Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Ólafur Björn Sverrisson skrifar 3. desember 2024 21:48 Vetur er skollinn á á höfuðborgarsvæðinu þó að það hafi hlýnað í veðri síðustu tvo sólarhringa. vísir/vilhelm Töluverð hálka hefur myndast á höfuðborgarsvæðinu síðustu sólarhringa. Hjólreiðafólk og gangandi eru allt annað en sáttir með stígahreinsun sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu, og víðar. „Mjög erfið færð á göngu- og hjólastígum í morgun. Fór frá uppsveitum Kópavogs niður á Laugaveg, tók tvöfalt lengri tíma en vanalega. Vonandi ná sveitarfélögin að vinna niður þennan klaka eitthvað í dag annars verður ófremdarástand á stígunum eitthvað viðvarandi,“ skrifar einn á Facebookhópnum Samgönguhjólreiðar. „Algjör fallleinkunn hjá þeim sem eiga að sjá um stígahreinsun, frá miðbæ að Gullinbrú er "brotfæri" þ.e. miklar líkur á beinbrotum, mun betra í Grafarvogi,“ skrifar annar. „Var að skoða borgarvefsjána. Mér sýnist að t.d. Sæbrautin hafi ekki verið tekin fyrr en 8:30 ca., sem er allt of seint. Og miðað við kommentin hérna í grúppunni þá hafi þetta verið illa gert. Maður var einhvernveginn að vona að eftir alla þessa yfirferð og nefndarumræður og allt að þetta yrði betra í vetur en þetta lofar ekki góðu,“ skrifar annar. Egill Helgason fjölmiðlamaður leggur sömuleiðis orð í belg. Ísland er eitt mesta hálkuland í heimi en þjóðinni sem hér býr er sérlega lítið annt um að ráða niðurlögum hálkunnar í nærumhverfi sínu. Frekar skulum við þola hálkuslys smá og stór. „Akureyri er hálkuhöfuðborg heimsins. Ekkert saltað - vont fyrir bílalakk,“ skrifar Árni Snævarr. Hægt er að fylgjast með vetrarþjónustu Reykjavíkurborgar á vefnum Borgarvefsjá. Á morgun má búast við hita í kringum frostmark, norðaustan 8-15 m/s með snjókomu eða slyddu síðdegis og rigningu við suður- og austurströndina, en úrkomulítið norðvestantil, að því er fram kemur á vef Veðurstofunnar. Reykjavík Veður Hjólreiðar Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Fullir í flugi Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Innlent Fleiri fréttir Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Sjá meira
„Mjög erfið færð á göngu- og hjólastígum í morgun. Fór frá uppsveitum Kópavogs niður á Laugaveg, tók tvöfalt lengri tíma en vanalega. Vonandi ná sveitarfélögin að vinna niður þennan klaka eitthvað í dag annars verður ófremdarástand á stígunum eitthvað viðvarandi,“ skrifar einn á Facebookhópnum Samgönguhjólreiðar. „Algjör fallleinkunn hjá þeim sem eiga að sjá um stígahreinsun, frá miðbæ að Gullinbrú er "brotfæri" þ.e. miklar líkur á beinbrotum, mun betra í Grafarvogi,“ skrifar annar. „Var að skoða borgarvefsjána. Mér sýnist að t.d. Sæbrautin hafi ekki verið tekin fyrr en 8:30 ca., sem er allt of seint. Og miðað við kommentin hérna í grúppunni þá hafi þetta verið illa gert. Maður var einhvernveginn að vona að eftir alla þessa yfirferð og nefndarumræður og allt að þetta yrði betra í vetur en þetta lofar ekki góðu,“ skrifar annar. Egill Helgason fjölmiðlamaður leggur sömuleiðis orð í belg. Ísland er eitt mesta hálkuland í heimi en þjóðinni sem hér býr er sérlega lítið annt um að ráða niðurlögum hálkunnar í nærumhverfi sínu. Frekar skulum við þola hálkuslys smá og stór. „Akureyri er hálkuhöfuðborg heimsins. Ekkert saltað - vont fyrir bílalakk,“ skrifar Árni Snævarr. Hægt er að fylgjast með vetrarþjónustu Reykjavíkurborgar á vefnum Borgarvefsjá. Á morgun má búast við hita í kringum frostmark, norðaustan 8-15 m/s með snjókomu eða slyddu síðdegis og rigningu við suður- og austurströndina, en úrkomulítið norðvestantil, að því er fram kemur á vef Veðurstofunnar.
Reykjavík Veður Hjólreiðar Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Fullir í flugi Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Innlent Fleiri fréttir Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Sjá meira