Harmleikur í Noregi: Nágrannar höfðu þungar áhyggjur af fjölskyldunni Kristín Ólafsdóttir skrifar 15. desember 2024 13:07 Lögregla var kölluð út í norska bænum Ski vegna morðsins klukkan 17:30 að norskum tíma í gær, laugardag. Getty/Nigel Killeen Lögregla í Noregi handtók í gær konu sem grunuð er um að hafa myrt móður sína og bróður í bænum Ski, skammt suður af Osló. Lögregla hefur lagt hald á vopn sem hún telur að sé morðvopnið. Norska ríkisútvarpið NRK segir að hin grunaða sé á fimmtugsaldri og bróðir hennar einnig. Móðirin hafi verið á áttræðisaldri. Öll hafi þau verið skráð til heimilis á sama stað. Tilkynning um að tvær látnar manneskjur hefðu fundist í húsi í bænum hafi borist lögreglu um klukkan hálf sex síðdegis í gær að staðartíma. Lögregla hefur ekkert viljað gefa upp um mögulega ástæðu að baki morðinu. Ekkert þeirra sem hlut eiga að máli hafi komið til kasta lögreglu áður. Norska dagblaðið Verdens gang hefur eftir nágrönnum fólksins að þeir hafi lengi haft áhyggjur af fjölskyldunni, sérstaklega móðurinni. Einn kveðst hafa tilkynnt áhyggjur sínar til bæjaryfirvalda og að hann hafi raunar ekki séð móðurinni bregða fyrir í heil sjö ár. Annar segir hús fjölskyldunnar hafa verið í mikilli niðurníðslu og þar hafi alltaf verið myrkur inni. Noregur Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Fleiri fréttir Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Sjá meira
Norska ríkisútvarpið NRK segir að hin grunaða sé á fimmtugsaldri og bróðir hennar einnig. Móðirin hafi verið á áttræðisaldri. Öll hafi þau verið skráð til heimilis á sama stað. Tilkynning um að tvær látnar manneskjur hefðu fundist í húsi í bænum hafi borist lögreglu um klukkan hálf sex síðdegis í gær að staðartíma. Lögregla hefur ekkert viljað gefa upp um mögulega ástæðu að baki morðinu. Ekkert þeirra sem hlut eiga að máli hafi komið til kasta lögreglu áður. Norska dagblaðið Verdens gang hefur eftir nágrönnum fólksins að þeir hafi lengi haft áhyggjur af fjölskyldunni, sérstaklega móðurinni. Einn kveðst hafa tilkynnt áhyggjur sínar til bæjaryfirvalda og að hann hafi raunar ekki séð móðurinni bregða fyrir í heil sjö ár. Annar segir hús fjölskyldunnar hafa verið í mikilli niðurníðslu og þar hafi alltaf verið myrkur inni.
Noregur Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Fleiri fréttir Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Sjá meira