Þróttur fær aðra úr Árbænum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. janúar 2025 20:32 Ólafur Kristjánsson er á leið inn í sitt annað tímabil sem þjálfari Þróttar Reykjavíkur. Vísir/Anton Brink Þróttur Reykjavík hefur verið duglegt á leikmannamarkaðnum síðan tímabilinu í Bestu deild kvenna í knattspyrnu lauk. Klara Mist Karlsdóttir er gengin í raðir félagsins en hún lék síðast með Fylki. Klara Mist er fimmti leikmaðurinn sem gengur raðir í Þróttar sem endaði í 5. sæti Bestu deildarinnar á síðustu leiktíð. Nú síðast samdi Mist Funadóttir við uppeldisfélagið en hún hafði fært sig yfir í Árbæinn eftir fá tækifæri í Laugardalnum. Klara Mist mun ekki spila í appelsínugulu í sumar.Fylkir Klara Mist verður 22 á árinu og er uppalin í Garðabæ. Hún gekk fyrst í raðir Fylkis á láni 2022 og skipti svo alfarið yfir. Eftir að Árbæingar féllu úr Bestu deildinni í haust sagði hún samningi sínum lausum og hefur nú samið í Laugardalnum til ársins 2027. Ásamt þeim Klöru Mist og Mist hefur Ólafur Kristjánsson, þjálfari Þróttar, sótt þær Þórdísi Elvu Ágústsdóttur frá Vaxjö í Svíþjóð, Unni Dóru Bergsdóttur frá Selfossi og Birnu Karen Kjartansdóttur frá Íslandsmeisturum Breiðabliks. Þróttur fær Fram í heimsókn þegar Besta deild kvenna hefst þann 15. apríl næstkomandi. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Þróttur Reykjavík Mest lesið Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Ólympíumeistari stórslasaður eftir grjóthrun Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Sjá meira
Klara Mist er fimmti leikmaðurinn sem gengur raðir í Þróttar sem endaði í 5. sæti Bestu deildarinnar á síðustu leiktíð. Nú síðast samdi Mist Funadóttir við uppeldisfélagið en hún hafði fært sig yfir í Árbæinn eftir fá tækifæri í Laugardalnum. Klara Mist mun ekki spila í appelsínugulu í sumar.Fylkir Klara Mist verður 22 á árinu og er uppalin í Garðabæ. Hún gekk fyrst í raðir Fylkis á láni 2022 og skipti svo alfarið yfir. Eftir að Árbæingar féllu úr Bestu deildinni í haust sagði hún samningi sínum lausum og hefur nú samið í Laugardalnum til ársins 2027. Ásamt þeim Klöru Mist og Mist hefur Ólafur Kristjánsson, þjálfari Þróttar, sótt þær Þórdísi Elvu Ágústsdóttur frá Vaxjö í Svíþjóð, Unni Dóru Bergsdóttur frá Selfossi og Birnu Karen Kjartansdóttur frá Íslandsmeisturum Breiðabliks. Þróttur fær Fram í heimsókn þegar Besta deild kvenna hefst þann 15. apríl næstkomandi.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Þróttur Reykjavík Mest lesið Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Ólympíumeistari stórslasaður eftir grjóthrun Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Sjá meira