Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. janúar 2025 21:54 Chris Wood fagnar marki sínu í kvöld en þetta var tólfta deildarmark hans á tímabilinu. AP/Mike Egerton Nottingham Forest er aðeins sex stigum á eftir toppliði Liverpool eftir 3-0 útisigur á Wolves í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Forest heldur því áfram mögnuðu gengi sínu en liðið er nú með 40 stig í þriðja sætinu alveg eins og Arsenal sem er með betri markatölu í öðru sætinu. Forest menn hafa unnið sex deildarleiki í röð eða alla leiki sína síðan þeir töpuðu á móti Manchester City í byrjun desember. Þetta var hins vegar fyrsta tap Úlfanna undir stjórn Vitor Pereira sem hafði náð í sjö stig af níu mögulegum í fyrstu þremur leikjum sínum. Wolves getur þakkað markatölu sinni fyrir það að liðið situr ekki í fallsæti en liðið er með jafnmörg stig og Ipswich en betri markatölu. Morgan Gibbs-White kom Forest í 1-0 strax á sjöundu mínútu leiksins en hann var að skora á móti sínum gömlu félögum. Gibbs-White skoraði með skoti úr teignum eftir undirbúning frá Anthony Elanga. Norðmaðurinn Jörgen Strand Larsen fékk algjört dauðafæri til að jafna metin en tókst ekki að skora. Uppskera Úlfanna í fyrri hálfleik var heldur dræm miðað við frammistöðuna. Í staðinn kom Chris Wood Forest í 2-0 með marki mínútu fyrir leikslok eftir stoðsendingu frá Callum Hudson-Odoi. Þetta var tólfta mark Wood í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Það reyndist þó ekki vera síðasta mark leiksins. Varamaðurinn Taiwo Awoniyi innsiglaði sigurinn með marki í uppbótartímanum eftir að hafa fengið sendingu frá James Ward-Prowse. Enski boltinn Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Leik lokið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Sjá meira
Forest heldur því áfram mögnuðu gengi sínu en liðið er nú með 40 stig í þriðja sætinu alveg eins og Arsenal sem er með betri markatölu í öðru sætinu. Forest menn hafa unnið sex deildarleiki í röð eða alla leiki sína síðan þeir töpuðu á móti Manchester City í byrjun desember. Þetta var hins vegar fyrsta tap Úlfanna undir stjórn Vitor Pereira sem hafði náð í sjö stig af níu mögulegum í fyrstu þremur leikjum sínum. Wolves getur þakkað markatölu sinni fyrir það að liðið situr ekki í fallsæti en liðið er með jafnmörg stig og Ipswich en betri markatölu. Morgan Gibbs-White kom Forest í 1-0 strax á sjöundu mínútu leiksins en hann var að skora á móti sínum gömlu félögum. Gibbs-White skoraði með skoti úr teignum eftir undirbúning frá Anthony Elanga. Norðmaðurinn Jörgen Strand Larsen fékk algjört dauðafæri til að jafna metin en tókst ekki að skora. Uppskera Úlfanna í fyrri hálfleik var heldur dræm miðað við frammistöðuna. Í staðinn kom Chris Wood Forest í 2-0 með marki mínútu fyrir leikslok eftir stoðsendingu frá Callum Hudson-Odoi. Þetta var tólfta mark Wood í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Það reyndist þó ekki vera síðasta mark leiksins. Varamaðurinn Taiwo Awoniyi innsiglaði sigurinn með marki í uppbótartímanum eftir að hafa fengið sendingu frá James Ward-Prowse.
Enski boltinn Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Leik lokið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Sjá meira