Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 1. desember 2024 00:15 Ásmundur og Willum voru ekki stressaðir þrátt fyrir stöðuna. Ásmundur Einar Daðason og Willum Þór Þórsson, ráðherrar Framsóknar, segjast ekki vera stressaðir þó einungis annar þeirra, Willum, mælist inni þegar þetta er skrifað og þá mælist formaður flokksins, Sigurður Ingi Jóhannsson, heldur ekki inni. Ásmundur Einar segist stoltur af sínum verkum en segir ljóst að uppbyggingarstarf bíði félaga sinna í Framsókn. Þetta kom fram í kosningasjónvarpi Stöðvar 2 eftir að fyrstu tölur höfðu borist úr Kraganum, Norðausturkjördæmi og Suðurkjördæmi. Þar ræddi Kristín Ólafsdóttir fréttakona við þá í kosningavöku Framsóknar í Oche í Kringlunni. Ásmundur Einar segir það hafa verið alveg ljóst að þetta yrði brekka. „Það hefur legið fyrir síðustu daga. Það er alveg ljóst að það er verið að hefna ríkisstjórnarflokkunum fyrir stjórnarsetuna undanfarið. Ég er ánægður að Willum er inni en það er ljóst að Framsókn, sama hver er í þeim hópi, þarf að fara í uppbyggingu eftir þetta,“ segir Ásmundur Einar. Hann segist ekki stressaður þó hann mælist ekki inni. „Það er ekkert stress í mér, ég er ótrúlega stoltur af mínum störfum sem barnamálaráðherra,“ segir Ásmundur. Hann segir að verði hann ekki kosinn muni hann bara fara að gera eitthvað annað, það sem dragi hjarta hans áfram. Alþingiskosningar 2024 Framsóknarflokkurinn Suðvesturkjördæmi Reykjavíkurkjördæmi norður Alþingi Mest lesið Amma gerandans svarar ákalli föður Bryndísar Klöru Innlent Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Erlent Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Erlent Malbik flettist af og grjót á víð og dreif Innlent Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Erlent Ákærðir fyrir fullt af fíkniefnum í bala Innlent Grjóthnullungar á stærð við mannfólk í átt að ferðamönnum Innlent Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Erlent Bein útsending: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins Innlent Tvö ung börn í bíl ölvaðs ökumanns Innlent Fleiri fréttir Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Vandasamt starf að stýra 2100 manna fundi „Stoðir réttarríkisins eru ekki í hættu“ Gular viðvaranir gefnar út Boða til bænastundar vegna banaslyssins í Vík Bandaríkin séu ekki raunverulegir málsvarar frelsis Grjóthnullungar á stærð við mannfólk í átt að ferðamönnum Hitafundur í Hvíta húsinu og óveður í Reynisfjöru Malbik flettist af og grjót á víð og dreif Grjót berst yfir veginn við Kjalarnes vegna hafróts Amma gerandans svarar ákalli föður Bryndísar Klöru Tvö ung börn í bíl ölvaðs ökumanns Ákærðir fyrir fullt af fíkniefnum í bala „Við gefumst ekki upp á ykkur“ „Nöturlegt að horfa upp á þetta“ Utanríkisráðherra tjáir sig um hitafundinn í Washington Náttúruverndarstofnun með höfuðstöðvar sínar á Hvolsvelli „Fyrir óæft auga mætti halda að þetta væri venjulegt barn“ Banaslys varð í Vík í Mýrdal Bjarni kveður, gervigreind nýtt í barnaníð og bílastæðagjöld Gerði stólpagrín að ríkisstjórnarflokkunum Hvernig skiptast fylkingarnar? Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Bein útsending: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins Notuðu rafvopn til að yfirbuga ógnandi mann með hamra Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Lítur ekki svo á að kennarar séu bundnir af kjarasamningum annarra stétta Netöryggissveitin flutt í utanríkisráðuneytið Fækkað um sex hundruð í aðgerðum MAST Sjá meira
Þetta kom fram í kosningasjónvarpi Stöðvar 2 eftir að fyrstu tölur höfðu borist úr Kraganum, Norðausturkjördæmi og Suðurkjördæmi. Þar ræddi Kristín Ólafsdóttir fréttakona við þá í kosningavöku Framsóknar í Oche í Kringlunni. Ásmundur Einar segir það hafa verið alveg ljóst að þetta yrði brekka. „Það hefur legið fyrir síðustu daga. Það er alveg ljóst að það er verið að hefna ríkisstjórnarflokkunum fyrir stjórnarsetuna undanfarið. Ég er ánægður að Willum er inni en það er ljóst að Framsókn, sama hver er í þeim hópi, þarf að fara í uppbyggingu eftir þetta,“ segir Ásmundur Einar. Hann segist ekki stressaður þó hann mælist ekki inni. „Það er ekkert stress í mér, ég er ótrúlega stoltur af mínum störfum sem barnamálaráðherra,“ segir Ásmundur. Hann segir að verði hann ekki kosinn muni hann bara fara að gera eitthvað annað, það sem dragi hjarta hans áfram.
Alþingiskosningar 2024 Framsóknarflokkurinn Suðvesturkjördæmi Reykjavíkurkjördæmi norður Alþingi Mest lesið Amma gerandans svarar ákalli föður Bryndísar Klöru Innlent Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Erlent Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Erlent Malbik flettist af og grjót á víð og dreif Innlent Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Erlent Ákærðir fyrir fullt af fíkniefnum í bala Innlent Grjóthnullungar á stærð við mannfólk í átt að ferðamönnum Innlent Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Erlent Bein útsending: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins Innlent Tvö ung börn í bíl ölvaðs ökumanns Innlent Fleiri fréttir Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Vandasamt starf að stýra 2100 manna fundi „Stoðir réttarríkisins eru ekki í hættu“ Gular viðvaranir gefnar út Boða til bænastundar vegna banaslyssins í Vík Bandaríkin séu ekki raunverulegir málsvarar frelsis Grjóthnullungar á stærð við mannfólk í átt að ferðamönnum Hitafundur í Hvíta húsinu og óveður í Reynisfjöru Malbik flettist af og grjót á víð og dreif Grjót berst yfir veginn við Kjalarnes vegna hafróts Amma gerandans svarar ákalli föður Bryndísar Klöru Tvö ung börn í bíl ölvaðs ökumanns Ákærðir fyrir fullt af fíkniefnum í bala „Við gefumst ekki upp á ykkur“ „Nöturlegt að horfa upp á þetta“ Utanríkisráðherra tjáir sig um hitafundinn í Washington Náttúruverndarstofnun með höfuðstöðvar sínar á Hvolsvelli „Fyrir óæft auga mætti halda að þetta væri venjulegt barn“ Banaslys varð í Vík í Mýrdal Bjarni kveður, gervigreind nýtt í barnaníð og bílastæðagjöld Gerði stólpagrín að ríkisstjórnarflokkunum Hvernig skiptast fylkingarnar? Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Bein útsending: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins Notuðu rafvopn til að yfirbuga ógnandi mann með hamra Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Lítur ekki svo á að kennarar séu bundnir af kjarasamningum annarra stétta Netöryggissveitin flutt í utanríkisráðuneytið Fækkað um sex hundruð í aðgerðum MAST Sjá meira