Tvö mörk skoruð fyrstu tvær mínúturnar í sigri Bayern Ágúst Orri Arnarson skrifar 20. desember 2024 21:35 Jamal Musiala skoraði opnunarmark leiksins en Bayern hélt forystunni ekki lengi. Stuart Franklin/Getty Images Bayern München lagði RB Leipzig örugglega, 5-1 á heimavelli í fimmtándu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Tvö mörk voru skoruð á fyrstu tveimur mínútum leiksins. Jamal Musiala skoraði opnunarmark leiksins eftir aðeins um hálfa mínútu. Mistök í öftustu línu gestanna leiddu til þess að Leroy Sané vann boltann og hann kom honum á markaskorarann Musiala. Það þurfti ekki að bíða lengi eftir næsta marki. Benjamin Sesko jafnaði leikinn á annarri mínútu eftir góðan sprett og stoðsendingu frá Lois Openda. Benjamin Sesko jafnaði leikinn snögglega en eftir það sáu Leipzig-menn ekki til sólar. Ulrik Pedersen/DeFodi Images via Getty Images Eftir þessa ótrúlegu byrjun bönkuðu Bæjarar fast á dyr gestanna frá Leipzig allar stundir eftir það og uppskáru fjögur mörk til viðbótar. Konrad Laimer og Joshua Kimmich bættu við fyrir Bæjara í fyrri hálfleik. Leroy Sané og Alphonso Davies settu svo sitt hvort markið í seinni hálfleik. Michael Olise, Jamal Musiala, Alphonso Davies og Joshua Kimmich sáu um að stoðsendingarnar. Harry Kane komst hins vegar ekki á blað í endurkomu sinni úr meiðslum, óttast var að hann myndi ekki spila fyrr en eftir áramót en batinn hefur gengið framar vonum. Stigin þrjú styrkja stöðu Bayern enn frekar í efsta sæti deildarinnar. Liðið er nú með sjö stiga forskot á Bayer Leverkusen, sem á þó leik til góða á morgun gegn Freiburg. Leipzig er í fjórða sæti með 27 stig, níu stigum frá toppnum. Þýski boltinn Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Fleiri fréttir Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Sjá meira
Jamal Musiala skoraði opnunarmark leiksins eftir aðeins um hálfa mínútu. Mistök í öftustu línu gestanna leiddu til þess að Leroy Sané vann boltann og hann kom honum á markaskorarann Musiala. Það þurfti ekki að bíða lengi eftir næsta marki. Benjamin Sesko jafnaði leikinn á annarri mínútu eftir góðan sprett og stoðsendingu frá Lois Openda. Benjamin Sesko jafnaði leikinn snögglega en eftir það sáu Leipzig-menn ekki til sólar. Ulrik Pedersen/DeFodi Images via Getty Images Eftir þessa ótrúlegu byrjun bönkuðu Bæjarar fast á dyr gestanna frá Leipzig allar stundir eftir það og uppskáru fjögur mörk til viðbótar. Konrad Laimer og Joshua Kimmich bættu við fyrir Bæjara í fyrri hálfleik. Leroy Sané og Alphonso Davies settu svo sitt hvort markið í seinni hálfleik. Michael Olise, Jamal Musiala, Alphonso Davies og Joshua Kimmich sáu um að stoðsendingarnar. Harry Kane komst hins vegar ekki á blað í endurkomu sinni úr meiðslum, óttast var að hann myndi ekki spila fyrr en eftir áramót en batinn hefur gengið framar vonum. Stigin þrjú styrkja stöðu Bayern enn frekar í efsta sæti deildarinnar. Liðið er nú með sjö stiga forskot á Bayer Leverkusen, sem á þó leik til góða á morgun gegn Freiburg. Leipzig er í fjórða sæti með 27 stig, níu stigum frá toppnum.
Þýski boltinn Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Fleiri fréttir Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Sjá meira