Viðhorf Leifur Helgi Konráðsson skrifar 20. janúar 2025 08:01 Eitt sinn las ég að um 90% lífshamingjunnar snerist um viðhorf en aðeins 10% um hvað við værum raunverulega að gera. Ef hamingjan veltur á því hvað við gerum og hvernig aðstæður eru þá er hún völt og afar auðvelt að stugga við henni, þarf ekki meira en að hitta ókurteisan aðila. Ef hamingjan á að vera stöðug þarf hún að styðjast við það sem er stöðugt og það sem við getum raunverulega stjórnað eða leitað í. Þar sem við stjórnum takmarkað umhverfi, aðstæðum og fólki í kringum okkur er kannski ekki besta leiðin til hamingju að reiða sig á það sem við stjórnum annaðhvort að hluta eða ekki. Viðhorf okkar hins vegar getum við stjórnað eða allavega lært að stjórna og það er gert með ásetning og endurtekningu, svo einfalt er það. En bíðum nú við! hvers vegna hætta þá ekki allir sínum slæmu vönum? sennilega stafar það af því að við erum verur vanans að miklu leyti og það sem við teljum okkur vita gefur okkur öryggistilfinningu. Vaninn býr því til öryggistilfinningu innra með okkur, hvort sem um öryggi er að ræða eða ekki. Sumir fara í gegnum lífið á sínum gömlu vönum, aðrir þurfa að breyta til. Það erfiða við að breyta til er að þurfa að upplifa óþægindi núna fyrir þægindi seinna meir. Hinn valkosturinn er að vera í þægindum núna og óþægindum síðar. Höfundur er málari og ljóðskáld. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Ég þori að veðja Jóhann Karl Ásgeirsson Gígja Skoðun Af hverju ætti Gylfi Þór Sigurðsson að fá aftur tækifæri í landsliðinu? Sölvi Breiðfjörð Skoðun Þegar skynjun ráðherra verður að lögum Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Móðurást, skömm og verkjalyf Hjördís Eva Þórðardóttir Skoðun Kvartað yfir erlendum aðilum? Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Samfélagsmiðlar og ósýnilegu börnin Ásdís Bergþórsdóttir Skoðun Að klúðra með stæl í tilefni alþjóðlega Mistakadagsins Ingrid Kuhlman Skoðun Frá lögreglunni yfir á geðdeildina Sigurður Árni Reynisson Skoðun Verkfærið sem vantar í fjármálastjórnun sveitarfélaga Marín Rós Eyjólfsdóttir Skoðun Þú hengir ekki bakara fyrir smið Davíð Bergmann Skoðun Skoðun Skoðun Drögum úr svifryksmengun frá umferð heilsunnar vegna Þröstur Þorsteinsson skrifar Skoðun Að fara í stríð við sjálfan sig Rakel Hinriksdóttir skrifar Skoðun Þú hengir ekki bakara fyrir smið Davíð Bergmann skrifar Skoðun Hvaða menntakerfi kæri þingmaður? Hermann Austmar skrifar Skoðun Friðarfundur utanríkisráðherra Íslands og Palestínu og leiðtogablæti Júlíus Valsson skrifar Skoðun Nýtt Reykjavíkurmódel í leikskólamálum Andri Reyr Haraldsson,Óskar Hafnfjörð Gunnarsson skrifar Skoðun Móðurást, skömm og verkjalyf Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Framsókn sem þjónar fólki, ekki kerfum Einar Freyr Elínarson skrifar Skoðun Af hverju ætti Gylfi Þór Sigurðsson að fá aftur tækifæri í landsliðinu? Sölvi Breiðfjörð skrifar Skoðun Samfélagsmiðlar og ósýnilegu börnin Ásdís Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Ég þori að veðja Jóhann Karl Ásgeirsson Gígja skrifar Skoðun Munum eftir baráttu kvenna alltaf og alls staðar Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Verkfærið sem vantar í fjármálastjórnun sveitarfélaga Marín Rós Eyjólfsdóttir skrifar Skoðun Að klúðra með stæl í tilefni alþjóðlega Mistakadagsins Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Kvartað yfir erlendum aðilum? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar skynjun ráðherra verður að lögum Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Frá torfkofum til tækifæra Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Rétthafar framtíðarinnar Erna Mist skrifar Skoðun Er íslenskt samfélag barnvænt? Salvör Nordal skrifar Skoðun Ákall til forsætisráðherra - konur í skugga heilbrigðiskerfisins Auður Gestsdóttir skrifar Skoðun Fálmandi í myrkrinu? Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Milljarðar af almannafé í rekstur Fjölskyldu- og húsdýragarðsins Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Göngudeild gigtar - með þér í liði! Pétur Jónsson skrifar Skoðun Börn og steinefnadrykkir: Yfirlýsing frá næringarfræðingum Hópur næringarfræðinga skrifar Skoðun Fámenn sveitarfélög eru öflug og vel rekin sveitarfélög Haraldur Þór Jónsson skrifar Skoðun Margar íslenskur Sigurjón Njarðarson skrifar Skoðun Er Vegagerðin við völd á Íslandi? Gauti Kristmannsson,Lilja S. Jónsdóttir skrifar Skoðun Rannsókn lögreglunnar í Keflavík á Geirfinnsmálinu Valtýr Sigurðsson skrifar Skoðun Frá lögreglunni yfir á geðdeildina Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Lukkudagar lífsins Lóa Björk Ólafsdóttir skrifar Sjá meira
Eitt sinn las ég að um 90% lífshamingjunnar snerist um viðhorf en aðeins 10% um hvað við værum raunverulega að gera. Ef hamingjan veltur á því hvað við gerum og hvernig aðstæður eru þá er hún völt og afar auðvelt að stugga við henni, þarf ekki meira en að hitta ókurteisan aðila. Ef hamingjan á að vera stöðug þarf hún að styðjast við það sem er stöðugt og það sem við getum raunverulega stjórnað eða leitað í. Þar sem við stjórnum takmarkað umhverfi, aðstæðum og fólki í kringum okkur er kannski ekki besta leiðin til hamingju að reiða sig á það sem við stjórnum annaðhvort að hluta eða ekki. Viðhorf okkar hins vegar getum við stjórnað eða allavega lært að stjórna og það er gert með ásetning og endurtekningu, svo einfalt er það. En bíðum nú við! hvers vegna hætta þá ekki allir sínum slæmu vönum? sennilega stafar það af því að við erum verur vanans að miklu leyti og það sem við teljum okkur vita gefur okkur öryggistilfinningu. Vaninn býr því til öryggistilfinningu innra með okkur, hvort sem um öryggi er að ræða eða ekki. Sumir fara í gegnum lífið á sínum gömlu vönum, aðrir þurfa að breyta til. Það erfiða við að breyta til er að þurfa að upplifa óþægindi núna fyrir þægindi seinna meir. Hinn valkosturinn er að vera í þægindum núna og óþægindum síðar. Höfundur er málari og ljóðskáld.
Skoðun Friðarfundur utanríkisráðherra Íslands og Palestínu og leiðtogablæti Júlíus Valsson skrifar
Skoðun Nýtt Reykjavíkurmódel í leikskólamálum Andri Reyr Haraldsson,Óskar Hafnfjörð Gunnarsson skrifar
Skoðun Af hverju ætti Gylfi Þór Sigurðsson að fá aftur tækifæri í landsliðinu? Sölvi Breiðfjörð skrifar
Skoðun Ákall til forsætisráðherra - konur í skugga heilbrigðiskerfisins Auður Gestsdóttir skrifar
Skoðun Milljarðar af almannafé í rekstur Fjölskyldu- og húsdýragarðsins Friðjón R. Friðjónsson skrifar