Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Vésteinn Örn Pétursson skrifar 6. janúar 2025 14:20 Jón Gunnarsson getur tekið sæti á þingi, kjósi hann að gera það. Vísir/Vilhelm Jón Gunnarsson, fyrrverandi þingmaður og ráðherra Sjálfstæðisflokksins, mun geta tekið sæti á komandi þingi, nú þegar ljóst er að Bjarni Benediktsson mun ekki taka sæti. Bjarni greindi frá ákvörðun sinni um að sækjast ekki eftir endurkjöri í embætti formanns Sjálfstæðisflokksins. Í sömu andrá greindi hann frá því að hann myndi ekki taka sæti á komandi þingi, heldur yfirgefa svið stjórnmálanna eftir 22 ára þingsetu. Bjarni leiddi lista flokks síns í Suðvesturkjördæmi í alþingiskosningunum, en Sjálfstæðisflokkurinn náði fjórum mönnum inn. Í fimmta sæti listans var Jón Gunnarsson, sem fékk því það hlutskipti að verða varaþingmaður. Nú þegar ljóst er að Bjarni ætli sér ekki að taka sæti á þingi getur Jón tekið fjórða og síðasta þingsæti Sjálfstæðismanna í Kraganum, kjósi hann það. Ekki náðist í Jón við vinnslu fréttarinnar, og því ekki ljóst hvort hann ætli sér að taka sætið. Með þessu verður Árni Helgason, lögfræðingur frá Seltjarnarnesi og fyrrverandi hlaðvarpssmiður, fyrsti varaþingmaður flokksins í kjördæminu, í stað Jóns. Þá verður einnig sú breyting að Sunna Sigurðardóttir, deildarstjóri úr Garðabæ, fer úr níunda sætinu í það áttunda, og í hóp varaþingmanna. Sjálfstæðisflokkurinn Alþingi Suðvesturkjördæmi Tengdar fréttir Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, ætlar ekki að gefa kost á sér í formannskjöri á komandi landsfundi flokksins. Hann ætlar ekki að taka sæti á þingi síðar í mánuðinum. 6. janúar 2025 13:30 Hildur áfram þingflokksformaður Hildur Sverrisdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, verður áfram þingflokksformaður flokksins þegar þing kemur saman. Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins tilkynnti um þetta á þingflokksfundi í dag. 6. janúar 2025 13:54 Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Sjá meira
Bjarni greindi frá ákvörðun sinni um að sækjast ekki eftir endurkjöri í embætti formanns Sjálfstæðisflokksins. Í sömu andrá greindi hann frá því að hann myndi ekki taka sæti á komandi þingi, heldur yfirgefa svið stjórnmálanna eftir 22 ára þingsetu. Bjarni leiddi lista flokks síns í Suðvesturkjördæmi í alþingiskosningunum, en Sjálfstæðisflokkurinn náði fjórum mönnum inn. Í fimmta sæti listans var Jón Gunnarsson, sem fékk því það hlutskipti að verða varaþingmaður. Nú þegar ljóst er að Bjarni ætli sér ekki að taka sæti á þingi getur Jón tekið fjórða og síðasta þingsæti Sjálfstæðismanna í Kraganum, kjósi hann það. Ekki náðist í Jón við vinnslu fréttarinnar, og því ekki ljóst hvort hann ætli sér að taka sætið. Með þessu verður Árni Helgason, lögfræðingur frá Seltjarnarnesi og fyrrverandi hlaðvarpssmiður, fyrsti varaþingmaður flokksins í kjördæminu, í stað Jóns. Þá verður einnig sú breyting að Sunna Sigurðardóttir, deildarstjóri úr Garðabæ, fer úr níunda sætinu í það áttunda, og í hóp varaþingmanna.
Sjálfstæðisflokkurinn Alþingi Suðvesturkjördæmi Tengdar fréttir Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, ætlar ekki að gefa kost á sér í formannskjöri á komandi landsfundi flokksins. Hann ætlar ekki að taka sæti á þingi síðar í mánuðinum. 6. janúar 2025 13:30 Hildur áfram þingflokksformaður Hildur Sverrisdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, verður áfram þingflokksformaður flokksins þegar þing kemur saman. Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins tilkynnti um þetta á þingflokksfundi í dag. 6. janúar 2025 13:54 Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Sjá meira
Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, ætlar ekki að gefa kost á sér í formannskjöri á komandi landsfundi flokksins. Hann ætlar ekki að taka sæti á þingi síðar í mánuðinum. 6. janúar 2025 13:30
Hildur áfram þingflokksformaður Hildur Sverrisdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, verður áfram þingflokksformaður flokksins þegar þing kemur saman. Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins tilkynnti um þetta á þingflokksfundi í dag. 6. janúar 2025 13:54