Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. janúar 2025 21:52 Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, hélt stutta ræðu í upphafi kvölds. Vísir/Hulda Margrét Í kvöld var Glódís Perla Viggósdóttir kosin Íþróttamaður ársins 2024 af Samtökum íþróttafréttamanna. Hér að neðan má sjá hver fengu atkvæði en Glódís Perla vann með fullt hús stiga. Það verður ekki annað sagt en Glódís Perla hafi borið af en hún hlaut fullt hús stiga. Þá voru þrjár konur í efstu þremur sætunum. Íþróttamaður ársins 2024 1. Glódís Perla Viggósdóttir, knattspyrna 4802. Sóley Margrét Jónsdóttir, kraftlyftingar 2173. Eygló Fanndal Sturludóttir, ólympískar lyftingar 1594. Albert Guðmundsson, knattspyrna 1565. Anton Sveinn McKee, sund 1316. Ómar Ingi Magnússon, handknattleikur 947. Snæfríður Sól Jórunnardóttir, sund 698. Orri Steinn Óskarsson, knattspyrna 679. Sveindís Jane Jónsdóttir, knattspyrna 5710. Ásta Kristinsdóttir, fimleikar 5311. Thelma Aðalsteinsdóttir, fimleikar 4812. Gísli Þorgeir Kristjánsson, handknattleikur 4213. Elvar Már Friðriksson, körfuknattleikur 3714. Tryggvi Snær Hlinason, körfuknattleikur 3615. Erna Sóley Gunnarsdóttir, frjálsíþróttir 3016. Daníel Ingi Egilsson, frjálsíþróttir 2917. Benedikt Gunnar Óskarsson, handknattleikur 1618. Emilía Kiær Ásgeirsdóttir, knattspyrna 919.-20. Aron Pálmarsson, handknattleikur 7Elín Klara Þorkelsdóttir, handknattleikur 721. Jóhann Berg Guðmundsson, knattspyrna 422. Sara Rún Hinriksdóttir, körfuknattleikur 223.-24. Elín Jóna Þorsteinsdóttir, handknattleikur 1Kristinn Pálsson, körfuknattleikur 1 Þórir Hergeirsson var kjörinn þjálfari ársins. Hann hlaut sömu verðlaun í Noregi. Hann vann einnig með miklum yfirburðum. Þjálfari ársins 1. Þórir Hergeirsson, þjálfari kvennaliðs Noregs í handbolta 1162. Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari karlaliðs Vals í handbolta 483. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari karlaliðs Víkings í fótbolta 174. Alfreð Gíslason, þjálfari karlaliðs Þýskalands í handbolta 155. Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Vals í handbolta 96. Halldór Árnason, þjálfari karlaliðs Breiðabliks í fótbolta 67. Freyr Alexandersson, þjálfari karlaliðs Kortrijk í fótbolta 5 Karlalið Vals var kjörið lið ársins en má segja að það hafi verið jafnasta kosningin. Lið ársins 1. Valur handbolti karla 672. Ísland hópfimleikar kvenna 533. Ísland fótbolti kvenna 414. Valur handbolti kvenna 305. Víkingur fótbolti karla 146. Ísland körfubolti karla 67. FH handbolti karla 38.-9. Breiðablik fótbolti karla 1Ísland handbolti kvenna 1 Þá var Sigurbjörn Bárðarson tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ og Björg Elín Guðmundsdóttir var útnefnd Íþróttaeldhugi ársins. Íþróttamaður ársins Tengdar fréttir Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Björg Elín Guðmundsdóttir var í kvöld útnefnd Íþróttaeldhugi ársins 2024. 4. janúar 2025 20:46 Sigurbjörn Bárðarson tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ Sigurbjörn Bárðarson er 26. íþróttamaðurinn sem tekinn er inn í heiðurshöll ÍSÍ. 4. janúar 2025 20:25 Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íslenski boltinn Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Fleiri fréttir Mark Hákons fékk ekki að standa og Lille tapaði gegn botnliðinu Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik „Ég bjóst ekki við þessu í hálfleik“ Í beinni: Brighton - Chelsea | Úrvalsdeildarslagur á suðurströndinni Í beinni: Real Madrid - Atletico | Alvöru borgarslagur „Ég er í sjokki eftir þennan hálfleik“ Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna Eyjamenn í undanúrslit eftir vítakastkeppni Þrenna hjá Patrick og ferna hjá Unni Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Valskonur tóku ÍBV í kennslustund Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Hófí Dóra brunaði í 29. sæti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Fyndnast í Lokasókninni: „Var tveir fyrir einn í Herragarðinum?“ Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Dagskráin: Enski bikarinn, NBA og baráttan um Vesturlandið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum Sjá meira
Það verður ekki annað sagt en Glódís Perla hafi borið af en hún hlaut fullt hús stiga. Þá voru þrjár konur í efstu þremur sætunum. Íþróttamaður ársins 2024 1. Glódís Perla Viggósdóttir, knattspyrna 4802. Sóley Margrét Jónsdóttir, kraftlyftingar 2173. Eygló Fanndal Sturludóttir, ólympískar lyftingar 1594. Albert Guðmundsson, knattspyrna 1565. Anton Sveinn McKee, sund 1316. Ómar Ingi Magnússon, handknattleikur 947. Snæfríður Sól Jórunnardóttir, sund 698. Orri Steinn Óskarsson, knattspyrna 679. Sveindís Jane Jónsdóttir, knattspyrna 5710. Ásta Kristinsdóttir, fimleikar 5311. Thelma Aðalsteinsdóttir, fimleikar 4812. Gísli Þorgeir Kristjánsson, handknattleikur 4213. Elvar Már Friðriksson, körfuknattleikur 3714. Tryggvi Snær Hlinason, körfuknattleikur 3615. Erna Sóley Gunnarsdóttir, frjálsíþróttir 3016. Daníel Ingi Egilsson, frjálsíþróttir 2917. Benedikt Gunnar Óskarsson, handknattleikur 1618. Emilía Kiær Ásgeirsdóttir, knattspyrna 919.-20. Aron Pálmarsson, handknattleikur 7Elín Klara Þorkelsdóttir, handknattleikur 721. Jóhann Berg Guðmundsson, knattspyrna 422. Sara Rún Hinriksdóttir, körfuknattleikur 223.-24. Elín Jóna Þorsteinsdóttir, handknattleikur 1Kristinn Pálsson, körfuknattleikur 1 Þórir Hergeirsson var kjörinn þjálfari ársins. Hann hlaut sömu verðlaun í Noregi. Hann vann einnig með miklum yfirburðum. Þjálfari ársins 1. Þórir Hergeirsson, þjálfari kvennaliðs Noregs í handbolta 1162. Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari karlaliðs Vals í handbolta 483. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari karlaliðs Víkings í fótbolta 174. Alfreð Gíslason, þjálfari karlaliðs Þýskalands í handbolta 155. Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Vals í handbolta 96. Halldór Árnason, þjálfari karlaliðs Breiðabliks í fótbolta 67. Freyr Alexandersson, þjálfari karlaliðs Kortrijk í fótbolta 5 Karlalið Vals var kjörið lið ársins en má segja að það hafi verið jafnasta kosningin. Lið ársins 1. Valur handbolti karla 672. Ísland hópfimleikar kvenna 533. Ísland fótbolti kvenna 414. Valur handbolti kvenna 305. Víkingur fótbolti karla 146. Ísland körfubolti karla 67. FH handbolti karla 38.-9. Breiðablik fótbolti karla 1Ísland handbolti kvenna 1 Þá var Sigurbjörn Bárðarson tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ og Björg Elín Guðmundsdóttir var útnefnd Íþróttaeldhugi ársins.
Íþróttamaður ársins Tengdar fréttir Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Björg Elín Guðmundsdóttir var í kvöld útnefnd Íþróttaeldhugi ársins 2024. 4. janúar 2025 20:46 Sigurbjörn Bárðarson tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ Sigurbjörn Bárðarson er 26. íþróttamaðurinn sem tekinn er inn í heiðurshöll ÍSÍ. 4. janúar 2025 20:25 Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íslenski boltinn Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Fleiri fréttir Mark Hákons fékk ekki að standa og Lille tapaði gegn botnliðinu Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik „Ég bjóst ekki við þessu í hálfleik“ Í beinni: Brighton - Chelsea | Úrvalsdeildarslagur á suðurströndinni Í beinni: Real Madrid - Atletico | Alvöru borgarslagur „Ég er í sjokki eftir þennan hálfleik“ Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna Eyjamenn í undanúrslit eftir vítakastkeppni Þrenna hjá Patrick og ferna hjá Unni Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Valskonur tóku ÍBV í kennslustund Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Hófí Dóra brunaði í 29. sæti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Fyndnast í Lokasókninni: „Var tveir fyrir einn í Herragarðinum?“ Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Dagskráin: Enski bikarinn, NBA og baráttan um Vesturlandið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum Sjá meira
Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Björg Elín Guðmundsdóttir var í kvöld útnefnd Íþróttaeldhugi ársins 2024. 4. janúar 2025 20:46
Sigurbjörn Bárðarson tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ Sigurbjörn Bárðarson er 26. íþróttamaðurinn sem tekinn er inn í heiðurshöll ÍSÍ. 4. janúar 2025 20:25
Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti
Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik
Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti