„Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. janúar 2025 22:18 Luke Littler trúir því varla að hann fái að halda á bikarnum eftirsótta. James Fearn/Getty Images Luke Littler varð í kvöld yngsti heimsmeistari sögunnar í pílukasti þegar hann vann öruggan 3-0 sigur gegn Michael van Gerwen í úrslitum í kvöld. Littler byrjaði af miklum krafti og nýtti sér hver einustu mistök sem Van Gerwen gerði. Þessi 17 ára gamli Englendingur vann fyrstu fjögur sett kvöldsins og vann að lokum verðskuldaðan heimsmeistaratitil. „Ég trúi þessu ekki. Við spiluðum báðir svo vel í kvöld,“ sagði Littler í viðtali uppi á sviði eftir sigurinn í kvöld. 17 Years, 11 Months and 13 Days old... Luke Littler is a darting phenom and creates an incredible piece of history! pic.twitter.com/2NA8M0qJFo— PDC Darts (@OfficialPDC) January 3, 2025 „Ég sagði það í viðtölum að ég þyrfti að byrja vel í kvöld og það er það sem ég gerði. En hann var að elta mig allan lekinn. Það voru þessi skot þar sem hann var að hitta tvo þrefalda reiti og þá þurfti ég alltaf að svara með tveimur eða þremur sjálfur.“ Þá segir hann það vera draumi líkast að lyfta bikarnum eftirsótta. „Það dreymir alla um að lyfta þessum bikar og þú þarft að fara ansi erfiða leið að honum. Ég trúi þessu ekki.“ „Ég var orðinn stressaður um leið og ég komst í 2-0 í kvöld, en ég sagði við sjálfan mig að ég þyrfti að slaka á. Svo var ég allt í einu að kasta fyrir leiknum og ég kláraði það. Þetta var alveg einstakt.“ Pílukast Tengdar fréttir Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Enska undrabarnið, hinn 17 ára Luke Littler, er heimsmeistari í pílukasti í fyrsta sinn eftir öruggan sigur gegn þrefalda heimsmeistaranum Michael van Gerwen í Ally Pally í kvöld. 3. janúar 2025 19:30 Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Fleiri fréttir Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Segir sitt fyrrum lið í krísu Elsta konan til klára Járnkarlinn Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Hágrét eftir heimsmeistaratitil Sjá meira
Littler byrjaði af miklum krafti og nýtti sér hver einustu mistök sem Van Gerwen gerði. Þessi 17 ára gamli Englendingur vann fyrstu fjögur sett kvöldsins og vann að lokum verðskuldaðan heimsmeistaratitil. „Ég trúi þessu ekki. Við spiluðum báðir svo vel í kvöld,“ sagði Littler í viðtali uppi á sviði eftir sigurinn í kvöld. 17 Years, 11 Months and 13 Days old... Luke Littler is a darting phenom and creates an incredible piece of history! pic.twitter.com/2NA8M0qJFo— PDC Darts (@OfficialPDC) January 3, 2025 „Ég sagði það í viðtölum að ég þyrfti að byrja vel í kvöld og það er það sem ég gerði. En hann var að elta mig allan lekinn. Það voru þessi skot þar sem hann var að hitta tvo þrefalda reiti og þá þurfti ég alltaf að svara með tveimur eða þremur sjálfur.“ Þá segir hann það vera draumi líkast að lyfta bikarnum eftirsótta. „Það dreymir alla um að lyfta þessum bikar og þú þarft að fara ansi erfiða leið að honum. Ég trúi þessu ekki.“ „Ég var orðinn stressaður um leið og ég komst í 2-0 í kvöld, en ég sagði við sjálfan mig að ég þyrfti að slaka á. Svo var ég allt í einu að kasta fyrir leiknum og ég kláraði það. Þetta var alveg einstakt.“
Pílukast Tengdar fréttir Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Enska undrabarnið, hinn 17 ára Luke Littler, er heimsmeistari í pílukasti í fyrsta sinn eftir öruggan sigur gegn þrefalda heimsmeistaranum Michael van Gerwen í Ally Pally í kvöld. 3. janúar 2025 19:30 Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Fleiri fréttir Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Segir sitt fyrrum lið í krísu Elsta konan til klára Járnkarlinn Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Hágrét eftir heimsmeistaratitil Sjá meira
Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Enska undrabarnið, hinn 17 ára Luke Littler, er heimsmeistari í pílukasti í fyrsta sinn eftir öruggan sigur gegn þrefalda heimsmeistaranum Michael van Gerwen í Ally Pally í kvöld. 3. janúar 2025 19:30