Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 26. janúar 2025 14:05 Guðrún P. Ólafsdóttir, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Voga, sem segir gleðina og samheldnina hjá íbúum sveitarfélagsins það besta við að búa í Vogunum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Íbúum Sveitarfélagsins Voga á Suðurnesjum fjölgaði um tuttugu prósent á síðasta ári og virðist ekkert lát vera á fjölguninni því það er byggt og byggt i sveitarfélaginu. Sveitarfélagið Vogar er eitt af nokkrum sveitarfélögum á Suðurnesjum og mjög vel staðsett í nágrenni við þjónustu og vinnumarkað höfuðborgarsvæðisins og Reykjanesbæjar svo eitthvað sé nefnt. MIkil uppbygging hefur átta sér stað í Vogum á síðustu árum, ekki síst á svokölluðu Grænuborgarsvæði þar sem hefur verið byggt og byggt. Guðrún P. Ólafsdóttir er bæjarstjóri Sveitarfélagsins Voga „Okkur fjölgaði um 20% á síðasta ári. Það er svakaleg fjölgun og við höfum fundið vel fyrir því,” segir Guðrún. Í dag eru íbúar Sveitarfélagsins Voga um átján hundruð og það styttist því óðum í tvö þúsundasta íbúann. En af hverju er fólk að flytja svona mikið í Vogana? „Hér er gott að búa og ég hugsa að það sé blanda af því að sækja í friðsælt og samhentið umhverfi annars vegar og svo nálægðin við höfuðborgarsvæðið og svo Reykjanesbæ. Og ég held að fólki líði bara mjög vel að búa hérna,” segir bæjarstjórinn. Í dag eru íbúar Sveitarfélagsins Voga um átján hundruð og það styttist því óðum í tvö þúsundasta íbúann.Magnús Hlynur Hreiðarsson Guðrún segir innviði sveitarfélagsins orðna ansa þanda en nú standi til að stækka grunnskólann og leikskólann til að bregðast við mikilli uppbyggingu. Stóru – Vogaskóli er sprunginn og því stendur til að byggja við skólann. Eins er ætlunin að stækka leikskólann í Vogunum.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað er best við Sveitarfélagið Voga að mati bæjarstjórans? „Það er gleðin og samheldnin í fólki.” Heimasíða Sveitarfélagsins Voga Vogar Mannfjöldi Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Sjá meira
Sveitarfélagið Vogar er eitt af nokkrum sveitarfélögum á Suðurnesjum og mjög vel staðsett í nágrenni við þjónustu og vinnumarkað höfuðborgarsvæðisins og Reykjanesbæjar svo eitthvað sé nefnt. MIkil uppbygging hefur átta sér stað í Vogum á síðustu árum, ekki síst á svokölluðu Grænuborgarsvæði þar sem hefur verið byggt og byggt. Guðrún P. Ólafsdóttir er bæjarstjóri Sveitarfélagsins Voga „Okkur fjölgaði um 20% á síðasta ári. Það er svakaleg fjölgun og við höfum fundið vel fyrir því,” segir Guðrún. Í dag eru íbúar Sveitarfélagsins Voga um átján hundruð og það styttist því óðum í tvö þúsundasta íbúann. En af hverju er fólk að flytja svona mikið í Vogana? „Hér er gott að búa og ég hugsa að það sé blanda af því að sækja í friðsælt og samhentið umhverfi annars vegar og svo nálægðin við höfuðborgarsvæðið og svo Reykjanesbæ. Og ég held að fólki líði bara mjög vel að búa hérna,” segir bæjarstjórinn. Í dag eru íbúar Sveitarfélagsins Voga um átján hundruð og það styttist því óðum í tvö þúsundasta íbúann.Magnús Hlynur Hreiðarsson Guðrún segir innviði sveitarfélagsins orðna ansa þanda en nú standi til að stækka grunnskólann og leikskólann til að bregðast við mikilli uppbyggingu. Stóru – Vogaskóli er sprunginn og því stendur til að byggja við skólann. Eins er ætlunin að stækka leikskólann í Vogunum.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað er best við Sveitarfélagið Voga að mati bæjarstjórans? „Það er gleðin og samheldnin í fólki.” Heimasíða Sveitarfélagsins Voga
Vogar Mannfjöldi Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Sjá meira