Ólympíumeistari í bann til ársins 2031 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. febrúar 2025 07:00 Eric Lamaze með Ólympíugullverðlaun sín sem hann vann á leikunum í Peking árið 2008. Getty/Julian Herbert/ Hestaíþróttamaðurinn Eric Lamaze vann Ólympíugull í Peking árið 2008 en nú má hann ekki koma nálægt íþrótt sinni næstu árin. Hann hefur verið dæmdur í bann til ársins 2031. Hinn 56 ára gamli Lamaze var settur í nýtt fjögurra ára bann í viðbót við annað bann. Hann verður orðinn 63 ára gamall þegar hann má keppa á ný. Þetta varð ljóst eftir úrskurð Alþjóða íþróttadómstólsins, Court of Arbitration for Sport (CAS). Lamaze braut lyfjareglur með því að skrópa í lyfjapróf í Hollandi árið 2021. Hann hafði áður verið dæmdur í bann. Kanadamaðurinn tekur út núverandi bann fyrst en nýja bannið hefst ekki fyrr í september 2027 og stendur þá í fjögur ár. Canadian Olympic champion Eric Lamaze banned from equestrian until 2031.https://t.co/hjSaeM4tqY pic.twitter.com/qzRY1a4Rm4— Toronto Sun (@TheTorontoSun) February 11, 2025 Hann var fyrst dæmdur í bann í október á síðasta ári fyrir að neita að fara í lyfjapróf og falsa læknisgögn um að hann væri með krabbamein. Hann hefur margoft fallið á lyfjaprófi á ferli sinum með kókaín í blóðinu. Hann slapp samt alltaf við langt bann þar sem hann þótti sannað að kókaínneysla hans hjálpaði honum ekki í keppni. Hann missti þó vegna af bæði Ólympíuleikunum í Aþenu 1996 og Ólympíuleikunum i Sydney 2000 eftir að hafa fallið á lyfjaprófi. Lamaze náði ferlinum aftur á strik og hann vann gull í einstaklingskeppni og silfur í liðakeppni í hestaíþróttum á leikunum 2008. Hann vann einnig brons á leikunum í Ríó 2016 og hefur alls tekið þátt í þremur Ólympíuleikum. Kanadamaðurinn hefur líka verið duglegur að koma sér í kast fyrir lögin fyrir fjársvik í kringum sölu á hestum en einnig fyrir að falsa læknisskjöl. Hann hefur fengið dóma í bæði Bandaríkjunum og Kanada. #OnThisDay in 2008, Eric Lamaze won Olympic gold earning Canada its first ever individual gold medal in equestrian.Do you remember this moment? pic.twitter.com/SCqOLfdP48— CBC Sports (@cbcsports) August 21, 2019 Hestaíþróttir Ólympíuleikar Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Fleiri fréttir Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjá meira
Hinn 56 ára gamli Lamaze var settur í nýtt fjögurra ára bann í viðbót við annað bann. Hann verður orðinn 63 ára gamall þegar hann má keppa á ný. Þetta varð ljóst eftir úrskurð Alþjóða íþróttadómstólsins, Court of Arbitration for Sport (CAS). Lamaze braut lyfjareglur með því að skrópa í lyfjapróf í Hollandi árið 2021. Hann hafði áður verið dæmdur í bann. Kanadamaðurinn tekur út núverandi bann fyrst en nýja bannið hefst ekki fyrr í september 2027 og stendur þá í fjögur ár. Canadian Olympic champion Eric Lamaze banned from equestrian until 2031.https://t.co/hjSaeM4tqY pic.twitter.com/qzRY1a4Rm4— Toronto Sun (@TheTorontoSun) February 11, 2025 Hann var fyrst dæmdur í bann í október á síðasta ári fyrir að neita að fara í lyfjapróf og falsa læknisgögn um að hann væri með krabbamein. Hann hefur margoft fallið á lyfjaprófi á ferli sinum með kókaín í blóðinu. Hann slapp samt alltaf við langt bann þar sem hann þótti sannað að kókaínneysla hans hjálpaði honum ekki í keppni. Hann missti þó vegna af bæði Ólympíuleikunum í Aþenu 1996 og Ólympíuleikunum i Sydney 2000 eftir að hafa fallið á lyfjaprófi. Lamaze náði ferlinum aftur á strik og hann vann gull í einstaklingskeppni og silfur í liðakeppni í hestaíþróttum á leikunum 2008. Hann vann einnig brons á leikunum í Ríó 2016 og hefur alls tekið þátt í þremur Ólympíuleikum. Kanadamaðurinn hefur líka verið duglegur að koma sér í kast fyrir lögin fyrir fjársvik í kringum sölu á hestum en einnig fyrir að falsa læknisskjöl. Hann hefur fengið dóma í bæði Bandaríkjunum og Kanada. #OnThisDay in 2008, Eric Lamaze won Olympic gold earning Canada its first ever individual gold medal in equestrian.Do you remember this moment? pic.twitter.com/SCqOLfdP48— CBC Sports (@cbcsports) August 21, 2019
Hestaíþróttir Ólympíuleikar Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Fleiri fréttir Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjá meira