Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Hólmfríður Gísladóttir skrifar 14. janúar 2025 08:04 Íbúar vinsælla ferðamannastaða á Spáni, til að mynda Alicante, efndu til mótmæla í fyrra gegn „massatúrisma“. Getty/LightRocket/Marcos del Mazo Stjórnvöld á Spáni hafa í hyggju að leggja allt að 100 prósent skatt á íbúðir keyptar af einstaklingum og fyrirtækjum utan Evrópusambandsins. Forsætisráðherrann Pedro Sánchez greindi frá þessu í gær og sagði um að ræða fordæmalausar en nauðsynlegar aðgerðir til að mæta húsnæðisvandanum í landinu. „Vesturlönd standa andspænis stórum vanda; að verða ekki að samfélagi tveggja stétta, ríkra leigusala annars vegar og fátækra leigjenda hins vegar,“ sagði hann. Forsætisráðherrann sagði íbúa utan Evrópusambandsins hafa keypt 27 þúsund eignir á Spáni í fyrra, ekki til að búa í heldur til að hagnast á. Þetta mætti ekki gerast þegar landsmenn byggju við íbúðaskort. Nánari útfærsla á skattheimtunni liggja ekki fyrir en hann sagði að tillögur yrðu lagðar fram eftir vandlega athugun. Stjórnvöld hyggjast einnig grípa til annarra aðgerða til að sporna gegn íbúðaskorti, til að mynda skattaívilnanir til handa leigusölum sem leigja íbúðir á viðráðanlegu verði og hert regluverk og aukna skattheimtu vegna íbúa sem leigðar eru til ferðamanna. „Það er ekki sanngjarnt að þeir sem eiga þrjár, fjórar eða fimm íbúðir í skammtímaleigu borgi minni skatt en hótel,“ sagði Sánchez. Spánn Ferðalög Airbnb Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Sjá meira
Forsætisráðherrann Pedro Sánchez greindi frá þessu í gær og sagði um að ræða fordæmalausar en nauðsynlegar aðgerðir til að mæta húsnæðisvandanum í landinu. „Vesturlönd standa andspænis stórum vanda; að verða ekki að samfélagi tveggja stétta, ríkra leigusala annars vegar og fátækra leigjenda hins vegar,“ sagði hann. Forsætisráðherrann sagði íbúa utan Evrópusambandsins hafa keypt 27 þúsund eignir á Spáni í fyrra, ekki til að búa í heldur til að hagnast á. Þetta mætti ekki gerast þegar landsmenn byggju við íbúðaskort. Nánari útfærsla á skattheimtunni liggja ekki fyrir en hann sagði að tillögur yrðu lagðar fram eftir vandlega athugun. Stjórnvöld hyggjast einnig grípa til annarra aðgerða til að sporna gegn íbúðaskorti, til að mynda skattaívilnanir til handa leigusölum sem leigja íbúðir á viðráðanlegu verði og hert regluverk og aukna skattheimtu vegna íbúa sem leigðar eru til ferðamanna. „Það er ekki sanngjarnt að þeir sem eiga þrjár, fjórar eða fimm íbúðir í skammtímaleigu borgi minni skatt en hótel,“ sagði Sánchez.
Spánn Ferðalög Airbnb Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Sjá meira