Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Jón Þór Stefánsson skrifar 27. desember 2024 12:06 Hæstiréttur mun taka málið fyrir. Vísir/Vilhelm Hæstiréttur hefur samþykkt að taka fyrir dóm Héraðsdóms Reykjavíkur þar sem komist var að þeirri niðurstöðu að búvörulög sem voru samþykkt á Alþingi í mars hefðu strítt gegn stjórnarskrá. Málið mun því fara beint fyrir Hæstarétt, en ekki koma við hjá áfrýjunardómstólnum Landsrétti. Í grunninn varðar málið stefnu Innes ehf. á hendur Samkeppniseftirlitinu. Héraðsdómur felldi úr gildi ákvörðun Samkeppniseftirlitsins um að verða ekki við kröfu Innes um inngrip í háttsemi framleiðendafélaga vegna þess að dómurinn taldi búvörulögin ekki hafa verið samþykkt á stjórnskipulegan hátt. Það var mat dómsins að frumvarpið hafi ekki hlotið nægjanlega margar umræður í þinginu. Upprunalega frumvarpið og það sem var að lokum samþykkt á Alþingi hafi verið of ólík, og endanlega frumvarpið einungis hlotið eina umræðu. Í ákvörðun Hæstaréttar um að taka málið fyrir segir að það geti haft fordæmisgildi og verulega almenna þýðingu, meðal annars um túlkun á stjórnarskránni og endurskoðunarvaldi dómstóla á stjórnskipulegu gildi laga. Þá þóttu aðstæður til þess að málinu yrði áfrýjað beint til Hæstaréttar og því var áfrýjunarleyfi samþykkt. Samkeppniseftirlitið hlaut þetta áfýjunarleyfi. Fjórir aðrir lögaðilar, Neytendasamtökin, Búsæld ehf., Kaupfélag Skagfirðinga og íslenska ríkið sóttu líka um áfrýjunarleyfi, í sitthvoru lagi. Niðurstaða Hæstaréttar var sú að dómarar málsins myndu ákveða hvort þáttur þeirra yrði líka tekin fyrir í sama máli. Dómsmál Búvörusamningar Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar (2024) Alþingi Landbúnaður Samkeppnismál Stjórnarskrá Mest lesið Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Erlent Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Innlent Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent Dóra Björt stefnir á formanninn Innlent Fleiri fréttir Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Lúkas Geir áfrýjar eins og hinir tveir Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Landsnet fagnar sigri í baráttu við landeigendur Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Sjá meira
Í grunninn varðar málið stefnu Innes ehf. á hendur Samkeppniseftirlitinu. Héraðsdómur felldi úr gildi ákvörðun Samkeppniseftirlitsins um að verða ekki við kröfu Innes um inngrip í háttsemi framleiðendafélaga vegna þess að dómurinn taldi búvörulögin ekki hafa verið samþykkt á stjórnskipulegan hátt. Það var mat dómsins að frumvarpið hafi ekki hlotið nægjanlega margar umræður í þinginu. Upprunalega frumvarpið og það sem var að lokum samþykkt á Alþingi hafi verið of ólík, og endanlega frumvarpið einungis hlotið eina umræðu. Í ákvörðun Hæstaréttar um að taka málið fyrir segir að það geti haft fordæmisgildi og verulega almenna þýðingu, meðal annars um túlkun á stjórnarskránni og endurskoðunarvaldi dómstóla á stjórnskipulegu gildi laga. Þá þóttu aðstæður til þess að málinu yrði áfrýjað beint til Hæstaréttar og því var áfrýjunarleyfi samþykkt. Samkeppniseftirlitið hlaut þetta áfýjunarleyfi. Fjórir aðrir lögaðilar, Neytendasamtökin, Búsæld ehf., Kaupfélag Skagfirðinga og íslenska ríkið sóttu líka um áfrýjunarleyfi, í sitthvoru lagi. Niðurstaða Hæstaréttar var sú að dómarar málsins myndu ákveða hvort þáttur þeirra yrði líka tekin fyrir í sama máli.
Dómsmál Búvörusamningar Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar (2024) Alþingi Landbúnaður Samkeppnismál Stjórnarskrá Mest lesið Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Erlent Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Innlent Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent Dóra Björt stefnir á formanninn Innlent Fleiri fréttir Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Lúkas Geir áfrýjar eins og hinir tveir Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Landsnet fagnar sigri í baráttu við landeigendur Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Sjá meira
Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent
Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda
Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent