Anton tekur við kvennaliði Vals Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. janúar 2025 20:32 Anton Rúnarsson var lengi vel lykilmaður í liði Vals. vísir/bára Anton Rúnarsson mun taka við þjálfun Íslandsmeistara Vals í Olís-deild kvenna að yfirstandandi tímabili loknu. Hann tekur við liðinu er núverandi þjálfari Ágúst Jóhannsson mun taka við karlaliði félagsins. Frá þessu greinir Valur á samfélagsmiðlum sínum. Þar segir að: „Anton Rúnarsson þarf vart að kynna fyrir handboltaáhugafólki og þá sérstaklega ekki áhagendum Vals, hann er uppalinn í félaginu og er Valsari í húð og hár.“ Anton hefur þjálfað hjá liðinu til fjölda ára og er í dag yfirþjálfari handknattleiksdeildar, þjálfari yngri flokka sem og aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla. „Við í stjórn handknattleiksdeildar erum himinlifandi með að Anton taki þetta mikilvæga þjálfarastarf að sér innan okkar félags. Anton er að taka við sigursælast liði landsins um þessar mundir og mun eitt af hans lykilhlutverkum vera að halda liðinu áfram á sigurbraut með sérstaka áherslu á að koma ungum, efnilegum og uppöldum valsstúlkum í fremstu röð,“sagði Jón Halldórsson formaður handknattleiksdeildar Vals um ráðninguna. Valur er ríkjandi Íslandsmeistari og trónir sem stendur á toppi Olís-deildar kvenna. Handbolti Olís-deild kvenna Valur Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Í beinni: FH - Afturelding | Toppslagur í Kaplakrika Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Sjá meira
Frá þessu greinir Valur á samfélagsmiðlum sínum. Þar segir að: „Anton Rúnarsson þarf vart að kynna fyrir handboltaáhugafólki og þá sérstaklega ekki áhagendum Vals, hann er uppalinn í félaginu og er Valsari í húð og hár.“ Anton hefur þjálfað hjá liðinu til fjölda ára og er í dag yfirþjálfari handknattleiksdeildar, þjálfari yngri flokka sem og aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla. „Við í stjórn handknattleiksdeildar erum himinlifandi með að Anton taki þetta mikilvæga þjálfarastarf að sér innan okkar félags. Anton er að taka við sigursælast liði landsins um þessar mundir og mun eitt af hans lykilhlutverkum vera að halda liðinu áfram á sigurbraut með sérstaka áherslu á að koma ungum, efnilegum og uppöldum valsstúlkum í fremstu röð,“sagði Jón Halldórsson formaður handknattleiksdeildar Vals um ráðninguna. Valur er ríkjandi Íslandsmeistari og trónir sem stendur á toppi Olís-deildar kvenna.
Handbolti Olís-deild kvenna Valur Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Í beinni: FH - Afturelding | Toppslagur í Kaplakrika Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Sjá meira