Hver skiptir svo til nýjum Audi E-tron út fyrir sjö ára gamlan jeppa? Aron Guðmundsson skrifar 10. febrúar 2025 17:00 Luka Doncic hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Dallas Mavericks. Getty/Ron Jenkins Félagarnir í þættinum Lögmál leiksins á Stöð 2 Sport héldu áfram að spá í spilin varðandi leikmannaskipti Dallas Mavericks og Los Angeles Lakers á Luka Doncic og Anthony Davis auk fleiri aukaleikara. Þátturinn er á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2 í kvöld. „Ég heyrði einhverja ræðu um að það væri verið að gleyma Anthony Davis, vanmeta hann all hressilega í þessum skiptum. Fyrir mér snúast þessi leikmannaskipti ekki um Anthony Davis. Þau snúast um Luka Doncic,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson umsjónarmaður þáttarins og ákvað að koma með samlíkingu máli sínu til stuðnings. „Luka er glænýr Audi E-tron. Eins árs gamall. Þú tókst hann úr kassanum í fyrra. Anthony Davis er geggjaður amerískur sjö ára jeppi með öllum fídusunum. En hann er samt sjö eða átta ára. Það þarf að fara laga sjálfsskiptinguna, hann eyðir miklu og svona.“ Umræðuna um skiptin sem og fleira tengt öllu því helsta í NBA deildinni í körfubolta má sjá í Lögmál leiksins í kvöld klukkan átta á Stöð 2 Sport 2. Klippa: Lögmál leiksins: Doncic er Audi E-tron - Davis sjö ára gamall jeppi Lögmál leiksins NBA Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Fótbolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Sjá meira
„Ég heyrði einhverja ræðu um að það væri verið að gleyma Anthony Davis, vanmeta hann all hressilega í þessum skiptum. Fyrir mér snúast þessi leikmannaskipti ekki um Anthony Davis. Þau snúast um Luka Doncic,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson umsjónarmaður þáttarins og ákvað að koma með samlíkingu máli sínu til stuðnings. „Luka er glænýr Audi E-tron. Eins árs gamall. Þú tókst hann úr kassanum í fyrra. Anthony Davis er geggjaður amerískur sjö ára jeppi með öllum fídusunum. En hann er samt sjö eða átta ára. Það þarf að fara laga sjálfsskiptinguna, hann eyðir miklu og svona.“ Umræðuna um skiptin sem og fleira tengt öllu því helsta í NBA deildinni í körfubolta má sjá í Lögmál leiksins í kvöld klukkan átta á Stöð 2 Sport 2. Klippa: Lögmál leiksins: Doncic er Audi E-tron - Davis sjö ára gamall jeppi
Lögmál leiksins NBA Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Fótbolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Sjá meira