Framtíð Kristjáns Þórðar hjá RSÍ ræðst í janúar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. desember 2024 14:02 Kristján Þórður Snæbjarnarson er nýkjörinn þingmaður Samfylkingarinnar. Vísir Kristján Þórður Snæbjarnarson, nýkjörinn þingmaður Samfylkingarinnar í Reykjavík og formaður Rafiðnaðarsambands Íslands er kominn í leyfi frá störfum hjá sambandinu fram í janúar. Boðað verður til aukaþings eftir áramót þar sem framtíð Kristján hjá sambandinu skýrist. Óljóst hefur verið hvort Kristán Þórður gegni áfram hlutverki hjá RSÍ nú þegar hann er kjörinn þingmaður. Hann segir í samtali við Vísi að ákveðið hafi verið á miðstjórnarfundi sambandsins í gær að hann færi í leyfi frá formannsstörfum fram í janúar. Þá verði boðað til aukaþings hjá sambandinu til að fara yfir málin. Óljóst sé með dagsetningu. „Mér líst bara vel á það. Það er mjög gott að fara yfir þetta og meta stöðuna, hvernig verður haldið áfram með þetta,“ segir Kristján Þórður. Það sem skipti mestu máli sé að geta sinnt því sem þurfi að sinna. Hann útilokar ekki að starfa áfram sem formaður RSÍ samhliða þingmennsku. „Ég útiloka ekkert í því. Það þarf bara að koma frá sambandinu hvernig það lítur á hlutina. Hvaða óskir koma þaðan.“ Samfylkingin stendur í stjórnarmyndunarviðræðum við Viðreisn og Flokk fólksins. Formenn flokkanna funda nú þriðja daginn í röð í viðræðunum. „Mér líst vel á allt sem er verið að gera. Formaðurinn er með þetta verkefni í höndunum,“ segir Kristján Þórður. Hann geti ekki frekar tjáð sig um stöðu mála þar. Samfylkingin Alþingiskosningar 2024 Alþingi Stéttarfélög Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Sigmundur endurkjörinn formaður Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Fleiri fréttir Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Sjá meira
Óljóst hefur verið hvort Kristán Þórður gegni áfram hlutverki hjá RSÍ nú þegar hann er kjörinn þingmaður. Hann segir í samtali við Vísi að ákveðið hafi verið á miðstjórnarfundi sambandsins í gær að hann færi í leyfi frá formannsstörfum fram í janúar. Þá verði boðað til aukaþings hjá sambandinu til að fara yfir málin. Óljóst sé með dagsetningu. „Mér líst bara vel á það. Það er mjög gott að fara yfir þetta og meta stöðuna, hvernig verður haldið áfram með þetta,“ segir Kristján Þórður. Það sem skipti mestu máli sé að geta sinnt því sem þurfi að sinna. Hann útilokar ekki að starfa áfram sem formaður RSÍ samhliða þingmennsku. „Ég útiloka ekkert í því. Það þarf bara að koma frá sambandinu hvernig það lítur á hlutina. Hvaða óskir koma þaðan.“ Samfylkingin stendur í stjórnarmyndunarviðræðum við Viðreisn og Flokk fólksins. Formenn flokkanna funda nú þriðja daginn í röð í viðræðunum. „Mér líst vel á allt sem er verið að gera. Formaðurinn er með þetta verkefni í höndunum,“ segir Kristján Þórður. Hann geti ekki frekar tjáð sig um stöðu mála þar.
Samfylkingin Alþingiskosningar 2024 Alþingi Stéttarfélög Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Sigmundur endurkjörinn formaður Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Fleiri fréttir Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Sjá meira