Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var á staðnum og fangaði mörg góð augnablik á filmu bæði innan og utan vallar en það má með sanni segja að gleðin hafi verið við völd hjá Íslendingum í gær eftir þennan örugga sigur.









Stuðningsfólki íslenska landsliðsins er óðum að fjölga í Zagreb og má segja að stúkan hafi verið blá í gær þegar strákarnir okkar völtuðu yfir Kúbu, 40-19.
Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var á staðnum og fangaði mörg góð augnablik á filmu bæði innan og utan vallar en það má með sanni segja að gleðin hafi verið við völd hjá Íslendingum í gær eftir þennan örugga sigur.
Ísland fer með að minnsta kosti tvö stig í milliriðlakeppni HM í handbolta, eftir annan viðbúinn stórsigur á mótinu, 40-19, gegn Kúbu í Zagreb í kvöld.
Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann 21 marks sigur á Kúbu, 41-19, í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu í handbolta. Þetta var fagmannleg afgreiðsla hjá strákunum okkar og eftir tvo fyrstu leikina er íslenska liðið búið að stimpla marga menn inn í mótið.