Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Vésteinn Örn Pétursson skrifar 7. janúar 2025 14:59 Edda Falak stofnaði hlaðvarpið Eigin konur með Davíð Goða og Fjólu árið 2021. Fljótlega slitnaði upp úr samstarfinu og nú stefnir í að úr verði dómsmál. Vísir/Vilhelm Lögmaður Eddu Falak segir fyrrverandi samstarfsfólk Eddu í hlaðvarpinu Eigin konur fara fram á tugi milljóna króna frá henni, þegar tekjur hlaðvarpsins á samstarfstímanum hafi verið um tvær og hálf milljón. Fólkið hafi enga fjármuni lagt í hlaðvarpið, aðeins vinnu sína. Greint var frá því í gær að deilur um hlaðvarpið Eigin konur, sem Edda hóf að framleiða ásamt Davíð Goða Þorvarðarsyni og Fjólu Sigurðardóttur, væru komnar á dagskrá héraðsdóms. Davíð og Fjóla hefðu stefnt Eddu til greiðslu fyrir vinnu sína, sem þau hefðu ítrekað farið fram á en ekki fengið. Lögmaður Fjólu og Davíðs hefur þá sagt að reynt verði að komast að samkomulagi um greiðslur áður en málið fari lengra. Fyrirhuguð fyrirtaka málanna er næstkomandi fimmtudag, 9. janúar. Hafi verið boðin og búin til að greiða Sigrún Jóhannsdóttir, lögmaður Eddu, segir kröfur Davíðs og Fjólu á hendur Eddu hljóða upp á 30 milljónir. „Þær tekjur sem komu inn á samstarfstíma aðila voru samtals um 2,5 milljónir, eins og gögn bera glögglega með sér. Edda hefur frá upphafi verið tilbúin að greiða þeim stærstan hluta allrar þeirrar fjárhæðar en boð hennar hafa að mestu mætt þögninni og síðar auknum kröfum,“ segir Sigrún. Sigrún Jóhannsdóttir er lögmaður Eddu í málinu.Frank Scalici Hafi rætt málamiðlum fyrir daufum eyrum Mikilvægt sé að hafa í huga að Fjóla og Davíð hafi enga fjármuni lagt í hlaðvarpið, heldur vinnu sína og tæki sem þegar hafi verið til staðar. Krafa um að Edda greiði þeim tugi milljóna af fjármunum sem aldrei hafi verið til gangi því illa upp. „Edda hefur lagt sig fram við að ná samkomulagi við þau og gekk mjög hart að því í aðdraganda dómsmálsins en upplifði ekki að hún hafi mætt miklum vilja til að lækka þessar tugmilljóna kröfur,“ segir Sigrún. Dómsmál Hlaðvörp Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Fleiri fréttir Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Sjá meira
Greint var frá því í gær að deilur um hlaðvarpið Eigin konur, sem Edda hóf að framleiða ásamt Davíð Goða Þorvarðarsyni og Fjólu Sigurðardóttur, væru komnar á dagskrá héraðsdóms. Davíð og Fjóla hefðu stefnt Eddu til greiðslu fyrir vinnu sína, sem þau hefðu ítrekað farið fram á en ekki fengið. Lögmaður Fjólu og Davíðs hefur þá sagt að reynt verði að komast að samkomulagi um greiðslur áður en málið fari lengra. Fyrirhuguð fyrirtaka málanna er næstkomandi fimmtudag, 9. janúar. Hafi verið boðin og búin til að greiða Sigrún Jóhannsdóttir, lögmaður Eddu, segir kröfur Davíðs og Fjólu á hendur Eddu hljóða upp á 30 milljónir. „Þær tekjur sem komu inn á samstarfstíma aðila voru samtals um 2,5 milljónir, eins og gögn bera glögglega með sér. Edda hefur frá upphafi verið tilbúin að greiða þeim stærstan hluta allrar þeirrar fjárhæðar en boð hennar hafa að mestu mætt þögninni og síðar auknum kröfum,“ segir Sigrún. Sigrún Jóhannsdóttir er lögmaður Eddu í málinu.Frank Scalici Hafi rætt málamiðlum fyrir daufum eyrum Mikilvægt sé að hafa í huga að Fjóla og Davíð hafi enga fjármuni lagt í hlaðvarpið, heldur vinnu sína og tæki sem þegar hafi verið til staðar. Krafa um að Edda greiði þeim tugi milljóna af fjármunum sem aldrei hafi verið til gangi því illa upp. „Edda hefur lagt sig fram við að ná samkomulagi við þau og gekk mjög hart að því í aðdraganda dómsmálsins en upplifði ekki að hún hafi mætt miklum vilja til að lækka þessar tugmilljóna kröfur,“ segir Sigrún.
Dómsmál Hlaðvörp Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Fleiri fréttir Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Sjá meira