út í rýminguna í nótt. „Við erum að sjálfsögðu orðin dálítið vön þessum aðgerðum þannig að aðgerð okkar í gærkvöldi gekk vel. Aðdragandinn að þessu gosi var ekki langur; það var hringt í mig rétt fyrir ellefu og einhverjum sautján mínútum síðar þá hefst gosið. En rýmingin í Grindavík gekk vel, það var svo sem enginn asi á mönnum. Hættan var ekki alveg ofan í bænum.“ Úlfar segir rýminguna í Svartsengi sömuleiðis hafa gengið vel. Lokunarpóstar séu á Grindavíkurvegi, þar sem hraun hefur þegar flætt yfir. „Grindavíkurvegur er úr leik,“ segir Úlfar. „Hraun hefur runnið yfir veginn þannig að það er ekki hægt að aka frá Reykjanesbraut inn í Grindavík og Grindavíkurveg. Þannig að við erum með lokunarpósta á Grindavíkurvegi upp við Reykjanesbraut. Síðan er lokunarpóstur á Suðurstrandarvegi við Fagradalsfjall, eða á bílastæði sem við köllum T1. Og eins er lokunarpóstur við golfvöllinn, fyrir utan Grindavík.“ Spurður um aðgengi íbúa í dag segir Úlfar að verið sé að hleypa starfsmönnum fyrirtækja inn í bæinn í augnablikinu og þá eigi blaðamenn þess kost að fara inn fyrir lokunarpósta, eins og samið hafi verið um.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Orkumál Náttúruhamfarir Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira