Tik Tok stjarna ÓL í París rústaði áhorfendametinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. janúar 2025 22:01 Það vildu líka margir fá mynd af sér með Ilonu Maher eftir leik Bristol Bears liðsins. Þetta var hennar frumraun í breska rugbýinu. Getty/Dan Mullan Bandaríska rugby stjarnan Ilona Maher sló í gegn á Ólympíuleikunum í París og hefur baðað sig í sviðsljósinu síðan. Það er líka mikill áhugi á henni í Bretlandi eins og sást á hennar fyrsta leik þar. Maher vakti mikla athygli á samfélagsmiðlinum Tik Tok á meðan Ólympíuleikunum stóð þar sem bandaríska landsliðið vann bronsverðlaun. Það voru fyrstu verðlaun Bandaríkjamanna í þeirri íþrótt í sögu leikanna. Frægð Maher náði á endanum langt út fyrir rugby heiminn enda var hún tilbúinn að gefa mikið af sér á samfélagsmiðlum. Eftir leikana þá tók Maher þátt í raunveruleikaþættinum vinsæla „Dancing with the stars“ þar sem hún varð í öðru sæti. Nú er hins vegar komið að því að fara einbeita sér aftur af rugby ferlinum. Maher samdi í desember við breska félagið Bristol Bears. Maher spilaði fyrsta leikinn með Bears í gær og það vantaði ekki áhugann. The Guardian segir að 9240 hafi mætt á leikinn og með því tvöfaldað gamla áhorfendametið á leik í deildinni. Hin 28 ára gamla Maher byrjaði leikinn á bekknum en kom inn á völlinn eftir 61 mínútu. Þrátt fyrir góða mætingu og góðan stuðning þá þurftu heimastúlkurnar að sætta sig við 40-17 tap á móti nágrönnum sínum í Gloucester-Hartpury. View this post on Instagram A post shared by The GIST USA (@thegistusa) Rugby Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport „Nú er nóg komið“ Fótbolti Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Fleiri fréttir Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina ÍR - Ármann | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir „Nú er nóg komið“ NBA-leikmaður með krabbamein Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Sjá meira
Maher vakti mikla athygli á samfélagsmiðlinum Tik Tok á meðan Ólympíuleikunum stóð þar sem bandaríska landsliðið vann bronsverðlaun. Það voru fyrstu verðlaun Bandaríkjamanna í þeirri íþrótt í sögu leikanna. Frægð Maher náði á endanum langt út fyrir rugby heiminn enda var hún tilbúinn að gefa mikið af sér á samfélagsmiðlum. Eftir leikana þá tók Maher þátt í raunveruleikaþættinum vinsæla „Dancing with the stars“ þar sem hún varð í öðru sæti. Nú er hins vegar komið að því að fara einbeita sér aftur af rugby ferlinum. Maher samdi í desember við breska félagið Bristol Bears. Maher spilaði fyrsta leikinn með Bears í gær og það vantaði ekki áhugann. The Guardian segir að 9240 hafi mætt á leikinn og með því tvöfaldað gamla áhorfendametið á leik í deildinni. Hin 28 ára gamla Maher byrjaði leikinn á bekknum en kom inn á völlinn eftir 61 mínútu. Þrátt fyrir góða mætingu og góðan stuðning þá þurftu heimastúlkurnar að sætta sig við 40-17 tap á móti nágrönnum sínum í Gloucester-Hartpury. View this post on Instagram A post shared by The GIST USA (@thegistusa)
Rugby Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport „Nú er nóg komið“ Fótbolti Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Fleiri fréttir Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina ÍR - Ármann | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir „Nú er nóg komið“ NBA-leikmaður með krabbamein Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Sjá meira