Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2025 10:20 Keelan Terrell í búningi FHL en hún kunni afar vel við sig fyrir austan. @fhl.fotbolti Nýliðar FHL, sameiginlegt lið Fjarðabyggðar, Leiknis og Hattar, voru að fá góðar fréttir af leikmannamálum félagsins. Félagið heldur nefnilega markverðinum sem hjálpaði félaginu að vinna sér sæti í Bestu deild kvenna í fyrsta sinn. Írski markvörðurinn Keelan Terrell hefur samið við FHL út tímabilið 2025. Hún spilaði alla átján leiki liðsins í Lengjudeildinni á síðustu leiktíð. „Keelan er einstakur karakter og frábær liðsfélagi sem stóð sig vel síðasta sumar,“ segir í frétt á miðlum FHL. Þar er líka stutt viðtal við hana sjálfa. „Ég er mjög spennt fyrir því að koma til baka og taka annað tímabil með FHL. Það var stórkostleg lífsreynsla að búa fyrir austan,“ sagði Terrell. „Þetta er ekki aðeins besti staðurinn á Íslandi heldur einnig býr þar svo frábært fólk. Samfélagið er svo sterkt þarna og ekki síst í kringum fótboltann,“ sagði Terrell. „Ég held að þetta fyrsta tímabil okkar í Bestu deildinni snúist mikið um vaxtarverki og lærdóm en við erum samt tilbúnar fyrir þessa miklu áskorun,“ sagði Terrell. FHL missti tvo markahæstu leikmenn sína, leikmenn sem skoruðu 39 af 62 mörkum liðsins. Samantha Smith (15 mörk í 14 leikjum) fór til Breiðabliks undir lok tímabilsins og samdi aftur við Blika á dögunum. Markadrottning deildarinnar, Emma Hawkins (24 mörk í 14 leikjum) skipti til portúgalska félagsins SF Damaiense á svipuðum tíma. View this post on Instagram A post shared by FHL (@fhl.fotbolti) Besta deild kvenna Fjarðabyggð Höttur Leiknir Fáskrúðsfjörður Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Sjá meira
Félagið heldur nefnilega markverðinum sem hjálpaði félaginu að vinna sér sæti í Bestu deild kvenna í fyrsta sinn. Írski markvörðurinn Keelan Terrell hefur samið við FHL út tímabilið 2025. Hún spilaði alla átján leiki liðsins í Lengjudeildinni á síðustu leiktíð. „Keelan er einstakur karakter og frábær liðsfélagi sem stóð sig vel síðasta sumar,“ segir í frétt á miðlum FHL. Þar er líka stutt viðtal við hana sjálfa. „Ég er mjög spennt fyrir því að koma til baka og taka annað tímabil með FHL. Það var stórkostleg lífsreynsla að búa fyrir austan,“ sagði Terrell. „Þetta er ekki aðeins besti staðurinn á Íslandi heldur einnig býr þar svo frábært fólk. Samfélagið er svo sterkt þarna og ekki síst í kringum fótboltann,“ sagði Terrell. „Ég held að þetta fyrsta tímabil okkar í Bestu deildinni snúist mikið um vaxtarverki og lærdóm en við erum samt tilbúnar fyrir þessa miklu áskorun,“ sagði Terrell. FHL missti tvo markahæstu leikmenn sína, leikmenn sem skoruðu 39 af 62 mörkum liðsins. Samantha Smith (15 mörk í 14 leikjum) fór til Breiðabliks undir lok tímabilsins og samdi aftur við Blika á dögunum. Markadrottning deildarinnar, Emma Hawkins (24 mörk í 14 leikjum) skipti til portúgalska félagsins SF Damaiense á svipuðum tíma. View this post on Instagram A post shared by FHL (@fhl.fotbolti)
Besta deild kvenna Fjarðabyggð Höttur Leiknir Fáskrúðsfjörður Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Sjá meira