Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 26. nóvember 2024 13:16 Tónlitarmaðurinn Auður Lúthersson gaf út lagið, Peningar, peningar, peningar, í dag. Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, betur þekktur sem Auður, er einhleypur. Þrátt fyrir að vera einn eftir í kotinu hefur hann haft nóg að gera í tónlistinni. Fyrr í dag gaf hann út lagið Peningar, peningar, peningar þar sem hann skýtur meðal annars föstum skotum að yfirvöldum um mál Yazans Tamimi, fjölfatlaðs drengs frá Palestínu. Auðunn er búsettur í Los Angeles í Bandaríkjunum þar sem kynni tókust með honum og fyrrverandi kærustu hans Cassöndru. Þau opinberuðu samband sitt í október í fyrra en hafa nú haldið hvort í sína áttina. Spurður hvort hann sjái fyrir sér að flytja aftur til Íslands segir Auðunn það ekki vera á döfinni. Hann segist þó sakna þess að fara í gufu og kalda pottinn. Skýtur föstum skotum frá LA Textinn í umræddu lagið beitt ádeila á neysluhyggju samtímans auk þess skýtur föstum skotum að yfirhöldum um mál Yazans frá Palestínu í opnunarlínum lagsins: „Ég kaupi landi fleiri fermetra, set strák í hjólastól á götuna.“ Hljóðfæraleikur, texti, upptökur og hljóðblöndum var í höndum Auðuns í umræddu lag. Lagið má heyra í spilaranum hér að neðan: Auðunn lét gamlan draum rætast þegar hann flutti til Los Angeles í byrjun árs 2023 þar sem hann starfar sem tónlistarmaður og hljóðupptökustjóri. Hann hefur unnið tónlist fyrir listamenn á borð við Social House, Prince Ndour, Adelina, YSA og ChiChi, auk þess sem hann var hluti af beinu streymi Twitch- stjörnunnar Kai Cenat á dögunum. Cenat er með yfir 11, milljón fylgjendur á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Luthersson (@auduraudur) Tónlist Íslendingar erlendis Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Fleiri fréttir Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Auðunn er búsettur í Los Angeles í Bandaríkjunum þar sem kynni tókust með honum og fyrrverandi kærustu hans Cassöndru. Þau opinberuðu samband sitt í október í fyrra en hafa nú haldið hvort í sína áttina. Spurður hvort hann sjái fyrir sér að flytja aftur til Íslands segir Auðunn það ekki vera á döfinni. Hann segist þó sakna þess að fara í gufu og kalda pottinn. Skýtur föstum skotum frá LA Textinn í umræddu lagið beitt ádeila á neysluhyggju samtímans auk þess skýtur föstum skotum að yfirhöldum um mál Yazans frá Palestínu í opnunarlínum lagsins: „Ég kaupi landi fleiri fermetra, set strák í hjólastól á götuna.“ Hljóðfæraleikur, texti, upptökur og hljóðblöndum var í höndum Auðuns í umræddu lag. Lagið má heyra í spilaranum hér að neðan: Auðunn lét gamlan draum rætast þegar hann flutti til Los Angeles í byrjun árs 2023 þar sem hann starfar sem tónlistarmaður og hljóðupptökustjóri. Hann hefur unnið tónlist fyrir listamenn á borð við Social House, Prince Ndour, Adelina, YSA og ChiChi, auk þess sem hann var hluti af beinu streymi Twitch- stjörnunnar Kai Cenat á dögunum. Cenat er með yfir 11, milljón fylgjendur á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Luthersson (@auduraudur)
Tónlist Íslendingar erlendis Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Fleiri fréttir Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira