Núðlusúpan reyndist 34 kíló af marijúana Ólafur Björn Sverrisson skrifar 19. desember 2024 16:09 Þessi efni reyndu erlend hjóna að flytja til landsins. lögreglan Í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum er greint frá magni þeirra fíkniefna sem embættið hefur haldlagt á Keflavíkurflugvelli. Burðardýr beita öllum brögðum virðist vera, til að koma efnunum á göturnar, þar á meðal með því að koma þeim fyrir í pakkningum fyrir asíska núðlusúpu. Frá einu slíku tilfelli greinir lögregla frá og birtir mynd til skýringar. Um var að ræða erlend hjón sem handtekin voru með 34 kg af maríjúanaefnum, falin í núðlusúpupakkningum. „Fíknefnin fundust við leit tollvarða í tveimur ferðatöskum er fólkið hafði meðferðis. Tilgangur ferðar virðist hafa verið sá eini að flytja fíkniefni til landsins og þiggja greiðslu fyrir.“ Í tilkynningu segir að það sem er þessu ári hafi lögreglan á Suðurnesjum haldlagt 158 kg af maríhúana, 21 kg af hassi, 35 kg af kókaíni, tæplega 19000 stk. af MDMA, um 2000 skammta af LSD og 7000 stk. af OxyContin. „Flest málanna eiga uppruna sinn á landamærunum að tilstuðlan árvökula tollvarða. Mikið og gott samstarf er á milli lögreglunnar á Suðurnesjum og tollgæslunnar á Keflavíkurflugvelli. Árið 2023 haldlagði lögreglan á Suðurnesjum 125 kg af maríhúana og 15.5 kg af hassi, en svipað magn af öðrum ólöglegum efnum.“ „Mismunandi aðferðum var beitt við innflutning haldlagðra fíkniefna, með það að markmiði að koma fíkniefnunum fram hjá tollvörðum og til dreifingar á götum úti. Sérstaða var með málum sem vörðuðu innflutning kókaíns en kókaínið var í flestum tilfellum flutt innvortis. Mesta magn sem einstaklingur flutti í líkama sínum á árinu 2024 voru 140 pakkningar sem reyndust innihalda 1.470 kg af kókaíni. Slík flutningsaðferð er lífshættuleg og var t.a.m. einn einstaklingur færður í bráðaaðgerð á Landspítala í Fossvogi þar sem pakkningar sem innihéldu fljótandi kókaín festust í meltingavegi viðkomandi.“ Lögreglumál Fíkniefnabrot Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Innlent Fleiri fréttir Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Sjá meira
Frá einu slíku tilfelli greinir lögregla frá og birtir mynd til skýringar. Um var að ræða erlend hjón sem handtekin voru með 34 kg af maríjúanaefnum, falin í núðlusúpupakkningum. „Fíknefnin fundust við leit tollvarða í tveimur ferðatöskum er fólkið hafði meðferðis. Tilgangur ferðar virðist hafa verið sá eini að flytja fíkniefni til landsins og þiggja greiðslu fyrir.“ Í tilkynningu segir að það sem er þessu ári hafi lögreglan á Suðurnesjum haldlagt 158 kg af maríhúana, 21 kg af hassi, 35 kg af kókaíni, tæplega 19000 stk. af MDMA, um 2000 skammta af LSD og 7000 stk. af OxyContin. „Flest málanna eiga uppruna sinn á landamærunum að tilstuðlan árvökula tollvarða. Mikið og gott samstarf er á milli lögreglunnar á Suðurnesjum og tollgæslunnar á Keflavíkurflugvelli. Árið 2023 haldlagði lögreglan á Suðurnesjum 125 kg af maríhúana og 15.5 kg af hassi, en svipað magn af öðrum ólöglegum efnum.“ „Mismunandi aðferðum var beitt við innflutning haldlagðra fíkniefna, með það að markmiði að koma fíkniefnunum fram hjá tollvörðum og til dreifingar á götum úti. Sérstaða var með málum sem vörðuðu innflutning kókaíns en kókaínið var í flestum tilfellum flutt innvortis. Mesta magn sem einstaklingur flutti í líkama sínum á árinu 2024 voru 140 pakkningar sem reyndust innihalda 1.470 kg af kókaíni. Slík flutningsaðferð er lífshættuleg og var t.a.m. einn einstaklingur færður í bráðaaðgerð á Landspítala í Fossvogi þar sem pakkningar sem innihéldu fljótandi kókaín festust í meltingavegi viðkomandi.“
Lögreglumál Fíkniefnabrot Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Innlent Fleiri fréttir Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Sjá meira