Stefán Teitur og félagar grátlega nálægt sigri á Leeds Smári Jökull Jónsson skrifar 14. desember 2024 17:31 Stefán Teitur í baráttu við Brenden Aaronson leikmann Leeds. Vísir/Getty Stefán Teitur Þórðarson kom inn á í hálfleik í liði Preston sem tók á móti Leeds í Championship-deildinni á Englandi í dag. Stefán Teitur hóf leikinn á varamannabekk Preston í dag en liðið var um miðja deild fyrir leikinn gegn Leeds. Gestirnir voru hins vegar í 2. sæti og setja stefnuna á sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Brad Potts kom heimaliði Preston í 1-0 um miðjan fyrri hálfleikinn og þannig var staðan að loknum fyrri hálfleik. Stefán Teitur kom inn af bekknum í hálfleik hjá Preston og þegar allt stefndi í góðan sigur heimamanna tókst liði Leeds að jafna metin í uppbótartíma þegar Jack Whatmough skoraði sjálfsmark. Grátleg niðurstaða fyrir heimamenn sem urðu að sætta sig við 1-1 jafntefli. Arnór Sigurðsson var ekki í leikmannahópi Blackburn sem vann 2-0 sigur á Luton Town á heimavelli en Arnór er að snúa til baka eftir erfið meiðsli og veikindi síðustu mánuði. Þá var Guðlaugur Victor Pálsson óntaður varamaður hjá Plymouth sem tapaði 2-0 gegn toppliði Sheffield United á útivelli. Gott gengi Willums og félaga heldur áfram Í League One-deildinni var Willum Þór Willumsson í byrjunarliði Birmingham sem mætti liði Bristol Rovers á heimavelli. Birmingham vann góðan 2-0 sigur eftir tvö mörk í fyrri hálfleiknum en Willum Þór lék allan leikinn í liði heimamanna. Birmingham er í 2. sæti deildarinnar og er einu stigi á eftir liði Wycombe en á leik til góða. Alfons Sampsted var ekki í leikmannahópi Birmingham í dag. Þá var Jason Daði Svanþórsson í byrjunarliði Grimsby sem mætti Crewe á heimavelli. Jason Daði var tekinn af velli á 80. mínútu í 2-0 tapi en Grimsby er í 7. sæti League Two-deildarinnar og í baráttu um sæti í deildinni fyrir ofan á næstu leiktíð. Tengdar fréttir Veikindin breyttu sýn Arnórs á lífið: „Þetta var algjör viðbjóður“ „Þetta var eiginlega algjör viðbjóður," segir atvinnumaðurinn í fótbolta, Arnór Sigurðsson sem nálgast endurkomu á völlinn eftir langvinn veikindi og meiðsli ofan á þau. Reynsla sem hefur skerpt sýn hans á það góða í lífinu. 5. desember 2024 08:01 Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Íslenski boltinn Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Enski boltinn Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Sport Fleiri fréttir Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Sjá meira
Stefán Teitur hóf leikinn á varamannabekk Preston í dag en liðið var um miðja deild fyrir leikinn gegn Leeds. Gestirnir voru hins vegar í 2. sæti og setja stefnuna á sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Brad Potts kom heimaliði Preston í 1-0 um miðjan fyrri hálfleikinn og þannig var staðan að loknum fyrri hálfleik. Stefán Teitur kom inn af bekknum í hálfleik hjá Preston og þegar allt stefndi í góðan sigur heimamanna tókst liði Leeds að jafna metin í uppbótartíma þegar Jack Whatmough skoraði sjálfsmark. Grátleg niðurstaða fyrir heimamenn sem urðu að sætta sig við 1-1 jafntefli. Arnór Sigurðsson var ekki í leikmannahópi Blackburn sem vann 2-0 sigur á Luton Town á heimavelli en Arnór er að snúa til baka eftir erfið meiðsli og veikindi síðustu mánuði. Þá var Guðlaugur Victor Pálsson óntaður varamaður hjá Plymouth sem tapaði 2-0 gegn toppliði Sheffield United á útivelli. Gott gengi Willums og félaga heldur áfram Í League One-deildinni var Willum Þór Willumsson í byrjunarliði Birmingham sem mætti liði Bristol Rovers á heimavelli. Birmingham vann góðan 2-0 sigur eftir tvö mörk í fyrri hálfleiknum en Willum Þór lék allan leikinn í liði heimamanna. Birmingham er í 2. sæti deildarinnar og er einu stigi á eftir liði Wycombe en á leik til góða. Alfons Sampsted var ekki í leikmannahópi Birmingham í dag. Þá var Jason Daði Svanþórsson í byrjunarliði Grimsby sem mætti Crewe á heimavelli. Jason Daði var tekinn af velli á 80. mínútu í 2-0 tapi en Grimsby er í 7. sæti League Two-deildarinnar og í baráttu um sæti í deildinni fyrir ofan á næstu leiktíð.
Tengdar fréttir Veikindin breyttu sýn Arnórs á lífið: „Þetta var algjör viðbjóður“ „Þetta var eiginlega algjör viðbjóður," segir atvinnumaðurinn í fótbolta, Arnór Sigurðsson sem nálgast endurkomu á völlinn eftir langvinn veikindi og meiðsli ofan á þau. Reynsla sem hefur skerpt sýn hans á það góða í lífinu. 5. desember 2024 08:01 Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Íslenski boltinn Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Enski boltinn Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Sport Fleiri fréttir Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Sjá meira
Veikindin breyttu sýn Arnórs á lífið: „Þetta var algjör viðbjóður“ „Þetta var eiginlega algjör viðbjóður," segir atvinnumaðurinn í fótbolta, Arnór Sigurðsson sem nálgast endurkomu á völlinn eftir langvinn veikindi og meiðsli ofan á þau. Reynsla sem hefur skerpt sýn hans á það góða í lífinu. 5. desember 2024 08:01