Dagskráin: Risaleikur í Meistaradeildinni í Manchester Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2025 06:01 Jude Bellingham og félagar í Real Madrid fagna því þegar þeir slógu Manchester City út úr átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fyrra. Getty/Naomi Baker Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á þriðjudögum Nú er komið að umspilinu um sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar en liðin sem lentu í 9. til 24. sæti keppa um átta laus sæti. Útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar hefst í kvöld með fjórum leikjum og þeir verða allir sýndir beint. Stórleikur kvöldsins er án vafa fyrri leikur Manchester City og Real Madrid. Þetta er liðin sem hafa unnið tvo síðustu titla í Meistaradeildinni og það væri mikið áfall fyrir þau bæði að detta út núna. Extra þáttur Bónus deildar karla er á dagskrá og Lokasóknin mun einnig gera upp Super Bowl leikinn sem fór fram aðfaranótt mánudagsins. Einnig verður sýnt frá unglingadeild UEFA. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 20.00 hefst Extra þáttur Bónus deildar karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 12.55 hefst útsending frá leik Stuttgart og Liverpool í unglingadeild UEFA. Klukkan 14.55 hefst útsending frá leik Inter og Lille í unglingadeild UEFA. Klukkan 19.25 hefst upphitun fyrir leiki kvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Juventus og PSV Eindhoven í umspili Meistaradeildarinnar í fótbolta. Klukkan 22.00 hefjast Meistaradeildarmörkin þar sem farið er yfir alla leiki kvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 12.55 hefst útsending frá leik AZ Alkmaar og Benfica í unglingadeild UEFA. Klukkan 14.55 hefst útsending frá leik Real Betis og Bayern München í unglingadeild UEFA. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Sporting og Dortmund í umspili Meistaradeildarinnar í fótbolta. Klukkan 21.50 hefst þáttur af Lokasókninni þar sem síðasta helgi í NFL deildinni er gerð upp. Vodafone Sport Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Brest og PSG í umspili Meistaradeildarinnar í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Manchester City og Real Madrid í umspili Meistaradeildarinnar í fótbolta. Dagskráin í dag Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Nú er komið að umspilinu um sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar en liðin sem lentu í 9. til 24. sæti keppa um átta laus sæti. Útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar hefst í kvöld með fjórum leikjum og þeir verða allir sýndir beint. Stórleikur kvöldsins er án vafa fyrri leikur Manchester City og Real Madrid. Þetta er liðin sem hafa unnið tvo síðustu titla í Meistaradeildinni og það væri mikið áfall fyrir þau bæði að detta út núna. Extra þáttur Bónus deildar karla er á dagskrá og Lokasóknin mun einnig gera upp Super Bowl leikinn sem fór fram aðfaranótt mánudagsins. Einnig verður sýnt frá unglingadeild UEFA. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 20.00 hefst Extra þáttur Bónus deildar karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 12.55 hefst útsending frá leik Stuttgart og Liverpool í unglingadeild UEFA. Klukkan 14.55 hefst útsending frá leik Inter og Lille í unglingadeild UEFA. Klukkan 19.25 hefst upphitun fyrir leiki kvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Juventus og PSV Eindhoven í umspili Meistaradeildarinnar í fótbolta. Klukkan 22.00 hefjast Meistaradeildarmörkin þar sem farið er yfir alla leiki kvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 12.55 hefst útsending frá leik AZ Alkmaar og Benfica í unglingadeild UEFA. Klukkan 14.55 hefst útsending frá leik Real Betis og Bayern München í unglingadeild UEFA. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Sporting og Dortmund í umspili Meistaradeildarinnar í fótbolta. Klukkan 21.50 hefst þáttur af Lokasókninni þar sem síðasta helgi í NFL deildinni er gerð upp. Vodafone Sport Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Brest og PSG í umspili Meistaradeildarinnar í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Manchester City og Real Madrid í umspili Meistaradeildarinnar í fótbolta.
Dagskráin í dag Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira