Fær ekki að breyta skilmálum fjölskyldusjóðsins Hólmfríður Gísladóttir skrifar 10. desember 2024 07:38 Murdoch sótti landsþing Repúblikanaflokksins í sumar. Getty/Leon Neal Fjölmiðlamógúllinn Rupert Murdoch hefur verið gerður afturreka með ósk sína um að fá að breyta skilmálum fjölskyldusjóðs sem meðal annars kveða á um að elstu börnin hans fjögur fái jafnan atkvæðisrétt í viðskiptaveldi föður síns að honum látnum. Sjóðurinn var stofnaður þegar Murdoch og önnur eiginkona hans, Anna Murdoch Mann, skildu. Mann er móðir Elisabeth, Lachlan og James Murdoch en fyrir átti Rupert elstu dótturina, Prudence Murdoch, með fyrstu eiginkonu sinni. Skilmálarnir áttu að vera óhagganlegir, nema ef til þess kæmi að grípa þyrfti til ráðstafana til að vernda hagsmuni barnanna fjögurra. Murdoch vildi hins vegar breyta þeim þannig að Lachlan, sem stendur föður sínum næst hugmyndafræðilega séð, yrði einráður. Lögmenn auðjöfursins vildu meina að það væri hinum börnunum fyrir bestu að Lachlan sæti einn við stjórnvölinn; þannig væri hag viðskiptaveldisins og þar af leiðandi þeirra best borgið. Að óbreyttu eru líkur á að breytingar verði á miðlum Murdoch, þar sem hin börnin hans eru ekki jafn íhaldssöm og Lachlan. Fox News og aðrir miðlar samsteypunnar News Corp gætu þannig að orðið öllu hófsamari en hingað til. Yfirvöld í Nevada sem tóku beiðni Murdoch fyrir komust að þeirri niðurstöðu að um væri að ræða óforskammaða tilraun Rupert og Lachlan til að taka stjórnina af hinum þremur. Murdoch hyggst áfrýja dómnum. Rupert Murdoch á tvær dætur til viðbótar með þriðju eigikonu sinni, Wendy Deng. Þær munu erfa föður sinn til jafns við hin börnin en fá ekki atkvæðarétt í fyrirtækinu. Bandaríkin Fjölmiðlar Mest lesið Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt Innlent Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Innlent Fleiri fréttir Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Mál horfinna systra skekur Skotland Gerðu umfangsmikla árás á vesturhluta Úkraínu Bjargaði túristum í vanda og laxeldi í Seyðisfirði mótmælt Bönnuðu bardaga nýnasista og gengisfélaga í Helsinki Sjá meira
Sjóðurinn var stofnaður þegar Murdoch og önnur eiginkona hans, Anna Murdoch Mann, skildu. Mann er móðir Elisabeth, Lachlan og James Murdoch en fyrir átti Rupert elstu dótturina, Prudence Murdoch, með fyrstu eiginkonu sinni. Skilmálarnir áttu að vera óhagganlegir, nema ef til þess kæmi að grípa þyrfti til ráðstafana til að vernda hagsmuni barnanna fjögurra. Murdoch vildi hins vegar breyta þeim þannig að Lachlan, sem stendur föður sínum næst hugmyndafræðilega séð, yrði einráður. Lögmenn auðjöfursins vildu meina að það væri hinum börnunum fyrir bestu að Lachlan sæti einn við stjórnvölinn; þannig væri hag viðskiptaveldisins og þar af leiðandi þeirra best borgið. Að óbreyttu eru líkur á að breytingar verði á miðlum Murdoch, þar sem hin börnin hans eru ekki jafn íhaldssöm og Lachlan. Fox News og aðrir miðlar samsteypunnar News Corp gætu þannig að orðið öllu hófsamari en hingað til. Yfirvöld í Nevada sem tóku beiðni Murdoch fyrir komust að þeirri niðurstöðu að um væri að ræða óforskammaða tilraun Rupert og Lachlan til að taka stjórnina af hinum þremur. Murdoch hyggst áfrýja dómnum. Rupert Murdoch á tvær dætur til viðbótar með þriðju eigikonu sinni, Wendy Deng. Þær munu erfa föður sinn til jafns við hin börnin en fá ekki atkvæðarétt í fyrirtækinu.
Bandaríkin Fjölmiðlar Mest lesið Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt Innlent Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Innlent Fleiri fréttir Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Mál horfinna systra skekur Skotland Gerðu umfangsmikla árás á vesturhluta Úkraínu Bjargaði túristum í vanda og laxeldi í Seyðisfirði mótmælt Bönnuðu bardaga nýnasista og gengisfélaga í Helsinki Sjá meira