Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Lovísa Arnardóttir skrifar 27. janúar 2025 09:57 Berglind Una kemur til Origo frá Gangverk. Mynd/Birgir Ísleifur Gunnarsson Berglind Una Svavarsdóttur hefur tekið við sem forstöðukonu Digital Labs hjá Origo. Í tilkynningu segir að Digital Labs deildin veiti þjónustu og ráðgjöf á sviði stafrænnar umbreytingar, veflausna, hagnýtingu gagna og gervigreindar. „Við erum mjög ánægð að fá Berglindi Unu til liðs við okkur í Origo. Hún kemur með mikinn kraft og dýrmæta reynslu af stafrænum umbreytingum og þróun, sem styrkir okkar stefnu í framúrskarandi hugbúnaðargerð. Origo leggur áherslu á snjallar lausnir með jákvæða notendaupplifun, hagnýtingu gagna og gervigreindar með það markmið að skapa raunverulegt virði fyrir viðskiptavini. Með Berglindi fáum við öflugan liðsfélaga í okkar vegferð og erum sannfærð um að hún muni hafa jákvæð áhrif á þróun og vöxt núverandi og framtíðar viðskiptavina Origo,” segir Árni Geir Valgeirsson er framkvæmdastjóri hugbúnaðarlausna hjá Origo. Berglind Una hefur starfað hjá Gangverk frá 2018, þar af sem Delivery Lead, þar sem hún leiddi þverfagleg og fjölþjóðleg teymi í stafrænni þróun fyrir viðskiptavini á borð við Sotheby’s og Kviku Banka. Síðasta árið hefur hún starfað sem Head of Operations hjá Basta, sprotafyrirtæki sem stofnað var af Gangverk og erlendum fjárfestum, þar sem hún stýrði rekstri og vöruþróun. Berglind Una er með B.Sc. í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík og hefur ásamt því lokið markþjálfun og menntun í QA. „Eftir sjö frábær ár hjá Gangverk geng ég stolt frá borði og tek þakklát við nýju hlutverki sem forstöðukona Digital Labs hjá Origo. Ég er afar spennt að taka þátt í ótal krefjandi og spennandi verkefnum fyrir núverandi og nýja viðskiptavini Origo“, segir Berglind Una. Vistaskipti Tækni Upplýsingatækni Tengdar fréttir „Fullt af íslenskum fyrirtækjum í miklum vandræðum með þetta“ „Ég lærði textíl í Myndlistaskóla Reykjavíkur því ég hef alltaf verið mjög hrifin af handverki og hönnun,“ segir Ragnheiður Stefánsdóttir, ein af forsprökkurum Flöff, nýsköpunarfyrirtæki sem ætlar að þæfa nýjan textíl úr ónýtum textílúrgangi. 27. janúar 2025 07:03 Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Ísleifur Örn Guðmundsson hefur verið ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá tæknifyrirtækinu Ofar og tekur hann einnig sæti í framkvæmdastjórn félagsins. Hlutverk hans verður að samræma og efla sölu og markaðsókn tekjusviða fyrirtækisins ásamt því að finna ný tækifæri til vaxtar. 16. janúar 2025 10:55 Notendalausnir Origo verða Ofar Origo lausnir ehf., sá hluti Origo sem hefur sérhæft sig í sölu og þjónustu á notendabúnaði og tæknilausnum, hefur fengið nafnið Ofar. 13. janúar 2025 10:44 Mest lesið Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Viðskipti erlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Viðskipti innlent Fleiri fréttir Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sjá meira
„Við erum mjög ánægð að fá Berglindi Unu til liðs við okkur í Origo. Hún kemur með mikinn kraft og dýrmæta reynslu af stafrænum umbreytingum og þróun, sem styrkir okkar stefnu í framúrskarandi hugbúnaðargerð. Origo leggur áherslu á snjallar lausnir með jákvæða notendaupplifun, hagnýtingu gagna og gervigreindar með það markmið að skapa raunverulegt virði fyrir viðskiptavini. Með Berglindi fáum við öflugan liðsfélaga í okkar vegferð og erum sannfærð um að hún muni hafa jákvæð áhrif á þróun og vöxt núverandi og framtíðar viðskiptavina Origo,” segir Árni Geir Valgeirsson er framkvæmdastjóri hugbúnaðarlausna hjá Origo. Berglind Una hefur starfað hjá Gangverk frá 2018, þar af sem Delivery Lead, þar sem hún leiddi þverfagleg og fjölþjóðleg teymi í stafrænni þróun fyrir viðskiptavini á borð við Sotheby’s og Kviku Banka. Síðasta árið hefur hún starfað sem Head of Operations hjá Basta, sprotafyrirtæki sem stofnað var af Gangverk og erlendum fjárfestum, þar sem hún stýrði rekstri og vöruþróun. Berglind Una er með B.Sc. í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík og hefur ásamt því lokið markþjálfun og menntun í QA. „Eftir sjö frábær ár hjá Gangverk geng ég stolt frá borði og tek þakklát við nýju hlutverki sem forstöðukona Digital Labs hjá Origo. Ég er afar spennt að taka þátt í ótal krefjandi og spennandi verkefnum fyrir núverandi og nýja viðskiptavini Origo“, segir Berglind Una.
Vistaskipti Tækni Upplýsingatækni Tengdar fréttir „Fullt af íslenskum fyrirtækjum í miklum vandræðum með þetta“ „Ég lærði textíl í Myndlistaskóla Reykjavíkur því ég hef alltaf verið mjög hrifin af handverki og hönnun,“ segir Ragnheiður Stefánsdóttir, ein af forsprökkurum Flöff, nýsköpunarfyrirtæki sem ætlar að þæfa nýjan textíl úr ónýtum textílúrgangi. 27. janúar 2025 07:03 Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Ísleifur Örn Guðmundsson hefur verið ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá tæknifyrirtækinu Ofar og tekur hann einnig sæti í framkvæmdastjórn félagsins. Hlutverk hans verður að samræma og efla sölu og markaðsókn tekjusviða fyrirtækisins ásamt því að finna ný tækifæri til vaxtar. 16. janúar 2025 10:55 Notendalausnir Origo verða Ofar Origo lausnir ehf., sá hluti Origo sem hefur sérhæft sig í sölu og þjónustu á notendabúnaði og tæknilausnum, hefur fengið nafnið Ofar. 13. janúar 2025 10:44 Mest lesið Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Viðskipti erlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Viðskipti innlent Fleiri fréttir Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sjá meira
„Fullt af íslenskum fyrirtækjum í miklum vandræðum með þetta“ „Ég lærði textíl í Myndlistaskóla Reykjavíkur því ég hef alltaf verið mjög hrifin af handverki og hönnun,“ segir Ragnheiður Stefánsdóttir, ein af forsprökkurum Flöff, nýsköpunarfyrirtæki sem ætlar að þæfa nýjan textíl úr ónýtum textílúrgangi. 27. janúar 2025 07:03
Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Ísleifur Örn Guðmundsson hefur verið ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá tæknifyrirtækinu Ofar og tekur hann einnig sæti í framkvæmdastjórn félagsins. Hlutverk hans verður að samræma og efla sölu og markaðsókn tekjusviða fyrirtækisins ásamt því að finna ný tækifæri til vaxtar. 16. janúar 2025 10:55
Notendalausnir Origo verða Ofar Origo lausnir ehf., sá hluti Origo sem hefur sérhæft sig í sölu og þjónustu á notendabúnaði og tæknilausnum, hefur fengið nafnið Ofar. 13. janúar 2025 10:44