Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Hólmfríður Gísladóttir skrifar 25. nóvember 2024 08:08 Þúsundir íbúa Parísar mótmæla kynbundnu ofbeldi. Getty/SOPA/LightRocket/Telmo Pinto Heimilið er hættulegasti staðurinn fyrir konur, samkvæmt nýrri skýrslu UN Women. Samkvæmt skýrslunni eru 140 konur drepnar af maka eða fjölskyldumeðlimi á hverjum degi. Um 85.000 konur voru drepnar af karlmönnum árið 2023, þar af 51.100 eða 60 prósent af nákomnum. Nyaradzayi Gumbonzvanda, aðstoðarframkvæmdastjóri UN Women, segir tölurnar sýna að heimilið, sá staður þar sem konum ætti að líða hvað best og vera hvað öruggastar, sé í raun sá staður sem er þeim hættulegastur. Tölurnar í skýrslunni séu endurspegli líklega aðeins toppinn á ísjakanum, þar sem sums staðar séu dauðsföll kvenna ekki skráð og þá sé dánarmeinið ekki endilega skráð sem kynbundið ofbeldi. Af heildarfjöldanum voru 21.700 konur drepnar í Afríku. Í Evrópu og Norður- og Suður-Ameríku voru það oftast makar sem drápu konuna en annars staðar nánir fjölskyldumeðlimir. Gögn frá þremur ríkjum; Frakklandi, Suður-Afríku og Kólumbíu sýndu að umtalsverður fjöldi þeirra kvenna sem var drepinn hafði áður leitað til yfirvalda vegna heimilisofbeldis. Guardian fjallar ítarlega um málið. Jafnréttismál Heimilisofbeldi Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira
Um 85.000 konur voru drepnar af karlmönnum árið 2023, þar af 51.100 eða 60 prósent af nákomnum. Nyaradzayi Gumbonzvanda, aðstoðarframkvæmdastjóri UN Women, segir tölurnar sýna að heimilið, sá staður þar sem konum ætti að líða hvað best og vera hvað öruggastar, sé í raun sá staður sem er þeim hættulegastur. Tölurnar í skýrslunni séu endurspegli líklega aðeins toppinn á ísjakanum, þar sem sums staðar séu dauðsföll kvenna ekki skráð og þá sé dánarmeinið ekki endilega skráð sem kynbundið ofbeldi. Af heildarfjöldanum voru 21.700 konur drepnar í Afríku. Í Evrópu og Norður- og Suður-Ameríku voru það oftast makar sem drápu konuna en annars staðar nánir fjölskyldumeðlimir. Gögn frá þremur ríkjum; Frakklandi, Suður-Afríku og Kólumbíu sýndu að umtalsverður fjöldi þeirra kvenna sem var drepinn hafði áður leitað til yfirvalda vegna heimilisofbeldis. Guardian fjallar ítarlega um málið.
Jafnréttismál Heimilisofbeldi Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira