Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. desember 2024 09:01 Penni Peppas varð tvívegis Íslandsmeistari í körfubolta. stöð 2 sport Fyrsta bandaríska konan sem spilaði körfubolta á Íslandi, Penni Peppas, var meðal þeirra sem var til umfjöllunar í þriðja þætti Kanans. Hún kom hingað til lands haustið 1994 og vakti mikla athygli fyrir framgöngu sína inni á vellinum og fyrir það að læra íslensku á undraverðum hraða. Penni varð Íslandsmeistari með Breiðabliki 1995 og lék svo með Grindavík í þrjú ár og varð meistari með liðinu 1997. Hún varð þrisvar sinnum stigadrottning efstu deildar og varð sú fyrsta í sögu hennar til að ná fjórfaldri tvennu í leik. Í leik Grindavíkur og ÍR 15. október 1996 skoraði Penni 52 stig, tók sextán fráköst, gaf ellefu stoðsendingar og stal boltanum tíu sinnum. „Ég var dálítið barnaleg þegar kom að því að sumir vildu ekki fá mig. Af hverju ekki? Hvað hef ég gert? Ég er bara ung og heimsk Bandaríkjakona. Ég vil bara spila körfubolta. En þau voru nokkur sem töldu að ég ætti bara að fara aftur til Bandaríkjanna,“ sagði Penni þegar hún rifjaði upp tíma sinn á Íslandi í Kananum. Klippa: Kaninn - Penni Peppas Ekki leið á löngu þar til Pennis var byrjuð að tala íslensku. „Fyrsta orðið sem ég lærði á körfuboltavellinum var laglegt. Það þýddi peningar, vel gert, gott skot eða eitthvað. Síðan lærði ég blótsyrðin fljótt. Að þau voru ljót,“ sagði Penni en í innslaginu sem má sjá hér fyrir ofan má heyra hana tala íslensku. Fjórði og síðasti þáttur Kanans verður sýndur klukkan 19:00 á Stöð 2 á sunnudaginn og klukkan 21:15 á Stöð 2 Sport. Kaninn Bónus-deild kvenna Breiðablik UMF Grindavík Mest lesið Hlaupapabbinn lamdi dóttur sína í andlitið Sport Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Fótbolti Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Enski boltinn Frakkland, Ísrael og Belgía bættust í EM-riðil Íslands Körfubolti Segir Aþenu svikna um aðstöðu Körfubolti Í sjokki eftir tilnefninguna Sport Sjáðu alla möguleikana á óhemju spennandi lokakvöldi Körfubolti LeBron opnar sig um sambandið við Jordan: „Við tölum ekki saman“ Körfubolti Utan vallar: Goðsögnin um indverska rottuhlaupið Körfubolti Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Formúla 1 Fleiri fréttir Í beinni: Þór - Keflavík | Ögurstund í Þorlákshöfn Í beinni: Stjarnan - Njarðvík | Möguleiki á titli í toppslag Í beinni: Tindastóll - Valur | Titill í boði á Króknum Í beinni: Grindavík - KR | Hátt fall eða hopp og hí? Í beinni: Haukar - ÍR | Klára Breiðhyltingar dæmið? „Mikil spenna á öllum vígstöðvum“ Ísland byrjar á Ísrael og endar á Frökkum Frakkland, Ísrael og Belgía bættust í EM-riðil Íslands Utan vallar: Goðsögnin um indverska rottuhlaupið Sjáðu alla möguleikana á óhemju spennandi lokakvöldi Segir Aþenu svikna um aðstöðu LeBron opnar sig um sambandið við Jordan: „Við tölum ekki saman“ „Það er fjandskapur þarna á milli sem er óútskýrður“ Lillard með blóðtappa í kálfa „Mætum tilbúnar í úrslitakeppnina“ Haukar kláruðu deildarkeppnina með stæl Uppgjörið: Grindavík - Hamar/Þór 91-90 | Grindavík í úrslitakeppnina eftir rafmagnaðar lokamínútur Rangt lið fékk stigin og leika þarf að nýju Púað á Butler í endurkomunni til Miami Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Evans farinn frá Njarðvík Lögmál leiksins: Menningin dáin hjá Heat Kippti í hár körfuboltastelpu og var rekinn Risinn á Álftanesi nýtrúlofaður og borðar hunang á bekknum Martin með tíu stoðsendingar en liðið kastaði sigrinum frá sér Styrmir stigahæstur gegn meisturunum Máluðu Smárann rauðan Græn gleði í Smáranum Lakers fékk skell í endurkomu LeBrons Sjá meira
Penni varð Íslandsmeistari með Breiðabliki 1995 og lék svo með Grindavík í þrjú ár og varð meistari með liðinu 1997. Hún varð þrisvar sinnum stigadrottning efstu deildar og varð sú fyrsta í sögu hennar til að ná fjórfaldri tvennu í leik. Í leik Grindavíkur og ÍR 15. október 1996 skoraði Penni 52 stig, tók sextán fráköst, gaf ellefu stoðsendingar og stal boltanum tíu sinnum. „Ég var dálítið barnaleg þegar kom að því að sumir vildu ekki fá mig. Af hverju ekki? Hvað hef ég gert? Ég er bara ung og heimsk Bandaríkjakona. Ég vil bara spila körfubolta. En þau voru nokkur sem töldu að ég ætti bara að fara aftur til Bandaríkjanna,“ sagði Penni þegar hún rifjaði upp tíma sinn á Íslandi í Kananum. Klippa: Kaninn - Penni Peppas Ekki leið á löngu þar til Pennis var byrjuð að tala íslensku. „Fyrsta orðið sem ég lærði á körfuboltavellinum var laglegt. Það þýddi peningar, vel gert, gott skot eða eitthvað. Síðan lærði ég blótsyrðin fljótt. Að þau voru ljót,“ sagði Penni en í innslaginu sem má sjá hér fyrir ofan má heyra hana tala íslensku. Fjórði og síðasti þáttur Kanans verður sýndur klukkan 19:00 á Stöð 2 á sunnudaginn og klukkan 21:15 á Stöð 2 Sport.
Kaninn Bónus-deild kvenna Breiðablik UMF Grindavík Mest lesið Hlaupapabbinn lamdi dóttur sína í andlitið Sport Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Fótbolti Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Enski boltinn Frakkland, Ísrael og Belgía bættust í EM-riðil Íslands Körfubolti Segir Aþenu svikna um aðstöðu Körfubolti Í sjokki eftir tilnefninguna Sport Sjáðu alla möguleikana á óhemju spennandi lokakvöldi Körfubolti LeBron opnar sig um sambandið við Jordan: „Við tölum ekki saman“ Körfubolti Utan vallar: Goðsögnin um indverska rottuhlaupið Körfubolti Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Formúla 1 Fleiri fréttir Í beinni: Þór - Keflavík | Ögurstund í Þorlákshöfn Í beinni: Stjarnan - Njarðvík | Möguleiki á titli í toppslag Í beinni: Tindastóll - Valur | Titill í boði á Króknum Í beinni: Grindavík - KR | Hátt fall eða hopp og hí? Í beinni: Haukar - ÍR | Klára Breiðhyltingar dæmið? „Mikil spenna á öllum vígstöðvum“ Ísland byrjar á Ísrael og endar á Frökkum Frakkland, Ísrael og Belgía bættust í EM-riðil Íslands Utan vallar: Goðsögnin um indverska rottuhlaupið Sjáðu alla möguleikana á óhemju spennandi lokakvöldi Segir Aþenu svikna um aðstöðu LeBron opnar sig um sambandið við Jordan: „Við tölum ekki saman“ „Það er fjandskapur þarna á milli sem er óútskýrður“ Lillard með blóðtappa í kálfa „Mætum tilbúnar í úrslitakeppnina“ Haukar kláruðu deildarkeppnina með stæl Uppgjörið: Grindavík - Hamar/Þór 91-90 | Grindavík í úrslitakeppnina eftir rafmagnaðar lokamínútur Rangt lið fékk stigin og leika þarf að nýju Púað á Butler í endurkomunni til Miami Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Evans farinn frá Njarðvík Lögmál leiksins: Menningin dáin hjá Heat Kippti í hár körfuboltastelpu og var rekinn Risinn á Álftanesi nýtrúlofaður og borðar hunang á bekknum Martin með tíu stoðsendingar en liðið kastaði sigrinum frá sér Styrmir stigahæstur gegn meisturunum Máluðu Smárann rauðan Græn gleði í Smáranum Lakers fékk skell í endurkomu LeBrons Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Hamar/Þór 91-90 | Grindavík í úrslitakeppnina eftir rafmagnaðar lokamínútur