Gagnrýnir stjórn eigin félags Aron Guðmundsson skrifar 10. desember 2024 15:47 Cristian Romero, varnarmaður Tottenham tjáði sig ansi hispurslaust við spænska miðil. Vísir/Getty Cristian Romero, varnarmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Tottenham gagnrýnir stjórn félagsins fyrir að hafa ekki fjárfest nógu mikið í leikmannahópi félagsins fyrir yfirstandandi tímabil. Gagnrýnina setti hann fram í viðtali við spænska miðilinn Telemundo Deportes eftir nýlegt 4-3 tap Tottenham gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni en það var BBC sem greindi frá. Segir Romero að skortur á fjárfestingu í nýjum leikmönnum sé að valda því að Tottenham sé nú að fjarlægjast liðin fyrir ofan sig. „Manchester City er samkeppnishæft á hverju ári, við sjáum hvernig Liverpool styrkir sinn hóp. Chelsea styrkir sinn hóp en gekk ekki vel fyrst. Þeir styrkja hann enn frekar og eru farnir að skila úrslitum. Það eigum við að gera,“ segir Romero í samtali við Telemundo Deportes. Tottenham er sem stendur í 11.sæti ensku úrvalsdeildarinnar. „Menn verða að átta sig á að eitthvað er að. Vonandi mun stjórnin átta sig á því.“ Pressan er orðin mikil á Ange Postecoglou, knattspyrnustjóra Tottenham en Romero vill ekki skella sökinni á hann. „Síðustu ár hefur þetta verið sama sagan. Fyrst eru það leikmenn, svo breytingar á þjálfarateymi og alltaf þeir sömu látnir taka ábyrgð. Vonandi átta þeir sig á því hver ber ábyrgðina í raun og veru. Þá getum við horft fram veginn. Þetta er fallegt félag og með alla umgjörðina hér er þetta félag sem ætti að vera að berjast um titla á ári hverju.“ Enski boltinn Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Sjá meira
Gagnrýnina setti hann fram í viðtali við spænska miðilinn Telemundo Deportes eftir nýlegt 4-3 tap Tottenham gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni en það var BBC sem greindi frá. Segir Romero að skortur á fjárfestingu í nýjum leikmönnum sé að valda því að Tottenham sé nú að fjarlægjast liðin fyrir ofan sig. „Manchester City er samkeppnishæft á hverju ári, við sjáum hvernig Liverpool styrkir sinn hóp. Chelsea styrkir sinn hóp en gekk ekki vel fyrst. Þeir styrkja hann enn frekar og eru farnir að skila úrslitum. Það eigum við að gera,“ segir Romero í samtali við Telemundo Deportes. Tottenham er sem stendur í 11.sæti ensku úrvalsdeildarinnar. „Menn verða að átta sig á að eitthvað er að. Vonandi mun stjórnin átta sig á því.“ Pressan er orðin mikil á Ange Postecoglou, knattspyrnustjóra Tottenham en Romero vill ekki skella sökinni á hann. „Síðustu ár hefur þetta verið sama sagan. Fyrst eru það leikmenn, svo breytingar á þjálfarateymi og alltaf þeir sömu látnir taka ábyrgð. Vonandi átta þeir sig á því hver ber ábyrgðina í raun og veru. Þá getum við horft fram veginn. Þetta er fallegt félag og með alla umgjörðina hér er þetta félag sem ætti að vera að berjast um titla á ári hverju.“
Enski boltinn Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Sjá meira