Andrew Garfield á Íslandi Magnús Jochum Pálsson skrifar 28. desember 2024 12:08 Hér má sjá Andrew Garfield á Fjallkonunni fyrr í vikunni. Bresk-bandaríski leikarinn Andrew Garfield er á Íslandi og virðist hafa skellt sér á Fjallkonuna yfir hátíðarnar. Helena Ósk Einarsdóttir, starfsmaður Fjallkonunnar, birti mynd á TikTok af leikaranum á veitingastaðnum. Við færsluna skrifaði hún „mesta dúllurassgat sem ég hef hitt á ævi minni“. Á myndinni má sjá Garfield klæddan í rauða húfu, gráan trefil, bleikan vindjakka og rautt vesti innan undir honum. @helenaaosk mesta dúllurassgat sem ég hef hitt á ævi minni 🥹 ♬ original sound - girls Hinn 41 árs gamli Andrew Garfield hefur getið sér gott orð í Hollywood og verið tvisvar tilnefndur til Óskarsverðlauna. Sennilega þekkja flestir hann sem Peter Parker í tveimur myndum um köngulóarmanninn en hann lék einnig í The Social Network og Hacksaw Ridge. Nýjasta mynd leikarans er rómantíska dramað We Live in Time sem kom út fyrr á árinu þar sem hann lék á móti Florence Pugh. „Ég verð á Íslandi yfir áramótin“ Fréttir af veru Garfield á Íslandi ættu ekki að koma dyggum áhorfendum The Graham Norton Show á óvart. Í síðustu viku greindi leikarinn frá því í þættinum að hann ætlaði að vera yfir áramótin á Íslandi. Ástæðan fyrir því að Garfield greindi frá þessum plönum sínum var að íslenska súperstjarnan Laufey Lín var líka í þættinum og flutti þar jólalagið „Christmas Magic“. Hollywood Mest lesið Æskudraumurinn varð að veruleika Lífið Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Lífið Innblástur fyrir áramótapartýið Lífið Áramótaheitin: Að sjá fyrir sér útkomuna en passa sig á nokkrum gryfjum Áskorun Fleiri fréttir Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Sjá meira
Helena Ósk Einarsdóttir, starfsmaður Fjallkonunnar, birti mynd á TikTok af leikaranum á veitingastaðnum. Við færsluna skrifaði hún „mesta dúllurassgat sem ég hef hitt á ævi minni“. Á myndinni má sjá Garfield klæddan í rauða húfu, gráan trefil, bleikan vindjakka og rautt vesti innan undir honum. @helenaaosk mesta dúllurassgat sem ég hef hitt á ævi minni 🥹 ♬ original sound - girls Hinn 41 árs gamli Andrew Garfield hefur getið sér gott orð í Hollywood og verið tvisvar tilnefndur til Óskarsverðlauna. Sennilega þekkja flestir hann sem Peter Parker í tveimur myndum um köngulóarmanninn en hann lék einnig í The Social Network og Hacksaw Ridge. Nýjasta mynd leikarans er rómantíska dramað We Live in Time sem kom út fyrr á árinu þar sem hann lék á móti Florence Pugh. „Ég verð á Íslandi yfir áramótin“ Fréttir af veru Garfield á Íslandi ættu ekki að koma dyggum áhorfendum The Graham Norton Show á óvart. Í síðustu viku greindi leikarinn frá því í þættinum að hann ætlaði að vera yfir áramótin á Íslandi. Ástæðan fyrir því að Garfield greindi frá þessum plönum sínum var að íslenska súperstjarnan Laufey Lín var líka í þættinum og flutti þar jólalagið „Christmas Magic“.
Hollywood Mest lesið Æskudraumurinn varð að veruleika Lífið Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Lífið Innblástur fyrir áramótapartýið Lífið Áramótaheitin: Að sjá fyrir sér útkomuna en passa sig á nokkrum gryfjum Áskorun Fleiri fréttir Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Sjá meira