Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2025 22:45 Jhon Duran er byrjaður að spila með liði Al Nassr. Getty/Abdullah Ahmed Kólumbíumaðurinn Jhon Duran er mjög ofarlega í hópi athyglisverðustu félagsskiptanna í janúarglugganum en sádi-arabíska félagið Al-Nassar keypti hann á 64 milljónir punda frá Aston Villa. Duran flytur því á Arabíuskagann frá Birmingham og hann tekur kærustuna með sér. Það skapaði hins vegar vandamál í Sádi-Arabíu þar sem að í því landi má par ekki búa saman nema að þau séu gift. Þetta flýtir kannski fyrir giftingu en Duran var ekki til í að hætta sambandinu. Þess í stað ákvað hann að búa frekar með kærustunni í nágrannaríkinu Barein en þar gilda ekki sömu lög. Enskir miðlar segja frá ákvörðun kappans. Steven Gerrard og Jordan Henderson höfðu báðar saman háttinn á þegar þeir voru í Sádi-Arabíu. Duran þarf fyrir vikið að ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna. Hann kemst til Riyadh í áttatíu mínútna flugi. Líklegast er þó að hann fari ekki á milli á hverjum degi. Nú er bara að fylgjast með hvort að skötuhjúin verði ekki gift fyrir árslok og búin að finna sér íbúð í Riyadh eða hvort að hann heldur þetta út. Samningur hans er nefnilega til ársins 2030. View this post on Instagram A post shared by The18 (@the18soccer) Sádiarabíski boltinn Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfarinn lofaði Mikael: „Var okkar besti maður“ Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Mitrovic fór á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar Sonur Buffons spilaði sinn fyrsta leik Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Kynnir fyrsta hópinn á miðvikudag Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Sjá meira
Duran flytur því á Arabíuskagann frá Birmingham og hann tekur kærustuna með sér. Það skapaði hins vegar vandamál í Sádi-Arabíu þar sem að í því landi má par ekki búa saman nema að þau séu gift. Þetta flýtir kannski fyrir giftingu en Duran var ekki til í að hætta sambandinu. Þess í stað ákvað hann að búa frekar með kærustunni í nágrannaríkinu Barein en þar gilda ekki sömu lög. Enskir miðlar segja frá ákvörðun kappans. Steven Gerrard og Jordan Henderson höfðu báðar saman háttinn á þegar þeir voru í Sádi-Arabíu. Duran þarf fyrir vikið að ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna. Hann kemst til Riyadh í áttatíu mínútna flugi. Líklegast er þó að hann fari ekki á milli á hverjum degi. Nú er bara að fylgjast með hvort að skötuhjúin verði ekki gift fyrir árslok og búin að finna sér íbúð í Riyadh eða hvort að hann heldur þetta út. Samningur hans er nefnilega til ársins 2030. View this post on Instagram A post shared by The18 (@the18soccer)
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfarinn lofaði Mikael: „Var okkar besti maður“ Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Mitrovic fór á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar Sonur Buffons spilaði sinn fyrsta leik Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Kynnir fyrsta hópinn á miðvikudag Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Sjá meira