Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 31. janúar 2025 14:00 Anný Rós og Guðlaugur opinberuðu samband sitt á samfélagsmiðlum um áramótin. Anný Rós Guðmundsdóttir öldrunarlæknir og Guðlaugur Ingi Guðlaugsson fasteignasali hjá Eignamiðlun hafa fest kaup á einbýlishúsi við Markarflöt í Garðabæ. Parið opinberaði samband sitt á samfélagsmiðlum um áramótin og virðist lífið leika við þau. Anný og Guðlaugur fengu húsið afhent þann 20. desember síðastliðinn og greiddu 200 milljónir fyrir. Um er að ræða 240 fermetra einbýlishús á tveimur hæðum sem var byggt árið 1969 og teiknað af Kjartani Sveinssyni. Húsið hefur verið mikið endurnýjað og er allt hið glæsilegasta. Stofa, borðstofa og eldhús er samliggjandi í rúmgóðu rými með stórum gluggum. Þaðan er útgengt á timburverönd sem snýr í suðvestur. Eldhúsið er búið hvítri innréttingu með góðu skápa- og vinnuplássi, og náttúrustein á borðum. Samtals eru fjögur svefnherbergi og tvö baðherbergi. Guðlaugur var áður í sambandi með Írisi Ósk Valþórsdóttur vörumerkjastjóra hjá Vaxa. Anný Rós var áður í sambandi með Gottskálki Gizurarsyni hjartalækni. Guðlaugur hefur starfað hjá Eignamiðlun frá 2013 og sem fasteignasali frá árinu 2005. Anný Rós starfar hjá Húðlæknastöðinni. Fasteignamarkaður Garðabær Ástin og lífið Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Fleiri fréttir Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Sjá meira
Anný og Guðlaugur fengu húsið afhent þann 20. desember síðastliðinn og greiddu 200 milljónir fyrir. Um er að ræða 240 fermetra einbýlishús á tveimur hæðum sem var byggt árið 1969 og teiknað af Kjartani Sveinssyni. Húsið hefur verið mikið endurnýjað og er allt hið glæsilegasta. Stofa, borðstofa og eldhús er samliggjandi í rúmgóðu rými með stórum gluggum. Þaðan er útgengt á timburverönd sem snýr í suðvestur. Eldhúsið er búið hvítri innréttingu með góðu skápa- og vinnuplássi, og náttúrustein á borðum. Samtals eru fjögur svefnherbergi og tvö baðherbergi. Guðlaugur var áður í sambandi með Írisi Ósk Valþórsdóttur vörumerkjastjóra hjá Vaxa. Anný Rós var áður í sambandi með Gottskálki Gizurarsyni hjartalækni. Guðlaugur hefur starfað hjá Eignamiðlun frá 2013 og sem fasteignasali frá árinu 2005. Anný Rós starfar hjá Húðlæknastöðinni.
Fasteignamarkaður Garðabær Ástin og lífið Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Fleiri fréttir Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Sjá meira