Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 20. janúar 2025 08:01 Lífið á Vísi setti saman nokkur atriði sem ættu að geta létt alla lundina í skammdeginu. Getty Nú þegar hátíðarhöldin og allt sem þeim fylgir eru fyrir bí er gott að byrja nýja árið á smá sjálfsást og núllstillingu. Janúar getur reynst erfiður mánuður fyrir marga og því er mikilvægt að hlúa að andlegu hliðinni og einblína á það sem veitir manni gleði og eykur vellíðan. Lífið á Vísi setti saman nokkur atriði sem ættu að geta létt alla lundina í skammdeginu. Veldu fólkið í kringum þig Vandaðu valið á fólkinu í kringum þig. Það er fátt sem veitir okkur meiri gleði og ánægju en fólkið sem er í kringum okkur og því mikilvægt að verja tímanum manns með fólki sem manni líður vel með. Hlátur, gleði og góðar stundir eru dýrmætar og nærandi fyrir sálina. Getty Dekurstund heima Farðu í heitt bað eða sturtu og dekraðu við húðina. Berðu á þig gott krem, maska og lakkaðu á þér neglurnar. Það er fátt jafn endurnærandi eins og notaleg dekurstund. Það þarf ekki að vera flókið. Getty Göngutúr í náttúrunni Andaðu að þér frísku lofti í göngutúr í fallegu umhverfi, þó það sé ekki nema fimmtán mínútur. Staldraðu við og taktu eftir litlu hlutunum í kringum þig. Getty Nudd og spa Bókaðu þér tíma í nudd og slakaðu eftir á í notalegri heilsulind þar sem þú lætir streituna líða úr þér. Getty Kósíkvöld heima Gerðu vel við þig og þína með notalegu bíó- eða kósíkvöldi. Skelltu þér í kósí-gallann og settu eitthvað gott í skál, ostabakka eða ís, og njóttu til hins ýtrasta. Getty Heilsurækt Góð hreyfing er allra meina bót fyrir líkama og sál. Ef þér þykir erfitt að koma þér af stað í ræktina er góð leið að skrá sig á námskeið eða finna sér ræktarfélaga. Andlega hliðin er ekki síður mikilvæg. Heilsa Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að axla fjölmörg hlutverk samtímis sem aðstandandi Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Þurfti að axla fjölmörg hlutverk samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ „Sköpunargáfan er svo mikill prakkari að hún ullar á plön“ Tanja Ýr eignaðist dreng Sjá meira
Lífið á Vísi setti saman nokkur atriði sem ættu að geta létt alla lundina í skammdeginu. Veldu fólkið í kringum þig Vandaðu valið á fólkinu í kringum þig. Það er fátt sem veitir okkur meiri gleði og ánægju en fólkið sem er í kringum okkur og því mikilvægt að verja tímanum manns með fólki sem manni líður vel með. Hlátur, gleði og góðar stundir eru dýrmætar og nærandi fyrir sálina. Getty Dekurstund heima Farðu í heitt bað eða sturtu og dekraðu við húðina. Berðu á þig gott krem, maska og lakkaðu á þér neglurnar. Það er fátt jafn endurnærandi eins og notaleg dekurstund. Það þarf ekki að vera flókið. Getty Göngutúr í náttúrunni Andaðu að þér frísku lofti í göngutúr í fallegu umhverfi, þó það sé ekki nema fimmtán mínútur. Staldraðu við og taktu eftir litlu hlutunum í kringum þig. Getty Nudd og spa Bókaðu þér tíma í nudd og slakaðu eftir á í notalegri heilsulind þar sem þú lætir streituna líða úr þér. Getty Kósíkvöld heima Gerðu vel við þig og þína með notalegu bíó- eða kósíkvöldi. Skelltu þér í kósí-gallann og settu eitthvað gott í skál, ostabakka eða ís, og njóttu til hins ýtrasta. Getty Heilsurækt Góð hreyfing er allra meina bót fyrir líkama og sál. Ef þér þykir erfitt að koma þér af stað í ræktina er góð leið að skrá sig á námskeið eða finna sér ræktarfélaga. Andlega hliðin er ekki síður mikilvæg.
Heilsa Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að axla fjölmörg hlutverk samtímis sem aðstandandi Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Þurfti að axla fjölmörg hlutverk samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ „Sköpunargáfan er svo mikill prakkari að hún ullar á plön“ Tanja Ýr eignaðist dreng Sjá meira