„Erum stórt félag en ekki stórt lið“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. desember 2024 11:16 Rubens Amorim bíður ærið verkefni að koma Manchester United aftur á toppinn. getty/Catherine Ivill Ruben Amorim segir að Manchester United sé stórt félag en ekki stórt lið og það standi þeim bestu í ensku úrvalsdeildinni talsvert að baki. Amorim tók við United 11. nóvember. Liðið tapaði sínum fyrsta leik undir hans stjórn á miðvikudaginn þegar það laut í lægra haldi fyrir Arsenal, 2-0. Amorim viðurkennir að Arsenal standi United framar um þessar mundir. „Það er ljóst. Við erum stórt félag en ekki stórt lið,“ sagði Amorim á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Nottingham Forest á Old Trafford í dag. „Við erum ekki eitt af bestu liðunum í deildinni. Við verðum að segja það og hugsa það skýrt,“ sagði Amorim sem veit að það eru ávallt gerðar miklar væntingar til United. „Áður fyrr var liðið okkar kannski númer eitt í deildinni. Svo þarna höfum við vandamál. Við verðum að einbeita okkur að litlu smáatriðunum og svo munum við bæta okkur sem lið.“ Síðusut ár hafa leikmenn United verið sakaðir um að leggja sig ekki nógu mikið fram í leikjum. Amorim segir að það verði ekki í boði hjá sér. „Ef við viljum vinna ensku úrvalsdeildina þurfum við að hlaupa eins og óðir hundar. Jafnvel þótt þó sért með besta byrjunarlið í heimi vinnur það ekkert án þess að hlaupa,“ sagði Amorim. United er í 13. sæti ensku úrvalsdeildarinnar en aðeins þremur stigum á eftir andstæðingum dagsins, Forest, sem er í 7. sætinu. Enski boltinn Tengdar fréttir Amorim skoraði hjá Nuno í bikarúrslitaleik Fyrir fjórtán árum skoraði Ruben Amorim hjá Nuno Espírito Santo í bikarúrslitaleik í Portúgal. Á morgun mætast þeir sem stjórar í leik Manchester United og Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni. 6. desember 2024 23:30 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Fleiri fréttir Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Sjá meira
Amorim tók við United 11. nóvember. Liðið tapaði sínum fyrsta leik undir hans stjórn á miðvikudaginn þegar það laut í lægra haldi fyrir Arsenal, 2-0. Amorim viðurkennir að Arsenal standi United framar um þessar mundir. „Það er ljóst. Við erum stórt félag en ekki stórt lið,“ sagði Amorim á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Nottingham Forest á Old Trafford í dag. „Við erum ekki eitt af bestu liðunum í deildinni. Við verðum að segja það og hugsa það skýrt,“ sagði Amorim sem veit að það eru ávallt gerðar miklar væntingar til United. „Áður fyrr var liðið okkar kannski númer eitt í deildinni. Svo þarna höfum við vandamál. Við verðum að einbeita okkur að litlu smáatriðunum og svo munum við bæta okkur sem lið.“ Síðusut ár hafa leikmenn United verið sakaðir um að leggja sig ekki nógu mikið fram í leikjum. Amorim segir að það verði ekki í boði hjá sér. „Ef við viljum vinna ensku úrvalsdeildina þurfum við að hlaupa eins og óðir hundar. Jafnvel þótt þó sért með besta byrjunarlið í heimi vinnur það ekkert án þess að hlaupa,“ sagði Amorim. United er í 13. sæti ensku úrvalsdeildarinnar en aðeins þremur stigum á eftir andstæðingum dagsins, Forest, sem er í 7. sætinu.
Enski boltinn Tengdar fréttir Amorim skoraði hjá Nuno í bikarúrslitaleik Fyrir fjórtán árum skoraði Ruben Amorim hjá Nuno Espírito Santo í bikarúrslitaleik í Portúgal. Á morgun mætast þeir sem stjórar í leik Manchester United og Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni. 6. desember 2024 23:30 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Fleiri fréttir Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Sjá meira
Amorim skoraði hjá Nuno í bikarúrslitaleik Fyrir fjórtán árum skoraði Ruben Amorim hjá Nuno Espírito Santo í bikarúrslitaleik í Portúgal. Á morgun mætast þeir sem stjórar í leik Manchester United og Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni. 6. desember 2024 23:30