Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 30. desember 2024 17:00 Elenora deilir hér ljúffengri súkkulaðimús sem er tilvalinn eftirréttir í áramótaboðið. Sterkar djúpur súkkulaðimús með rís-botni er eftirréttur ársins 2024 að mati bakarans Elenoru Rós Georgsdóttur. Rétturinn er fullkominn í áramótapartýið og er tilvalið að bera hann fram í fallegu glasi með stjörnuljósi. „Músin er tilvalin eftiréttur sem auðvelt er að henda í þegar nóg annað er að gera, geymist vel og rennur ljúft niður enda jafn falleg og hún er góð,“ skrifar Elenora við færsluna á Instagram-síðu sinni. Eftirréttur ársins - sterkur Djúpur með Rís-botni Hráefni: 1 poki Rískúlur300 g sterkar Djúpur súkkulaði plötur500 ml rjómi Til skrauts: 500 ml rjómiFreyju súkkulaðispænirFalleg ber Aðferð: Setjið Djúpur súkkulaðið í skál og brytjið það niður í smærri einingar. Hitið næst 250 ml af rjóma í potti yfir vægum hita og hellið yfir súkkulaðið.Léttþeytið restina af rjómanum, 250ml, þar til hann er farin að halda sér vel en er ekki stífþeyttur.Blandið súkkulaðiblöndunni og þeytta rjómanum varlega saman með skeið.Myljið Rís kúlurnar og setjið í botninn á glösunum eða skálunum sem þið viljið bera fram í.Hellið næst músinni ofan í glösin/skálarnar og kælið í að minnsta kosti fimm til sex klukkustundir, helst þó yfir nótt. Skreytið næst eftiréttinn og berið fram með rjóma, ís eða jafnvel ferskum berjum. View this post on Instagram A post shared by Elenora Rós (@bakaranora) Uppskriftir Jól Áramót Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fleiri fréttir Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Sjá meira
„Músin er tilvalin eftiréttur sem auðvelt er að henda í þegar nóg annað er að gera, geymist vel og rennur ljúft niður enda jafn falleg og hún er góð,“ skrifar Elenora við færsluna á Instagram-síðu sinni. Eftirréttur ársins - sterkur Djúpur með Rís-botni Hráefni: 1 poki Rískúlur300 g sterkar Djúpur súkkulaði plötur500 ml rjómi Til skrauts: 500 ml rjómiFreyju súkkulaðispænirFalleg ber Aðferð: Setjið Djúpur súkkulaðið í skál og brytjið það niður í smærri einingar. Hitið næst 250 ml af rjóma í potti yfir vægum hita og hellið yfir súkkulaðið.Léttþeytið restina af rjómanum, 250ml, þar til hann er farin að halda sér vel en er ekki stífþeyttur.Blandið súkkulaðiblöndunni og þeytta rjómanum varlega saman með skeið.Myljið Rís kúlurnar og setjið í botninn á glösunum eða skálunum sem þið viljið bera fram í.Hellið næst músinni ofan í glösin/skálarnar og kælið í að minnsta kosti fimm til sex klukkustundir, helst þó yfir nótt. Skreytið næst eftiréttinn og berið fram með rjóma, ís eða jafnvel ferskum berjum. View this post on Instagram A post shared by Elenora Rós (@bakaranora)
Uppskriftir Jól Áramót Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fleiri fréttir Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist