Tilfinningarnar réðu för þegar fjölskyldur hittu gíslana Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 8. febrúar 2025 20:01 Vinir og ættingjar Ohad Ben Ami og Eli Sharabi hafa beðið lengi eftir að sjá þá. AP/Maya Alleruzzo Þrír gíslar voru látnir lausir úr haldi Hamas samtakanna í dag í skiptum fyrir palestínska fanga sem voru frelsaðir. Tilfinningarnar réðu för þegar fjölskyldur hittu gíslana á ísraelskum spítala í morgun. Tár féllu eðlilega þegar fjölskyldur hittu þá gísla sem hafa verið í haldi Hamas samtakanna frá 7. október 2023. Gíslaskiptin eru hluti af yfirstandandi vopnahléi milli Ísraelsmanna og Hamas samtakanna sem tók gildi þann 19. janúar. Gíslarnir þrír sem hafa nú verið frelsaðir eru Eli Sharabi, Ohad ben Ami og Or Levy. Þeir voru allir fluttir með þyrlu til Ísrael í morgun og eru, eins og sést á þessum myndum horaðir og veiklulegir. „Tilfinningin er eins og dásamlegur morgunn því Eli er að koma heim. Það er svo mikil gleði og léttir. Ég gat ekki sofið og taldi mínúturnar og sekúndurnar þangað til Eli kæmi heim. Svo sá ég hann í sjónvarpinu og varð áhyggjufull því það virtist ekki hafa verið hugsað mjög vel um hann,“ sagði Astrid Dafan, vinkona Eli Sharabi. Yfirmaður á skrifstofu forsætisráðherra Ísrael segir að stjórnvöld muni bregðast við ítrekuðum brotum Hamas samtakanna á ísraelskum gíslum og vísar þar í heilsufarslegt ástand þeirra gísla sem sleppt var úr haldi í dag. „Það eru 76 gíslar í viðbót, lifandi og dánir, í haldi Hamas. Við fylgjumst nákvæmlega með framkvæmd fyrsta hluta samkomulagsins og um leið undirbúum við framhaldið. Ríkisstjórn Ísraels er staðráðin í að þeim verði öllum skilað og vinnur sleitulaust með öllum öryggisstofnunum að heimkomu þeirra,“ sagði Gal Hirsch, yfirmaður á skrifstofu forsætisráðherra Ísrael. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Erlent Minnist móður sinnar sem lést í morgun Innlent Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Erlent Verður aflífaður eftir allt saman Innlent Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Sjötíu milljóna starfslokasamningur sex mánuðum eftir endurkjör Innlent Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Innlent Úrslit kjörs til rektors Háskóla Íslands kynnt Innlent Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent Fleiri fréttir Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Telja hryllingsbúgarðinn hafa verið þjálfunarbúðir en ekki útrýmingarbúðir Sjá meira
Tár féllu eðlilega þegar fjölskyldur hittu þá gísla sem hafa verið í haldi Hamas samtakanna frá 7. október 2023. Gíslaskiptin eru hluti af yfirstandandi vopnahléi milli Ísraelsmanna og Hamas samtakanna sem tók gildi þann 19. janúar. Gíslarnir þrír sem hafa nú verið frelsaðir eru Eli Sharabi, Ohad ben Ami og Or Levy. Þeir voru allir fluttir með þyrlu til Ísrael í morgun og eru, eins og sést á þessum myndum horaðir og veiklulegir. „Tilfinningin er eins og dásamlegur morgunn því Eli er að koma heim. Það er svo mikil gleði og léttir. Ég gat ekki sofið og taldi mínúturnar og sekúndurnar þangað til Eli kæmi heim. Svo sá ég hann í sjónvarpinu og varð áhyggjufull því það virtist ekki hafa verið hugsað mjög vel um hann,“ sagði Astrid Dafan, vinkona Eli Sharabi. Yfirmaður á skrifstofu forsætisráðherra Ísrael segir að stjórnvöld muni bregðast við ítrekuðum brotum Hamas samtakanna á ísraelskum gíslum og vísar þar í heilsufarslegt ástand þeirra gísla sem sleppt var úr haldi í dag. „Það eru 76 gíslar í viðbót, lifandi og dánir, í haldi Hamas. Við fylgjumst nákvæmlega með framkvæmd fyrsta hluta samkomulagsins og um leið undirbúum við framhaldið. Ríkisstjórn Ísraels er staðráðin í að þeim verði öllum skilað og vinnur sleitulaust með öllum öryggisstofnunum að heimkomu þeirra,“ sagði Gal Hirsch, yfirmaður á skrifstofu forsætisráðherra Ísrael.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Erlent Minnist móður sinnar sem lést í morgun Innlent Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Erlent Verður aflífaður eftir allt saman Innlent Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Sjötíu milljóna starfslokasamningur sex mánuðum eftir endurkjör Innlent Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Innlent Úrslit kjörs til rektors Háskóla Íslands kynnt Innlent Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent Fleiri fréttir Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Telja hryllingsbúgarðinn hafa verið þjálfunarbúðir en ekki útrýmingarbúðir Sjá meira