Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 22. nóvember 2024 14:59 Nýju eigendurnir, þau Fjóla og Snorri, ásamt Ingunni (t.v.) og Þórdísi (t.h.) við Pylsuvagninn á Selfossi, sem staðsettur er við brúarsporðinn við Ölfusárbrú. Magnús Hlynur Hreiðarsson Mæðgurnar og eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi þær Ingunn Guðmundsdóttir og Þórdís Sólmundsdóttir hafa selt pylsuvagninn, sem stendur við Ölfusárbrú. Nýju eigendurnir eru þau Fjóla Steindóra Kristinsdóttir, fyrrverandi bæjarstjóri í Árborg og núverandi bæjarfulltrúi og Snorri Sigurðarson, athafnamaður. Þau taka við rekstrinum 1. janúar 2025. Kaupverð er trúnaðarmál. „Ég er mjög ánægð með nýju eigendurna enda er Fjóla fyrrverandi starfsmaður pylsuvagnsins og Snorri er stjúpsonur minn, þannig að þetta gæti ekki verið betra. Ég er sjálf búin að reka vagninn í rúm 40 ár og því tími til komin að gera eitthvað annað. Nú er það eldri borgara starfið og lifa og njóta með mínu fólki“, segir Ingunn. 35 stelpur vinna í pylsuvagninum og mun þær væntanlega allar halda störfum sínum hjá nýjum eigendum. „Þetta er fyrst og fremst gleðidagur því pylsuvagninn fer í góðar hendur“, bætir Ingunn við. Það var gleðistund hjá fjölskyldum Ingunnar og Þórdísar og Snorra og Fjóla eftir að skrifað var undir kaupsamninginn á pylsuvagninum. Kaupverðið er trúnaðarmál.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Við erum mjög lukkuleg með kaupin og það leggst allt vel í okkur með pylsuvagninn enda vinsæll skyndibitastaður, sem hefur gengið ljómandi vel hjá Ingunni og Þórdísi. Við ætlum að ráða sérstakan rekstrarstjóra og svo verður þetta allt í sömu skorðum eins og það hefur verið í gegnum árin,“ segir Fjóla en hún vann í mörg ár í vagninum og kann því réttu handbrögðin. Árborg Veitingastaðir Kaup og sala fyrirtækja Mest lesið Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira
„Ég er mjög ánægð með nýju eigendurna enda er Fjóla fyrrverandi starfsmaður pylsuvagnsins og Snorri er stjúpsonur minn, þannig að þetta gæti ekki verið betra. Ég er sjálf búin að reka vagninn í rúm 40 ár og því tími til komin að gera eitthvað annað. Nú er það eldri borgara starfið og lifa og njóta með mínu fólki“, segir Ingunn. 35 stelpur vinna í pylsuvagninum og mun þær væntanlega allar halda störfum sínum hjá nýjum eigendum. „Þetta er fyrst og fremst gleðidagur því pylsuvagninn fer í góðar hendur“, bætir Ingunn við. Það var gleðistund hjá fjölskyldum Ingunnar og Þórdísar og Snorra og Fjóla eftir að skrifað var undir kaupsamninginn á pylsuvagninum. Kaupverðið er trúnaðarmál.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Við erum mjög lukkuleg með kaupin og það leggst allt vel í okkur með pylsuvagninn enda vinsæll skyndibitastaður, sem hefur gengið ljómandi vel hjá Ingunni og Þórdísi. Við ætlum að ráða sérstakan rekstrarstjóra og svo verður þetta allt í sömu skorðum eins og það hefur verið í gegnum árin,“ segir Fjóla en hún vann í mörg ár í vagninum og kann því réttu handbrögðin.
Árborg Veitingastaðir Kaup og sala fyrirtækja Mest lesið Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira