Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Ágúst Orri Arnarson skrifar 1. febrúar 2025 08:02 Jordan Henderson mátti þola mikið aðkast á samfélagsmiðlum þegar stuðningsmenn Ajax héldu að hann væri að yfirgefa þá. Jeroen van den Berg/Soccrates/Getty Images Jordan Henderson virðist ekki vera á förum frá Ajax. Hann er nú sagður sjá eftir því að hafa viljað yfirgefa félagið og fara til Mónakó. Málið hefur verið hið furðulegasta. De Telegraaf greindi frá því fimmtudag að Henderson hafi krafist þess að fá ókeypis félagaskipti til AS Monaco samþykkt. Hann spilaði svo leik með liðinu í Sambandsdeildinni síðar um kvöldið, en bar ekki fyrirliðabandið eins og hann gerir vanalega, þrátt fyrir að vallarþulur hafi kynnt hann inn sem fyrirliða. „Ákvörðun“ Henderson féll ekki vel í kramið hjá stuðningsmönnum Ajax, sem hrúguðust á samfélagsmiðla og sökuðu Henderson um græðgi, hann væri að flýja í annað skattaskjól. Henderson fór frá Liverpool til Sádi-Arabíu sumarið 2023 en gekk til liðs við Ajax aðeins sex mánuðum síðar. Ajax gave Jordan Henderson the chance to play in Europe again, to get into the spotlight for England, Ajax even gave him the Captain armband.And his response is abandoning the club and project as soon as a club called where he doesn't have to pay tax. Disgrace of a player.— TheEuropeanLad (@TheEuropeanLad) January 30, 2025 Nú greinir De Telegraaf hins vegar frá því að Henderson sé hættur við, honum hafi snúist hugur og hann „sjái innilega eftir sinni hegðun.“ Er hann sagður hafa greint framkvæmdastjóra félagsins frá því að hann vilji vera áfram og vinna bót á sínum málum. Félagaskiptaglugginn lokar ekki fyrr en á mánudag svo enn er tími fyrir Henderson til að taka endanlega ákvörðun, en að svo stöddu virðist hann ekki vera á förum frá Ajax. Fótbolti Hollenski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Sjá meira
Málið hefur verið hið furðulegasta. De Telegraaf greindi frá því fimmtudag að Henderson hafi krafist þess að fá ókeypis félagaskipti til AS Monaco samþykkt. Hann spilaði svo leik með liðinu í Sambandsdeildinni síðar um kvöldið, en bar ekki fyrirliðabandið eins og hann gerir vanalega, þrátt fyrir að vallarþulur hafi kynnt hann inn sem fyrirliða. „Ákvörðun“ Henderson féll ekki vel í kramið hjá stuðningsmönnum Ajax, sem hrúguðust á samfélagsmiðla og sökuðu Henderson um græðgi, hann væri að flýja í annað skattaskjól. Henderson fór frá Liverpool til Sádi-Arabíu sumarið 2023 en gekk til liðs við Ajax aðeins sex mánuðum síðar. Ajax gave Jordan Henderson the chance to play in Europe again, to get into the spotlight for England, Ajax even gave him the Captain armband.And his response is abandoning the club and project as soon as a club called where he doesn't have to pay tax. Disgrace of a player.— TheEuropeanLad (@TheEuropeanLad) January 30, 2025 Nú greinir De Telegraaf hins vegar frá því að Henderson sé hættur við, honum hafi snúist hugur og hann „sjái innilega eftir sinni hegðun.“ Er hann sagður hafa greint framkvæmdastjóra félagsins frá því að hann vilji vera áfram og vinna bót á sínum málum. Félagaskiptaglugginn lokar ekki fyrr en á mánudag svo enn er tími fyrir Henderson til að taka endanlega ákvörðun, en að svo stöddu virðist hann ekki vera á förum frá Ajax.
Fótbolti Hollenski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Sjá meira