„Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. janúar 2025 19:35 Bruno Fernandes lagði upp fyrra mark sinna manna í dag. EPA-EFE/ADAM VAUGHAN „Við höfum verið réttilega gagnrýndir, staða okkar í deildinni segir allt sem segja þarf. Við höfum tapað of mikið af stigum,“ sagði Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn toppliði Liverpool á Anfield. Rauðu djöflarnir náðu í stig á Anfield, eitthvað sem liðið hefur ekki gert oft undanfarin ár, og hefðu með smá heppni getað landað öllum þremur stigunum. Fernandes velti fyrir sér af hverju hann og liðsfélagar hans gætu ekki spilað svona í öllum leikjum. „Við þurfum stigin og hefðum getað unnið leikinn í blálokin en þetta eru sanngjörn úrslit. Bæði lið spiluðu góðan fótbolta.“ „Ég er nokkuð pirraður. Ef við spilum svona gegn Liverpool, toppliði deildarinnar, af hverju getum við ekki gert það í öllum leikjum? Jafnframt átti ég loksins almennilegan leik. Við sögðum við sjálfa okkur að við þyrftum að gera meira til að fá eitthvað út úr þessari leiktíð.“ „Það er jákvætt að jafna metin eftir að við lentum 2-1 undir en við þurfum meira. Nú eigum við Arsenal í ensku bikarkeppninni. Það verður erfitt en við viljum komast í úrslitaleikinn á ný.“ „Við vitum hversu erfitt það er að spila við Liverpool. Í dag lögðum við virkilega mikið á okkur. Að spila af mikilli ákefð og ástríðu er það sem mun skila einhverju í svona leikjum. Maður verður að leggja vinnuna á sig og það er ástæðan fyrir að við fengum eitthvað úr leiknum.“ „Við getum ekki hætt hér. Við verðum að taka þennan pirring með inn í næsta leik og skilja að þetta þarf að vera getustigið okkar leik eftir leik. Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar,“ sagði Bruno að lokum. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Enski boltinn Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Sjá meira
Rauðu djöflarnir náðu í stig á Anfield, eitthvað sem liðið hefur ekki gert oft undanfarin ár, og hefðu með smá heppni getað landað öllum þremur stigunum. Fernandes velti fyrir sér af hverju hann og liðsfélagar hans gætu ekki spilað svona í öllum leikjum. „Við þurfum stigin og hefðum getað unnið leikinn í blálokin en þetta eru sanngjörn úrslit. Bæði lið spiluðu góðan fótbolta.“ „Ég er nokkuð pirraður. Ef við spilum svona gegn Liverpool, toppliði deildarinnar, af hverju getum við ekki gert það í öllum leikjum? Jafnframt átti ég loksins almennilegan leik. Við sögðum við sjálfa okkur að við þyrftum að gera meira til að fá eitthvað út úr þessari leiktíð.“ „Það er jákvætt að jafna metin eftir að við lentum 2-1 undir en við þurfum meira. Nú eigum við Arsenal í ensku bikarkeppninni. Það verður erfitt en við viljum komast í úrslitaleikinn á ný.“ „Við vitum hversu erfitt það er að spila við Liverpool. Í dag lögðum við virkilega mikið á okkur. Að spila af mikilli ákefð og ástríðu er það sem mun skila einhverju í svona leikjum. Maður verður að leggja vinnuna á sig og það er ástæðan fyrir að við fengum eitthvað úr leiknum.“ „Við getum ekki hætt hér. Við verðum að taka þennan pirring með inn í næsta leik og skilja að þetta þarf að vera getustigið okkar leik eftir leik. Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar,“ sagði Bruno að lokum.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Enski boltinn Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Sjá meira