Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu Ágúst Orri Arnarson skrifar 8. desember 2024 22:32 Hermanni fannst hálf vandræðalegt að sjá þessa mynd af sér. Hann segist aldrei hafa sett á sig slaufu nema í þetta eina skipti. Kaninn veitti Körfuboltakvöldi innblástur fyrir skemmtilegt innslag þar sem teknar voru saman gamlar blaðaúrklippur af sérfræðingunum Hermanni Haukssyni og Teiti Örlygssyni. Í öðrum þætti Kanans var Rondey Robinson til viðtals og hann sýndi áhorfendum blaðaúrklippur sem hann hafði geymt frá tíma sínum á Íslandi. Körfuboltakvöldi fannst hugmyndin góð og rifjaði upp gamlar minningar. Hermann var vel gelaður og slaufaður.Morgunblaðið B, 2010, 82.tbl, bls. 4 „Þetta er eina skiptið sem ég setti slaufu á mig, fyrir einhverja blaðagrein. Díses maður, þarna var ég ennþá að nota D:FI í hárið,“ sagði Hermann hálf skömmustulegur. „Já þú varst að berjast þarna [við að halda hárinu],“ sagði Teitur. „Þú getur fengið duftið sem ég er búinn að fá mér, ég er kominn með nýtt duft í hárið“ sagði Stefán Árni, sem er enn að berjast líkt og Hermann gerði á sínum tíma. Þá var komið að því að fara yfir gamlar blaðaúrklippur af Teiti, og úr nógu var að taka að sögn Stefáns. Þær voru ófáar greinarnar sem fundust um Hermann, en töluvert fleiri um Teit. „Það er ekki skrítið, það er kannski bara því hann var lang bestur.“ Teitur Örlygsson þótti frekar unglegur á þessari mynd.víkurfréttir,1997, 17. tbl., bls. 15 „Ég var bara að bulla þarna [að ég væri mögulega á leið út aftur]. Ég er 31 árs þarna.“ sagði Teitur um greinina sem sjá má hér að ofan, þegar samningur hans við gríska liðið Larissa rann út. „Ertu 31 árs!? Þú ert eins og… þú ert ekki einu sinni með skeggrót,“ sagði Hermann í léttum hefndarhug eftir hlátraköllin sem hann varð fyrir. „Ertu Gísli Marteinn? Þú lítur út fyrir að vera 21 árs þarna,“ sagði Stefán. Teitur viðurkenndi að hann væri fremur unglegur í útliti á myndinni og efaðist um að hann hafi verið byrjaður að raka sig á þessum tíma. „Sjáið hárið… Það er ekki mikið D:FI þarna. Það vantar D:FI í þetta.“ „Og duft!“ sagði Stefán áður en flett var yfir á næstu grein. Klippa: Körfuboltakvöld: Gamlar úrklippur af Hermanni og Teiti Farið var yfir fleiri blaðagreinar í þessu stórskemmtilega innslagi úr Bónus Körfuboltakvöldi sem sjá má hér fyrir ofan. Kaninn, þátturinn sem veitti þessu innslagi innblástur, frumsýndi þriðja þáttinn á Stöð 2 Sport fyrr í kvöld. Körfuboltakvöld Kaninn Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Sjá meira
Í öðrum þætti Kanans var Rondey Robinson til viðtals og hann sýndi áhorfendum blaðaúrklippur sem hann hafði geymt frá tíma sínum á Íslandi. Körfuboltakvöldi fannst hugmyndin góð og rifjaði upp gamlar minningar. Hermann var vel gelaður og slaufaður.Morgunblaðið B, 2010, 82.tbl, bls. 4 „Þetta er eina skiptið sem ég setti slaufu á mig, fyrir einhverja blaðagrein. Díses maður, þarna var ég ennþá að nota D:FI í hárið,“ sagði Hermann hálf skömmustulegur. „Já þú varst að berjast þarna [við að halda hárinu],“ sagði Teitur. „Þú getur fengið duftið sem ég er búinn að fá mér, ég er kominn með nýtt duft í hárið“ sagði Stefán Árni, sem er enn að berjast líkt og Hermann gerði á sínum tíma. Þá var komið að því að fara yfir gamlar blaðaúrklippur af Teiti, og úr nógu var að taka að sögn Stefáns. Þær voru ófáar greinarnar sem fundust um Hermann, en töluvert fleiri um Teit. „Það er ekki skrítið, það er kannski bara því hann var lang bestur.“ Teitur Örlygsson þótti frekar unglegur á þessari mynd.víkurfréttir,1997, 17. tbl., bls. 15 „Ég var bara að bulla þarna [að ég væri mögulega á leið út aftur]. Ég er 31 árs þarna.“ sagði Teitur um greinina sem sjá má hér að ofan, þegar samningur hans við gríska liðið Larissa rann út. „Ertu 31 árs!? Þú ert eins og… þú ert ekki einu sinni með skeggrót,“ sagði Hermann í léttum hefndarhug eftir hlátraköllin sem hann varð fyrir. „Ertu Gísli Marteinn? Þú lítur út fyrir að vera 21 árs þarna,“ sagði Stefán. Teitur viðurkenndi að hann væri fremur unglegur í útliti á myndinni og efaðist um að hann hafi verið byrjaður að raka sig á þessum tíma. „Sjáið hárið… Það er ekki mikið D:FI þarna. Það vantar D:FI í þetta.“ „Og duft!“ sagði Stefán áður en flett var yfir á næstu grein. Klippa: Körfuboltakvöld: Gamlar úrklippur af Hermanni og Teiti Farið var yfir fleiri blaðagreinar í þessu stórskemmtilega innslagi úr Bónus Körfuboltakvöldi sem sjá má hér fyrir ofan. Kaninn, þátturinn sem veitti þessu innslagi innblástur, frumsýndi þriðja þáttinn á Stöð 2 Sport fyrr í kvöld.
Körfuboltakvöld Kaninn Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Sjá meira