Stjarnfræðileg upphæð fyrir Super Bowl auglýsingu Smári Jökull Jónsson skrifar 27. janúar 2025 17:47 Það mun kosta sitt að auglýsa þegar Patrick Mahomes og félagar verða á skjánum. Vísir/Getty Philadelphia Eagles og Kansas City Chiefs mætast þann 9. febrúar í Super Bowl en leikurinn fer fram í New Orleans. Auglýsingar sem fylgja leiknum vekja alltaf mikla athygli en auglýsingaplássið kostar skildinginn. Philadelphia Eagles og Kansas City Chiefs tryggðu sér í gær sæti í Super Bowl eftir sigra á Washington Commanders og Buffalo Bills. Lið Chiefs freistar þess í ár að vinna titilinn þriðja skiptið í röð en Philadelphia Eagles vann síðast árið 2017. Þessi úrslitaleikur NFL-deildarinnar fær gríðarlega mikið áhorf í Bandaríkjunum á hverju ári og var leikur Kansas City Chiefs og San Francisco 49ers á síðasta ári vinsælasti sjónvarpsviðburður allra tíma en 123,7 milljónir áhorfenda horfðu á leikinn vestanhafs. Auglýsingar í kringum leikinn vekja ávallt mikla athygli enda leggja auglýsendur mikið á sig til að ná athygli áhorfenda. Auglýsingaplássið er hvergi dýrara og þurfa auglýsendur að leggja um sjö milljónir dollara á borðið sem gerir tæpan milljarð íslenskra króna fyrir sekúndurnar þrjátíu. Þetta svimandi háa verð fælir þó fyrirtækin ekki frá, nema síður sé. Öll auglýsingapláss í útsendingu frá Super Bowl seldust upp í nóvember en leikurinn verður sýndur á Fox sjónvarpsstöðinni. NFL Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Sjá meira
Philadelphia Eagles og Kansas City Chiefs tryggðu sér í gær sæti í Super Bowl eftir sigra á Washington Commanders og Buffalo Bills. Lið Chiefs freistar þess í ár að vinna titilinn þriðja skiptið í röð en Philadelphia Eagles vann síðast árið 2017. Þessi úrslitaleikur NFL-deildarinnar fær gríðarlega mikið áhorf í Bandaríkjunum á hverju ári og var leikur Kansas City Chiefs og San Francisco 49ers á síðasta ári vinsælasti sjónvarpsviðburður allra tíma en 123,7 milljónir áhorfenda horfðu á leikinn vestanhafs. Auglýsingar í kringum leikinn vekja ávallt mikla athygli enda leggja auglýsendur mikið á sig til að ná athygli áhorfenda. Auglýsingaplássið er hvergi dýrara og þurfa auglýsendur að leggja um sjö milljónir dollara á borðið sem gerir tæpan milljarð íslenskra króna fyrir sekúndurnar þrjátíu. Þetta svimandi háa verð fælir þó fyrirtækin ekki frá, nema síður sé. Öll auglýsingapláss í útsendingu frá Super Bowl seldust upp í nóvember en leikurinn verður sýndur á Fox sjónvarpsstöðinni.
NFL Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn