Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. nóvember 2024 09:31 Heimsmeistaramótið er í hættu hjá Matej Mandic eftir að hann fékk hnefahögg frá liðsfélaga sínum hjá HC Zagreb en atvikið varð í búningsklefa króatíska liðsins. Getty/Sanjin Strukic Það gekk ýmislegt á í búningsklefa króatíska handboltafélagsins RK Zagreb eftir leik liðsins í Meistaradeildinni í vikunni. Eftirmálin eru allt annað en góðar fréttir fyrir landsliðsþjálfarann Dag Sigurðsson. Tveir leikmenn RK Zagreb hafa verið settir í agabann að því virðist fyrir að slást í klefanum en annar leikmaður til viðbótar meiddist það illa að hann gæti verið frá í margar vikur. Danski blaðamaðurinn Rasmus Boysen fjallar um málið. Það sem er á hreinu er að tveir leikmenn RK Zagreb, Milos Kos og Zvonimir Srna, eru komnir í tímabundið bann. Þeir verða í banninu á meðan málið verður rannsakað af félaginu. Króatíski miðilinn 24sata Sport sagði frá slagsmálum í búningsklefa liðsins. Liðsfélagar Milos Kos gerðu samkvæmt upplýsingum blaðsins athugasemd við slaka frammistöðu hans og hann tók því mjög illa. Króatíski landsliðsmarkvörðurinn Matej Mandic sagði eitthvað við Kos og hann svaraði með því að gefa honum hnefahögg í andlitið. Kos meiddi Mandic það mikið að markvörðurinn verður frá í fjórar til sex vikur og gæti misst af HM í janúar. Slæmar fréttir fyrir landsliðsþjálfarann Dag Sigurðsson. Eftir þetta blönduðu aðrir liðsfélagar þeirra sér í málið en það endaði með því að Zvonimir Srna sló Kos nokkrum sinnum. Það er þess vegna sem Srna er líka kominn í bann. Nantes vann leikinn 25-22 en hann var spilaður í Króatíu. Milos Kos nýtti aðeins eitt af sjö skotum sínum í leiknum. Mandic varði 9 skot. Zagreb hefur aðeins unnið tvo af níu leikjum sínum í Meistaradeildinni í vetur og er í neðsta sæti í B-riðlinum. HM karla í handbolta 2025 Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Handbolti Fleiri fréttir Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ HM í dag: Bitur Króati og blaðamenn í brasi Gaf tvær stoðsendingar í fyrri hálfleik þrátt fyrir að koma ekkert inn á „Óheppni ef þú gerir þetta einu sinni en síendurtekið er þetta bara lélegt“ Segir áhorfendatölur á HM ýktar: „Leið eins og það væru svona fimm hundruð“ Lætur ekki glepjast þrátt fyrir þrettán marka sigur: „Hafa ekki efni á þessu“ Myndasyrpa úr stórsigri strákanna í fyrsta leik á HM Skýrsla Vals: Píptest og svefnlyf „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Grænhöfðaeyjum: Hlaðborð fyrir hornamennina Töfræðin á móti Grænhöfðaeyjum: Orri nýtti allt sitt í fyrsta HM-leiknum „Þetta tók eina eða tvær sóknir en svo var ég rólegur“ „Þeir eru ekki með lélega handboltamenn“ Engin óvænt tíðindi en stórsigrar á HM í kvöld Umfjöllun: Ísland - Grænhöfðaeyjar 34-21 | Strákarnir okkar stungu strax af Stórsigur hjá Slóvenum í fyrsta leik okkar riðils Myndaveisla: Fámenn en góðmenn upphitun í Zagreb Ásgeir Örn um landsliðið: „Þeir hafa ekkert getað ennþá“ Ánægja með Dag og hetjan hyllt Svona var HM-Pallborðið Sjá meira
Tveir leikmenn RK Zagreb hafa verið settir í agabann að því virðist fyrir að slást í klefanum en annar leikmaður til viðbótar meiddist það illa að hann gæti verið frá í margar vikur. Danski blaðamaðurinn Rasmus Boysen fjallar um málið. Það sem er á hreinu er að tveir leikmenn RK Zagreb, Milos Kos og Zvonimir Srna, eru komnir í tímabundið bann. Þeir verða í banninu á meðan málið verður rannsakað af félaginu. Króatíski miðilinn 24sata Sport sagði frá slagsmálum í búningsklefa liðsins. Liðsfélagar Milos Kos gerðu samkvæmt upplýsingum blaðsins athugasemd við slaka frammistöðu hans og hann tók því mjög illa. Króatíski landsliðsmarkvörðurinn Matej Mandic sagði eitthvað við Kos og hann svaraði með því að gefa honum hnefahögg í andlitið. Kos meiddi Mandic það mikið að markvörðurinn verður frá í fjórar til sex vikur og gæti misst af HM í janúar. Slæmar fréttir fyrir landsliðsþjálfarann Dag Sigurðsson. Eftir þetta blönduðu aðrir liðsfélagar þeirra sér í málið en það endaði með því að Zvonimir Srna sló Kos nokkrum sinnum. Það er þess vegna sem Srna er líka kominn í bann. Nantes vann leikinn 25-22 en hann var spilaður í Króatíu. Milos Kos nýtti aðeins eitt af sjö skotum sínum í leiknum. Mandic varði 9 skot. Zagreb hefur aðeins unnið tvo af níu leikjum sínum í Meistaradeildinni í vetur og er í neðsta sæti í B-riðlinum.
HM karla í handbolta 2025 Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Handbolti Fleiri fréttir Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ HM í dag: Bitur Króati og blaðamenn í brasi Gaf tvær stoðsendingar í fyrri hálfleik þrátt fyrir að koma ekkert inn á „Óheppni ef þú gerir þetta einu sinni en síendurtekið er þetta bara lélegt“ Segir áhorfendatölur á HM ýktar: „Leið eins og það væru svona fimm hundruð“ Lætur ekki glepjast þrátt fyrir þrettán marka sigur: „Hafa ekki efni á þessu“ Myndasyrpa úr stórsigri strákanna í fyrsta leik á HM Skýrsla Vals: Píptest og svefnlyf „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Grænhöfðaeyjum: Hlaðborð fyrir hornamennina Töfræðin á móti Grænhöfðaeyjum: Orri nýtti allt sitt í fyrsta HM-leiknum „Þetta tók eina eða tvær sóknir en svo var ég rólegur“ „Þeir eru ekki með lélega handboltamenn“ Engin óvænt tíðindi en stórsigrar á HM í kvöld Umfjöllun: Ísland - Grænhöfðaeyjar 34-21 | Strákarnir okkar stungu strax af Stórsigur hjá Slóvenum í fyrsta leik okkar riðils Myndaveisla: Fámenn en góðmenn upphitun í Zagreb Ásgeir Örn um landsliðið: „Þeir hafa ekkert getað ennþá“ Ánægja með Dag og hetjan hyllt Svona var HM-Pallborðið Sjá meira