Hákon kom að marki í stórsigri og Lille tryggði sig beint áfram Ágúst Orri Arnarson skrifar 29. janúar 2025 22:24 Hákon Arnar Haraldsson „skoraði“ fimmta mark Lille. MB Media/Getty Images Hákon Arnar Haraldsson kom að marki í 6-1 stórsigri Lille gegn Stuttgart og liðið tryggði sig beint áfram í sextán liða úrslit. Stuttgart er úr leik, eina liðið sem var í umspilssæti en datt út. Aston Villa tókst einnig að tryggja sig beint áfram með 4-2 sigri gegn Celtic. Hákon kom inn á 63. mínútu fyrir Angel Gomes og skoraði fimmta mark Lille. Skot hans rataði á markið en var varið, frákastið skoppaði svo af varnarmanni og í netið. Skráð sem sjálfsmark. Lille og Aston Villa komast beint áfram á kostnað AC Milan (tapaði gegn Dinamo Zagreb) og Atalanta (gerði jafntefli við Barcelona). Sigur Lille þýðir að Stuttgart er úr leik, liðið var í 24. sæti fyrir leik en datt niður í 26. sæti. Manchester City tók umspilssætið sem Stuttgart átti fyrir leik. Man. City, Club Brugge og Sporting eru með jafnmörg stig í 22. -24. sæti, Dinamo Zagreb er einnig með ellefu stig en situr í 25. sæti, utan umspils, vegna slakrar markatölu. Juventus og Celtic eru svo í 20. – 21. sæti með tólf stig. Brest, Mónakó, Benfica og PSG eru þar fyrir ofan með þrettán stig. PSV er í 14. sæti með fjórtán stig. Liðin í 9. – 14. sæti eru svo jöfn með fimmtán stig. Þar endar Atalanta efst, Borussia Dortmund, Real Madrid, Bayern Munchen og AC Milan fylgja svo eftir. Staðan í Meistaradeildinni eftir lokaumferðina. Önnur lið áttu ekki möguleika á því að komast áfram.vísir Barcelona gerði 2-2 jafntefli við Atalanta og mistókst að taka toppsætið af Liverpool, sem tapaði gegn PSV. Börsungar enda því í öðru sæti, með betri markatölu en Arsenal sem vann 2-1 gegn Girona, og betri markatölu en Inter sem vann 3-0 gegn AS Monaco. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu Sjá meira
Hákon kom inn á 63. mínútu fyrir Angel Gomes og skoraði fimmta mark Lille. Skot hans rataði á markið en var varið, frákastið skoppaði svo af varnarmanni og í netið. Skráð sem sjálfsmark. Lille og Aston Villa komast beint áfram á kostnað AC Milan (tapaði gegn Dinamo Zagreb) og Atalanta (gerði jafntefli við Barcelona). Sigur Lille þýðir að Stuttgart er úr leik, liðið var í 24. sæti fyrir leik en datt niður í 26. sæti. Manchester City tók umspilssætið sem Stuttgart átti fyrir leik. Man. City, Club Brugge og Sporting eru með jafnmörg stig í 22. -24. sæti, Dinamo Zagreb er einnig með ellefu stig en situr í 25. sæti, utan umspils, vegna slakrar markatölu. Juventus og Celtic eru svo í 20. – 21. sæti með tólf stig. Brest, Mónakó, Benfica og PSG eru þar fyrir ofan með þrettán stig. PSV er í 14. sæti með fjórtán stig. Liðin í 9. – 14. sæti eru svo jöfn með fimmtán stig. Þar endar Atalanta efst, Borussia Dortmund, Real Madrid, Bayern Munchen og AC Milan fylgja svo eftir. Staðan í Meistaradeildinni eftir lokaumferðina. Önnur lið áttu ekki möguleika á því að komast áfram.vísir Barcelona gerði 2-2 jafntefli við Atalanta og mistókst að taka toppsætið af Liverpool, sem tapaði gegn PSV. Börsungar enda því í öðru sæti, með betri markatölu en Arsenal sem vann 2-1 gegn Girona, og betri markatölu en Inter sem vann 3-0 gegn AS Monaco.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu Sjá meira