Deila um ákvæði um fangaskipti Samúel Karl Ólason skrifar 16. janúar 2025 09:25 Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísrael. AP/Ohad Zwigenberg Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísrael, hefur sakað leiðtoga Hamas-samtakanna um að skorast undan ákvæði um fangaskipti í vopnahléssamkomulagi sem samþykkt var í gær. Hann segist ekki ætla að boða til fundar öryggisráðs Ísrael þar sem greiða á atkvæði um samkomulagið fyrr en málið hafi verið leyst. Ríkisstjórnarfundi sem átti að fara fram í dag mun einnig hafa verið frestað en Times of Israel hefur eftir ríkisútvarpi Ísrael að það sé vegna þess að mjög íhaldssamir aðilar í ríkisstjórninni séu að íhuga að slíta ríkisstjórnarsamkomulaginu. Bezalel Smotrich, leiðtogi Síonístaflokks Ísrael, er sagður íhuga að draga flokk sinn úr ríkisstjórn Netanjahú í mótmælaskyni vegna vopnahléssamkomulagsins. Sjá einnig: Segist ítrekað hafa komið í veg fyrir frið á Gasa Mótmæli gegn samkomulaginu hafa átt sér stað í Jerúsalem í morgun. Ef marka má beina útsendingu AP eru þau ekki fjölmenn, þegar þetta er skrifað. Fram hefur komið að samkvæmt þessu þriggja fasa samkomulagi myndu Hamas-liðar sleppa fjölda gísla í skiptum fyrir það að Ísraelar sleppi Palestínumönnum úr fangelsi. Í fyrsta fasanum eiga Hamas-liðar að sleppa 33 gíslum yfir sex vikna tímabil og Ísraelar eiga að sleppa fimmtíu Palestínumönnum. Vopnahléið á að hefjast formlega á sunnudaginn. Forsætisráðherrann sagði í morgun að leiðtogar Hamas mótmæltu ákvæði samkomulagsins um að Ísraelar gætu neitað að sleppa tilteknum Palestínskum föngum úr haldið. Að Hamas-liðar vildu fá að ráða því hverjum yrði sleppt úr ísraelskum fangelsum. Netanjahú hefur sakaði leiðtoga Hamas um að vilja reyna að kúga frekari tilslakanir frá Ísraelum á síðustu stundu. Hann sagði þó ekki hvað þeir vildu, samkvæmt AP fréttaveitunni. Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Fleiri fréttir Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Sjá meira
Ríkisstjórnarfundi sem átti að fara fram í dag mun einnig hafa verið frestað en Times of Israel hefur eftir ríkisútvarpi Ísrael að það sé vegna þess að mjög íhaldssamir aðilar í ríkisstjórninni séu að íhuga að slíta ríkisstjórnarsamkomulaginu. Bezalel Smotrich, leiðtogi Síonístaflokks Ísrael, er sagður íhuga að draga flokk sinn úr ríkisstjórn Netanjahú í mótmælaskyni vegna vopnahléssamkomulagsins. Sjá einnig: Segist ítrekað hafa komið í veg fyrir frið á Gasa Mótmæli gegn samkomulaginu hafa átt sér stað í Jerúsalem í morgun. Ef marka má beina útsendingu AP eru þau ekki fjölmenn, þegar þetta er skrifað. Fram hefur komið að samkvæmt þessu þriggja fasa samkomulagi myndu Hamas-liðar sleppa fjölda gísla í skiptum fyrir það að Ísraelar sleppi Palestínumönnum úr fangelsi. Í fyrsta fasanum eiga Hamas-liðar að sleppa 33 gíslum yfir sex vikna tímabil og Ísraelar eiga að sleppa fimmtíu Palestínumönnum. Vopnahléið á að hefjast formlega á sunnudaginn. Forsætisráðherrann sagði í morgun að leiðtogar Hamas mótmæltu ákvæði samkomulagsins um að Ísraelar gætu neitað að sleppa tilteknum Palestínskum föngum úr haldið. Að Hamas-liðar vildu fá að ráða því hverjum yrði sleppt úr ísraelskum fangelsum. Netanjahú hefur sakaði leiðtoga Hamas um að vilja reyna að kúga frekari tilslakanir frá Ísraelum á síðustu stundu. Hann sagði þó ekki hvað þeir vildu, samkvæmt AP fréttaveitunni.
Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Fleiri fréttir Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Sjá meira