Dagskráin: Risaleikur í Meistaradeildinni í Manchester Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2025 06:01 Jude Bellingham og félagar í Real Madrid fagna því þegar þeir slógu Manchester City út úr átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fyrra. Getty/Naomi Baker Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á þriðjudögum Nú er komið að umspilinu um sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar en liðin sem lentu í 9. til 24. sæti keppa um átta laus sæti. Útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar hefst í kvöld með fjórum leikjum og þeir verða allir sýndir beint. Stórleikur kvöldsins er án vafa fyrri leikur Manchester City og Real Madrid. Þetta er liðin sem hafa unnið tvo síðustu titla í Meistaradeildinni og það væri mikið áfall fyrir þau bæði að detta út núna. Extra þáttur Bónus deildar karla er á dagskrá og Lokasóknin mun einnig gera upp Super Bowl leikinn sem fór fram aðfaranótt mánudagsins. Einnig verður sýnt frá unglingadeild UEFA. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 20.00 hefst Extra þáttur Bónus deildar karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 12.55 hefst útsending frá leik Stuttgart og Liverpool í unglingadeild UEFA. Klukkan 14.55 hefst útsending frá leik Inter og Lille í unglingadeild UEFA. Klukkan 19.25 hefst upphitun fyrir leiki kvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Juventus og PSV Eindhoven í umspili Meistaradeildarinnar í fótbolta. Klukkan 22.00 hefjast Meistaradeildarmörkin þar sem farið er yfir alla leiki kvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 12.55 hefst útsending frá leik AZ Alkmaar og Benfica í unglingadeild UEFA. Klukkan 14.55 hefst útsending frá leik Real Betis og Bayern München í unglingadeild UEFA. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Sporting og Dortmund í umspili Meistaradeildarinnar í fótbolta. Klukkan 21.50 hefst þáttur af Lokasókninni þar sem síðasta helgi í NFL deildinni er gerð upp. Vodafone Sport Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Brest og PSG í umspili Meistaradeildarinnar í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Manchester City og Real Madrid í umspili Meistaradeildarinnar í fótbolta. Dagskráin í dag Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári Sjá meira
Nú er komið að umspilinu um sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar en liðin sem lentu í 9. til 24. sæti keppa um átta laus sæti. Útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar hefst í kvöld með fjórum leikjum og þeir verða allir sýndir beint. Stórleikur kvöldsins er án vafa fyrri leikur Manchester City og Real Madrid. Þetta er liðin sem hafa unnið tvo síðustu titla í Meistaradeildinni og það væri mikið áfall fyrir þau bæði að detta út núna. Extra þáttur Bónus deildar karla er á dagskrá og Lokasóknin mun einnig gera upp Super Bowl leikinn sem fór fram aðfaranótt mánudagsins. Einnig verður sýnt frá unglingadeild UEFA. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 20.00 hefst Extra þáttur Bónus deildar karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 12.55 hefst útsending frá leik Stuttgart og Liverpool í unglingadeild UEFA. Klukkan 14.55 hefst útsending frá leik Inter og Lille í unglingadeild UEFA. Klukkan 19.25 hefst upphitun fyrir leiki kvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Juventus og PSV Eindhoven í umspili Meistaradeildarinnar í fótbolta. Klukkan 22.00 hefjast Meistaradeildarmörkin þar sem farið er yfir alla leiki kvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 12.55 hefst útsending frá leik AZ Alkmaar og Benfica í unglingadeild UEFA. Klukkan 14.55 hefst útsending frá leik Real Betis og Bayern München í unglingadeild UEFA. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Sporting og Dortmund í umspili Meistaradeildarinnar í fótbolta. Klukkan 21.50 hefst þáttur af Lokasókninni þar sem síðasta helgi í NFL deildinni er gerð upp. Vodafone Sport Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Brest og PSG í umspili Meistaradeildarinnar í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Manchester City og Real Madrid í umspili Meistaradeildarinnar í fótbolta.
Dagskráin í dag Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn