Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Tómas Arnar Þorláksson skrifar 23. nóvember 2024 11:44 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins. vísir/vilhelm Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, var ekki viðstaddur eina atkvæðagreiðslu á nýliðnu þingi sem var sett í september og slitið á mánudaginn. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, var aðeins viðstödd eina atkvæðagreiðslu þar sem hún greiddi atkvæði með beiðni um skýrslu í tengslum við aðgerðir fyrir Grindvíkinga. Þetta kemur fram í atkvæðaskrá sem er birt á vef Alþingis en þáttaka formanna þingflokkanna var misjöfn í besta falli. Mbl.is greindi fyrst frá. Alls voru greidd atkvæði um 162 mál á nýliðnu þingi en það kann að útskýra fjarveru ýmissra að að greidd voru atkvæði um langflest málefni frá 12. til 19. nóvember þegar að kosningabarátta fyrir komandi alþingiskosningar var vel á veg komin. Þegar að þingmenn taka afstöðu gagnvart ákveðnum málum eða greiða ekki atkvæði telst það sem þátttaka en ef þeir eru fjarverandi eða skráðir með fjarvist þá er það ekki metið sem þátttaka. Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, tók þátt í atkvæðagreiðslu um fjórtán mál sem er um 18,5 prósent þátttaka. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, tók þátt í öllum 162 málunum að tveimur undanskyldum þar sem hann var fjarverandi sem er um 98,8 prósent þátttaka. Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, var með 72,2 prósent þátttöku sem gerir um 120 mál. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata var með um 78,9% þátttöku. Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknar, var með 79,6% þátttöku. Svandís Svavarsdóttir, formaður Vinstri grænna, var með 89,5% þátttöku. Alþingiskosningar 2024 Miðflokkurinn Viðreisn Píratar Sjálfstæðisflokkurinn Vinstri græn Samfylkingin Alþingi Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Sjá meira
Þetta kemur fram í atkvæðaskrá sem er birt á vef Alþingis en þáttaka formanna þingflokkanna var misjöfn í besta falli. Mbl.is greindi fyrst frá. Alls voru greidd atkvæði um 162 mál á nýliðnu þingi en það kann að útskýra fjarveru ýmissra að að greidd voru atkvæði um langflest málefni frá 12. til 19. nóvember þegar að kosningabarátta fyrir komandi alþingiskosningar var vel á veg komin. Þegar að þingmenn taka afstöðu gagnvart ákveðnum málum eða greiða ekki atkvæði telst það sem þátttaka en ef þeir eru fjarverandi eða skráðir með fjarvist þá er það ekki metið sem þátttaka. Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, tók þátt í atkvæðagreiðslu um fjórtán mál sem er um 18,5 prósent þátttaka. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, tók þátt í öllum 162 málunum að tveimur undanskyldum þar sem hann var fjarverandi sem er um 98,8 prósent þátttaka. Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, var með 72,2 prósent þátttöku sem gerir um 120 mál. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata var með um 78,9% þátttöku. Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknar, var með 79,6% þátttöku. Svandís Svavarsdóttir, formaður Vinstri grænna, var með 89,5% þátttöku.
Alþingiskosningar 2024 Miðflokkurinn Viðreisn Píratar Sjálfstæðisflokkurinn Vinstri græn Samfylkingin Alþingi Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Sjá meira